Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 1
Allir vilja ræða fótboltann Rappari verður leikari Kristín Ólafsdóttir hefur aldrei fundið fyrir jafnmiklum áhuga erlendis á Íslandi og eftir að karlalandsliðið komst á EM. Hún framleiðir myndina Jökullinn logar í leikstjórn Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundssonar sem fjallar um velgengni liðsins en það spilaði sterkt inn í að synir hennar höfðu þráfaldlega beðið hana um að gera mynd sem þeir gætu tengt við. Þrjár myndir úr smiðju Kristínar verða frumsýndar í ár. 14 4. JÚNÍ 2016 SUNNUDAGUR Hrós kennara leiddi Friðrik í leiklist Sturla Atlas útskrifast sem leikari í júní en heldur áfram að rappa 2 Gínuhaus í reisu Árni Sæberg ljósmyndari fór með gínuhaus um landið og myndaði á ólíkum stöðum 16 Tekur við Tjarnarbíói 40

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.