Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 1
Kynning á fegurðar-
drottningum í blaðinu
SÍMINN ER 421 OOOO
Evvópuferðin ennþá í pottinum í SMS leik Víkuvfvétta
Allt um leikinn á www.vf.is
Fáðu góð ráð hjá okkur og
lækkaðu hitareikninginn varanlega!
Smiðjuvegi 7, Kópavogi.
Sími 54 54 300.
Fax 54 54 300 - www.gler.is
Bílar og skip
3 ferðir á dag alla virka daga
Suðurnes-Reykjavík-Suðurnes
Sími 420 30 40
Iðjustíg 1 - 260 Reykjanesbæ
00
'<
Q
Q
<
m
<
CD
cn
>-
CD
ZD
<
CD
O
I
<
I—
I—
cc
U-
<
I—
oo
cc
I—
00
Country Wheot
Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ
Föstudaginn 21. mars að Hafnargötu 90 í Reykjanesbæ.
Léttar veitingar klukkan 17:00 og eru allir velkomnir.
Tendruðu friðarljós við Álsvelli
• •
. * • ' ''aa rftw.
. .. jU f / É * * É _ 1,.
Nemendur úr 8. bekk Heiðarskóla gengu fylktu liði frá skólanum að Álsvöllum þar sem þau tendruðu friðarljós
til minningar um Jónas Einarsson Waldorff sem lést í hörmulegu bflslysi á Reykjanesbraut þann 9. mars sl.
Samnemendur Jónasar stilltu friðarljósunum upp í götunni við heimili hans og var athöfnin mjög falleg.
Vefur Víkurfrétta slær
öll fyrri aðsóknarmet
Víkurfréttir á Netinu hafa slegið öll fyrri aðsókn-
armet á vefrtum í þessari viku. Þannig voru innlit á
vef blaðsins orðin vel yftr 11.000 síðdegis í gær, en
mæiingar hófust á miðnætti á sunnudagskvöld og
munu standa til miðnættin næsta sunnudag. Þá var
gestafjöldinn orðinn um 5500 manns í gærkvöldi en
t.a.m. voru rúmlega 4100 gestir alla síðustu viku í
14.400 innlitum. Þessi vika mun því slá öll fyrri met
með sama áframhaldi. Ýmsar breytingar hafa verið
gerðar á www.vf.is sem hafa mælst vel fyrir. Þannig
hefur ljósmyndum á vefnum verið fjölgað umtalsvert
og sækja gestir vefsíðunnar mikið í myndasöfnin.
Fjölmargar nýjungar eru væntan-legar á næstu
dögum, m.a. vefur fyrir ungt fólk og unnendur
næturlífs. Þær breytingar verða kynntar ýtarlega um
leið og þær síður fara í loftið.
Heimsending
um allt land
Þú pantar.
Pósturinn afhendir.
Hafnargötu Keflavík
Varnarstöðinni Keflavíkurflugveili
alltof lorskt.
Parmeson Oregano
Itulskt kornbrauð