Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 11
Keflavíkurverktakar hf.: Hluti starfseminnar á höfuð- borgarsvæðið og Austfirði Keflavíkurverktakar hf. héldu aöalfund sinn mánudaginn 3. mars sl. Ársvelta félagsins 2002 var 1.790 milljónir. Hlutfall verka sem unnin voru fyrir Varnar- liðið var 63% af heildarveltu. Sést af þessu að framkvæmdir fyrir Varnarliðið eru ekki leng- ur sá burðarás í rekstri Kefla- víkurverktaka hf. sem þær framkvæmdir voru á árum áður. Af fréttum má draga þá ályktun, að verulegra breytinga megi vænta eftir mitt næsta ár í rekstri vamarstöðvarinnar á Keflavíkur- flugvelli og væntanlega þýðir það samdrátt í öllum umsvifum Vamarliðsins með fyrirsjáanleg- um áhrifum á atvinnulíf á Suður- nesjum. Vamarliðsverk verða því væntanlega áfram víkjandi þáttur í rekstri félagsins á næstu misser- um enda er það nú meginmark- mið forsvarsmanna Keflavíkur- verktaka hf. að gera félagið öfl- ugt á verktakamarkaðnum utan Keflavíkurflugvallar. Þá var í umræðum á aðalfundin- um bent á að Varnarliðið gerir kröfur um verktryggingar og greiðslutryggingar sem em langt umfram það sem venja er að krafist sé á íslenska fram- kvæmdamarkaðnum. Þetta ásamt gengisáhættu og kröfum Vamar- liðsins um bindandi samkomulag við verktaka um langtíma launa- þróun kallar á að Keflavíkurverk- takar hf. grandskoði hvort Kefla- víkurflugvöllur sé sá markaður sem félagið í framtíðinni vill ein- göngu starfa á. Vamarliðið hefúr átt sinn þátt í þvi að verð á til- boðsmarkaði hefur lækkað um- talsvert vegna harðnandi sam- keppni á Keflavíkurflugvelli og stórlega hefur því dregið úr fram- legð verka þar og getur ekkert ís- lenskt verktakafyrirtæki til lengdar unnið á slíkum markaði. Starfsumhverfí félagsins á Kefla- víkurflugvelli er því gjörbreytt. Öllum verktökum, sem uppfýlla ákveðin skilyrði, er heimilt að bjóða í verkefhi á vegum Vamar- Iris Jónsdóttir verður 40 ára 25.mars í tilefni af afmælinu ætlar hún að bjóða ættingjum og vinum að gleðj- ast með sér á morgun föstu- daginn 21.mars kl. 20 í Golfskálanum í Leimnni. liðsins. Einkaréttur Keflavíkur- verktaka hf. og annarra félaga til að vinna öll verk fyrir Vamarlið- ið hefur verið afhumin. Einkarétt þennan átti að afnema í áföngum en sú varð ekki raunin að mati Keflavíkurverktaka hf. Öll verk Varnarliðsins eru nú án undan- tekninga boðin út. Boðaðar breytingar íslenskra stjómvalda á fyrirkomulagi verktöku fyrir Vamarliðið hafa tekið fullt gildi eins og áður segir og fýrr en til- efni var til að halda. Árið 1998 byrjuðu Keflavíkur- verktakar hf. að búa sig undir gjörbreytt starfsumhverfi á Keflavíkurflugvelli og sóttu af afli á árunum þar á eftir inn á verktakamarkaðinn utan flugvall- arins. Skilaði sú sókn umtals- verðum árangri á árunum 2000 til 2002. Þótt félagið hafí á liðn- um mánuðum hagrætt á ýmsum sviðum rekstrarins s.s. í innkaup- um hefur hagræðing og aðlögun að samkeppni ekki fyrr en nú náð til launaliða en þar þarf einnig að koma til hagræðing til að tryggja afkomu verkefna í vaxandi samkeppni. Undanfarið ár hefur félagið verið í mikilli endurskipulagningu og náð þar góðum árangri en sam- keppnin kallar á lækkun allra kostnaðarliða hjá félaginu og verðar engir útgjaldaliðir undan- skildir. Með öðmm hætti verður samkeppnisaðstaða félagsins ekki tryggð. Félagið ber saman kostnað sinn við kostnað sam- keppnisaðila til þess að eiga möguleika á að ná til sín verkefh- um. Markvist hefur verið dregið úr öllum kostnaðarliðum öðmm en launaliðum. Vinnustaðasamningur var gerður við starfsmenn árið 2000 meðan enn var í gildi úthlutunarfyrir- komulagið á verkum og þá allt útlit fyrir, að það fyrirkomulag myndi gilda út fýrirhugaðan að- lögunartíma. Nú, þegar þetta fýr- irkomulag er ekki lengur fyrir hendi, er fullkomlega réttmæt sú ósk félagsins, að rætt verði um lækkun launalið vinnustaða- samningsins enda taka ákvæði hans mið af kringumstæðum og fýrirkomulagi sem ekki er lengur til staðar á Keflavíkurflugvelli. Starfsmenn félagsins verða nú að horfast í augu við þá staðreynd á lækka verður launakostnað- að öðrum kosti er félagið ekki sam- keppnishæft á Keflavíkurflug- velli og mun þá hverfa af þessum markaði og gefa hann öðrum verktökum eftir. Þá leita Kefla- víkurverktakar hf. út fýrir svæðið eftir verkefnum. Um annað er ekki að ræða. Á næstu mánuðum verður haldið áfram að tryggja samkeppnis- hæfni félagsins. Mun félagið væntanlega fýrr en seinna flytja hluta starfsemi af Suðurnesjum þar sem þungamiðjan umsvifa félagsins á næstu misserum verð- ur á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á Austurlandi, segir í frétt frá Keflavíkurverktökum hf. Kynning á Einari Guðberg í Saltfisksetrinu á laugardag Kynning á listamanninum Ein- ari Guðberg Gunnarssyni verður haldin í Saltfisksetri ís- lands í Grindavík næsta laug- ardag, kl. 16:00. Einar Guð- berg verður sjálfur á staðnum til að taka á móti gestum og leiðbeina þeim í gegnum sýn- inguna. Einar Guðberg er menntaður húsasmíðameistari og hefur starf- að sem slíkur alla sína starfsævi að undanskildum sex árum sem framkvæmdastjóri Golfklúbbs Suðumesja. Teiknikunnátta er listamanninum í blóð borin, en hann hafði ekki stungið pensli i málningu fýrr en haustið 1997. Fann sig strax í því og gekk í Félag myndlistarmanna á Suðumesjum og hefur notið til- sagnar nokkurra listamanna á þeirra vegum, en þó lengst af hjá Reyni Katrinar. Aðgangseyri á listasýninguna er enginn og eru öllum listaunnend- um velkomið að koma og kynna sér listamanninn eða bara að skoða verkin. Verslunarmannafélag Suðurnesja Allskerjar atkvæðagreiðsla S a m tykkt k efur veriá aá viðkafa allskerjaratkvæáagreiáslu um lejör stjórnar og trúnaðarráðs Verslunarmannafélags Suðurnesja fyrir árið 2003. Kosið er um 3 fulltrúa í stjórn og 3 til vara, 7 fulltrúa í trúnaðarráð og 7 til vara, 2 félag slega skoðunarmenn og 1 til vara. Framkoðslistum sé skilað á skrifstofu Versl unarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 28. mars n.k Oðrum listum en lista stjórnar skul u fylgja meðmæli 50 fullgild ra félag s 5 smanna. Kjörstjórn ee ROY4LCKNIN mimn Royal canin hunda og katta fóður. BFO Groom = snyrtivörur. Vari Kennel búr í öllum stœrðum. Hvolpa grindur flís Wedbed teppin sem eru ómissandi í bílinn. Upplýsingar ísíma 898 7925. 'uiglingablaðið Síminn er 421 0004 johannes^vf-is lumarþú á góðri áhendingu? & VINNUEFTIRLITIÐ Bíldshöfða 16-110 Reykjavílc - Sími 550 4600 - Fax 550 4610 Netfang: vinnueftirlit@ver.ls - Heimasfða: www.ver.ls Frum-námskeið -Lyftarar, minni jarðvinnuvélar Verður haldið á nœstunni ef nœg þátttaka fœst. Skráning í síma 4211002 milli kl. 8:15 og 12:00. Frestur tii að skrá sig lýkur 25.mars VÍKURFRÉTTIR 12. TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.