Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 8
SG BÓN 5-9 MANNA BILAR Helgartilboð föstudaga til sunnudaga. Gerum tilboð í bílaleigubíla til lengri tíma. SG BÓN OG BÍLALEIGA BÁSVEGUR 8, kl Hlk SÍMAR 4213737 OG 892 9700 _ X sxs ijóJÖBIíÍ€)LJ;j fyrir flest tryggingafélög Notum elngöngu gœöalökk fra ’ Alhliða bílasprautun og réttingar BfLASPRAUTUN MAGGA JÓNS löavöllum 11 • Sími 421 6909 Gsm 898 6909 | bllasprautun@simnet.ls Þessi leiðinlegi ferðafélagi, Þymirós, vaknaði af svefninum langa, smellti á sig maska og heldur partý á morgun. Til hamingju með 40 árin, Saumaklúbburinn • TOLVU OG GAGNAÞJONUSTA • ERU GÖGNIN TÝNO? Þarftu að endurheimta gögn af harða diskinum ?Björgum gögnum sem hefur verið eytt í ógáti eða glatast á einhvern hátt, jafnvel þótt búið sé að formata diskinn. Viðgerðir og sala á tölvum og íhlutum. Almennar viðgerðir á tölvum. Gott úrval af ódýrum uppfærslum, uppfærslurfrá kr. 15.000.-. íhlutir í miklu úrvali. Raflagnateiknun Suðurlands Raflagnateiknun, hönnun ogteikningar í allar byggingar „GÓÐ HÖNNUN ER GULLS ÍGILDI" Einnig öll önnur almenn hönnunar og teiknivinna. Útboðs- og tilboðsgerð RAFLAGNATEIKNUN SUÐURLANDS Gauksrima 23, Selfossi. Símar: 482 2822 & 894 5062. Tölvupóstur: rlt@vortex.is Viðskipti- og atvinnulíf á Suðurnesjum Bláa lónið meira en Töfrandi umhverfi Bláa lónsins laðar að fólk sem vill slaka á í hlýju lóninu, fá kisilmaska og nudd eða bara eiga góða stund í veitingasaln- um. Bláa lónið laðar líka að þá sem vilja halda fundi, ráðstefn- ur eða efna til mannfagnaðar í glæsilegum funda- og ráð- stcfnusölum. Það hafa orðið talsverðar breyt- ingar hjá Bláa lóninu undanfarið en þann 1. janúar sl. tók Bláa lónið við rekstri Eldborgar, kynn- ingar- og móttökuhúsnæði Hita- veitu Suðumesja í Svartsengi. I Eldborg eru þrír ráðstefnusalir auk 14 manna hágæða fundar- herbergis og í þessum salarkynn- um er fullkominn búnaður til funda- og ráðstefnuhalds fyrir allt að 300 manns. I hraunlögð- um kjallara Eldborgar er að finna Gjánna, skjálfandi „upplýsinga- eldstöð" sem full er af fróðleik um jarðffæðisögu Islands og því kjörið að kíkja þangað í fundar- pásum. Fundarsalurinn í Bláa lóninu er einnig mjög hentugur fyrir fundahald en salurinn er búinn fullkomnum tækjabúnaði og rúmar allt að 100 manns. Salur- inn er á annarri hæð með stórum gluggum til suðurs og vesturs og útsýni sem minnir á lifandi mál- verk sem tekur breytingum eftir árstiðum. I salnum eru sérhönn- uð fundahúsgögn og fullkominn tækjabúnaður til fundahalds. Að- alsalur heilsulindarinnar við Bláa lónið er tvímælalaust meðal glæsilegustu sala landsins. Sjö metra háir glerveggir og útsýni yfir lónið gefa viðburðum sem þar fara ff am ævintýralegt yfir- bragð. Salurinn rúmar allt að 350 gesti í sæti 500 í standandi mót- töku. Einnig tók Bláa lónið nýlega yfír veitingahúsið Jenný sem nú gengur undir nafninu Hraunborg. Hraunborg verður ekki rekið sem hefðbundinn veitingastaður held- ur verður áhersla lögð á leigu þess til funda og einkasam- kvæma. Salurinn, sem rúmar allt að 150 gesti, er bjartur og skemmtilegur og hentar vel fyrir fiindi og mannfagnaði t.d. starfs- mannafagnaði, afmæli og árshá- tíðir. Staðsetning Bláa lónsins er alveg tilvalin. Þetta kyrrláta umhverfi er fjarri amstri dagsins en samt svo þægilega nálægt borginni. Það tekur aðeins 40 mínútur að aka ffá höfuborgarsvæðinu að Bláa lóninu og einungis 20 mín- útur ffá Keflavíkurflugvelli. Ef óskað er skipuleggur starfsfólk Bláa lónsins ferðir á fimdarstað og bókar hótelgistingu fyrir funda- og ráðstefnugesti. Sveinn Sveinsson, veitingastjóri Bláa lónsins segir í samtali við Víkuriféttir að það sé mikið um VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.