Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 20
Verslunarmannafélag Suðurnesja mn paskana .k Orlofshús VS Valhostir: • Akureyri • Vaðnes í Grímsnesi • Ölfusborgir • Svignaskarð Leigutími: 16.- 25. apríl Leigugjalá kr. 12.000.- Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til 28. mars nk. Dregið verður úr innsendum umsóknum. Nánari upplýsingar veittar á skri fstofu fél agsins, að Vatnsnesvegi 14, Reykjaneskæ eða í síma 421-2570. Orlofsnefnd Orlofshús VSFS Páskar 2003 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: • 2 hús í Hraunborgum • 3 hús í Húsafelli og • 1 íbúð á Akureyri Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 8. Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna. Umsóknarfrestur ertil og með fimmtudeginum 27. mars n.k. Orlofsnefnd Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis V VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð Opinn fundur um afleiðingar stríðsátaka verður haldinn f kosningamiðstöð VG í Keflavík, Hafnargötu 54, fimmtudagskvöldið 20. mars Frummælendur: Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og fyrrverandi alþingiskona: Konur ístríði og friði. Jóhann Þórsson, háskólanemi og frambjóðandi VG: Hvað eru yestrænar þjóðir þúnar að gera í írak undanfarin 12 ár? Fundarstjóri: Kolþeinn Óttarsson Proppé, oddviti VG í Suðurkjördæmi. Fundurinn hefst klukkan 20 - Allir velkomnir ð o o C/3 0J LhJ m -ö hH m Nal'n: Hdena Stelánsdóttir. Fæðingarár: 1983. Heimabær: Stmdgerði. l oreldrar: Svttvti Hlöðvcrsdóltirog Stefán Stclánsson. Maki: Enginn. Hvað liyggstu leggja fyrir þig í framtíðinni? I'.itthvað sem lengist námi mínu en ég cr á málabraut. T.d. flugfreyja.. I’allegasti karlmaður scm þú hefur scö? Vin Diesel. Hvaða íþróttir stundar þú? Líkamsrækt. Hvaða vcfsíðu notaröu mest? Lnga sérstaka. F.rtu með eða á móti innrás bandaríkjamanna í írak? Á móti. Hverjir eru bestir í kiirfubulla karla? Kellavík. Oraumabíllinn þinn? I lummer. Á hvernig tónlist blustarðu helst? Blandaða tónlist. Sefurðu í náttlötum? Nei. Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei. Ilefurðu búið erlendis? Nei. Áttu þér cinhverja fyrirmynd? Já, mamma mín. Alhverju tekurðu þátt í þessari keppni? Til <ið takast á við feimnina, öðlast meira sjálfsöryggi og hafa gaman að. Ertu bjartsýn á að vinna? Eigum við ekki allar jafn mikla mögu- leika? 20

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.