Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 20.03.2003, Blaðsíða 21
: m-eri Nafn: Jóna Rut Gísladóttir. Fæðingarár: 1982. Heimabær: Garðurinn. Foreldrar: Guöbjörg K. Jónatansdóttir og Gísli L. Kjartansson. Maki: Jóhannes I lilmar Jóhannesson. Hvað hyggstu leggja fyrir þig í franitíðinni? Ætla að verða Ijós- móðir. I’allegasti karhnaður sem þú hefur séð? Kærastinn. Hvaða íþróttir stundar þú? Líkamsrækt. Hvaða vefsíðu notarðu mest? Heimabanki.spar.is. Ertu ineð eða á móti innrás handaríkjamanna í írak? Á móti. Hverjir eru bestir í körfubolta karla? Njarðvík. Draumabíllinn þinn? Bara að hann komist milli staða. Á hvernig tónlist hlustarðu helst? Flest alla tónlist. Sefurðu í nátttötum? .lá. Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei. Hcfurðu búið erlendis? Nei. Áttu þér einhverja fyrirmynd? Sólveig amma. Atliverju tekurðu þátt í þcssari keppni? Bara til að hafa gaman al'því og svo til aö fá tækifæri á að fara í llottan kjól. Ertu bjartsýn á að vinna? Eg hef bara ekkert liugsað út í þaó. N’j'ja klippótek Hafnargötu 54 230Kellavtk 4213428 Reykjavtk • Akureyrl Selfoss • Reykjanesbær www.blomaval.ls mangó K E F L A V I K VÍKURFRÉTTIR 12. TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.