Víkurfréttir - 03.04.2003, Blaðsíða 9
Þrír látnir á brautinni á þessu ári
jnu
vor- og sumai'listarnir komnir
Einnig So bin ich listinn.
Falleg, vönduð föt í stærðum 40-58.
Listamir fást í
• Bókabúð Grímu Garðatorgi
• Bókabúð Máls og menningar í Mjódd
• Pennanum, Bókabúð Keflavíkur.
Otto vörulistamir,
sítni/fax: 565-9991
www.otto.is
Tveir létust í hörðum árekstri á
Reykjanesbraut sl. föstudag.
Arekstur varð milli þriggja
bifreiða, skammt austan Voga-
afleggjara. Areksturinn varð
snemma morguns og var brautin
lokuð í margar klukkustundir
vegna slyssins. Þrjú banaslys
hafa orðið á Reykjanesbraut á
þessu ári og eru það einu
banaslysin í umferðinni á þessu
ári.
Er húsið á
Vatnsnesvegi
orðið ónýtt?
Eins og flestum er kunnugt
er Byggðarsafn Suður-
nesja til húsa á Vatnsnes-
vegi í Keflavík. Húsið er stein-
steypt og var reist að mig
minnir 1935-1936. Skúli
Högnason í Keflavík sá um
smíðina og m.a. var möl til
byggingarinnar sótt upp á
mela í Hjallatúnum. Sigurður
Thoroddsen teiknaði húsið.
í maí 1993 var ég ráðinn til
gæslu við Byggðarsafnið, sem
þar er geymt og heyrði ég fljótt á
gestum sem skoðuðu safnið að
þeirn þótti húsið sjálft snoturt og
stílhreint. Fyrir tilviljun uppgötv-
aði ég það sumarið 1998 að hús-
ið lak í kjallaranum en á sama
tíma voru farin að myndast
ryðgöt á þakinu sjávarmegin. En
lekinn í kjallaranum var einmitt í
geymslu undir stiganum niður í
kjallarann. Smám saman ryðgaði
þakið meir og meir og svo fór að
þakið fór að leka lika um haustið
1998 og síðan allt árið 1999, þar
til loks var sett ál á þakið þá um
haustið og aftur ári síðar. En
áfram hélt lekinn í kjallaranum,
svo að húsið sjálft lak Iika. Með
þessu fylgdist ég.
Þak og veggir svo og klæðning á
austurhlið hússins stórskemmd-
ist. Þegar smiðirnir skiptu um
klæðningu á þaki hússins 1999
og 2000 komu í ljós meiri
skemmdir á húsinu en búist var
við, m.a. á stöfnum hússins að
sunnan og norðan. Nú hef ég ný-
lega fregnað að húsið á Vatnsnes-
vegi sé orðið ónýtt og spyr því:
Hvað ætla bæjaryftrvöld að gera
við húsið? Hvernig á að leysa
húsnæðismál Byggðarsafnsins á
næstuárum?
Skúli Magnússon
Varnarliáiá
á Kellavíkurfliigvelli
ósk ar eftir umsækjendum á skrá fyrir eftirtali n störf:
Fastar stöcíur/sumarafleysin^ar
Rafvirtjun
Málarastörf
Pípulagnir
Trésmíðar
Blikksmíðar
Bifvél avirkjun
Bílamálun
Tækjastjórn
Matreiðslustörf
Mötuneytisstörf
• Ræstingar
• Verkamannastörf
• Slökkviliðsstörf
• Birgðavarsla
• Skrifstofustörf
• Verslunarstörf
• Tækniteiknun/lanámælinga
• Símavarsla
• Aðstoðarmaður símsmiðs
• Kennari
Um er aá ræáa Læái fastar stöáur og sumarafleysingar. Lágmarksalclur er 18 ár.
Umsóknir skulu kerast sem fyrst ])a r sem sumar stöáumar em lausar til umsóknar nú
Jpegar. Sumarafleysingar kefjast á tímakilinu frá maí til júní og enda í ágúst/septemker.
Framlengingar á sumarrááningnm geta komiá til greina.
Umsækjendnm er kent á aá láta gögn er staáfesta menntun og fyrri störf fylgja umsóknum.
Núverandi starfsmenn Vamarliásins skili umsókmrm til Starfsmannakalds Vamarliásins.
Aárir umsækjendur skili umsóknum til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins,
rááningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ.
Nánari upplýsingar í síma: 421 1923. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is
Varnarstöðin á Keflavlkurflugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins
eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar,
tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæpiega 900 íslendingar starfa hjá Varnariiðinu
auk bandarískra borgara og hermanna.
Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og
eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats.
Störfþau sem íslendingar vinna hjá Varnarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra
starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefur aðgang að
mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða.
Vinnuveitandi tekur þátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og
erlendis, er fastur liður I starfseminni en breytileg eftir störfum.
Varnarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar.
VÍKURFRÉTTIR 14.TÖLUBLAB FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 9