Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2003, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 03.04.2003, Blaðsíða 11
Reikningspróf Georgs Eg er undrandi á grein sem Georg Brynjarsson, for- maður ungra Sjálfstæðis- manna í Reykjanesbæ skrifaði í þar síðasta tölublaði Vík- urfrétta. Þar heldur hann því fram að „Ríkisstjórnir Davíðs Oddssonar hafa umbreytt samfélagi okkar gríðarlega og mörg áratuga gömul baráttu- mál hafa loks náðst fram. Nægir þar að nefna einkavæð- ingu ríkisfyrirtækja, skatta- Iækkanir.“ Þegar núverandi ríkisstjóm tók við fyrir 8 árum eða árið 1995 var skattapró- sentan 41,93% en hún er nú 38,55%. Þetta er alltaf notað til að halda því fram að stað- greiðsluskattar hafi verið lækkaðir. Það er hins vegar ekki rétt því persónuafsláttur hefur ekki fylgt almennri launaþróun. Hann ætti nú að vera kr. 37011 en er nú kr. 26821. Fáum samanburð. Þetta veldur því að skattar hafa bara lækkað hjá þeim sem hafa hæstar tekjurnar en hækkað skatta hjá þeim sem hafa lægst- artekjumar. Ég skora þvi á þig Georg þar sem ég veit að þú ert bæði töluglöggur og góður tölvu- maður að þú reiknir út fyrir mig hvað maður sem hefur kr. 100.000 í tekjur þarf að borga miðað við kerfið eins og það er núna (38,55% - 26.821) og það sem hann hefði þurft að borga ef skattaprósentan hefði ekki verið lækkuð en persónuafslátt- urinn verið látinn halda launa- þróun (41,93%-37011). Þá óska ég eftir því að þú reiknir þetta líka fyrir kr. 300.000 laun, kr. 500.000 og eina milljón. Berðu svo saman hvemig þetta kemur út, hveijir hagnast á stefnu ríkisstjómar- innar og hveijir ekki. Grundvallarhugsjón? Ég vona að þú viljir svara þessu með málefnalegum rök- semdafærslum og skýrir þannig út hvaða þættir það em í stefnu Sjálfstæðisflokksins sem hann er að ná fram með því að breyta skattakerfinu eins og þú munt sjá með útreikning- unum. Það verður ffóðlegt íýrir mig og aðra lesendur Víkur- frétta. Vonandi er ég ekki að biðja um of mikið, þó svo að það sé mik- ið að gera hjá þér í kosninga- baráttunni þar sem þú ert nú kosningastjóri sjálfstæðis- manna. Ekki veitir af vegna þess að það verður á brattan að sækja fyrir ykkur þegar hægriframboðin eru orðin svona mörg. Hvað ætli að Georg fái á prófinu? Ef þú lendir í vandræðum með þessa útreikninga er þér vel- komið að hafa samband við mig. Gangi þér vel. Steinþór Geirdal Jóhanns- son, varaformaður ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum Hugsað uppháttá 1. degi stríðs Upplifun umræðna á válegum tímum Þegar ég gekk inn i verslunina í nwrgun voru þó nokkrir vió- skiptavinir aó bióu eftir ufgreióslu. Og eitts og svo ulgengt er í litl- um suinjélnguin þekktust Jlestir sein bióu. Ahyggjusvipnrinn skein úr aiullituni fólksiits, sent kunnski búu í siiinti götu, þekkju Jbreltlra, öininur eóu afu. Eltlri intióur sein stóó í röóinni stigói: „Nú er ullt koiniö í búl og brtuul. Mér líst ekkert tí þettu!" Mtiöurinit sem stóó J'yrir uftan liann svtiruöi: „Þettu verður stutt.“ Giunli intiöurinn svuruði ú móti: „Æi, ég veit þuð ekki. Mér list btiru ekkert ú þettu. “ Ung konti sem vur veriö tiö ufgreiöu sugöist hajiijylgst nieð sjónvurp- inu í nótt. Afgreiöshikonan stigöi uni leið og hún rétti uiigu kon- unni ilebet nótunu uö þuö vteri ekki liœgt uö trúu öllu seiii jitiin ktenii íjjöliniöluin uni þettu striö: „Þettu verður rosulegur súlfrteðihernuður og þeir eigtt ej'tir tið beitu ölliini rúðuin til uö villu uin J'yrir jólki. “ Guinli muöurinn sem vtir kominn upp tið ufgreiðshiboröinu sugöi ttö litiiin heföi trú ti þvíuö þeir nieöii Suiltltim: „Þeir veröu lengi tiöjinn 'ann. “ Þegur striðið, sem svo nturgir htijii beðið ej'tir er runnið upp hafu ullir skoðunir. Flestir hufu úhyggjur, en J'testir hugsu ekkert tim þuð. Þuö vur skrítiö tiö veru i búöinni og fylgjust meö suiittöhim J'ólksins. Venjulegu steinlur Jiílkiö og rétt kustur kveöju hvert ú tinntið. En i niorgun tleiltli Jölkiö úliyggjiiin síniim vegnu tíöinil- annii sem viö Jýlgjumst með í beinni útsentlingu. En eitt er víst uö rigningin heltlur újrtun uð bylju og viö hölthiin tíjrum tiö UJ'a. Og viö eigiim örugglegti ef 'tir tiö horfu ú sjónvtirpið i kvöld. johunnes@vJ'.is Sparisjóðurinn í Keflavík auglýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir verða félögum í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík. Styrkirnir eru fjórir, hver að upphæð 125 þúsund krónur. Einungis námsmenn er lokið hafa námi í framhaldsskóla eða sambærilegum skóla og eru að ljúka framhaldsnámi sem er á háskóla- eða tækniskólastigi geta sótt um þessa styrki. Umsóknum um styrkina ber að skila inn fyrir |. maí næstkomandi ásamt viðeigandi gögnum um námsferil og stuttri greinagerð um hvernig viðkomandi ætlar að nota styrkinn. Umsóknum ber að skila til: Sparisjóðsins í Keflavík b.t. Baldurs Guðmundssonar Tjarnargötu 12, 230 Keflavík Auglýsixigasími Víkurfrétta 481 oooo Temjjjriíjsi Sléttujárn kr. 2.980,- Hárblásarar frá kr. 2.580,- Skrifborðslampar frá kr. 2.360,- Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337 VÍKURFRÉTTIR 14.TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.