Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2003, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 03.04.2003, Blaðsíða 15
Samkaup hf. styrkir menningarmál Samkaup hf. afhenti Leik- félagi Keflavíkur og Listasafni Reykjanesbæj- ar sitt hvorar 300.000.- krón- urnar í lok frumsýningar leik- félagsins á unglingaleikritinu „Þetta er allt vitleysa, Snjólf- ur“. Það vakti mikia gleði hjá aðstandendum Leikfélags Keflavíkur og leikhúsgcstum þegar Skúli Skúlason frá Sam- kaupum k\'addi sér hljóðs eftir frumsýninguna og kallaði tii sín formann og gjaldkera fé- lagsins og afhenti þeim pening- ana. Skúli sagði við það tilefni að Leikfélagið hafi um ára- tugaskeið verið þungamiðjan í listalífi á Suðurnesjum og nú seinni árin hefur farið vaxandi að valin eru verkefni tengd ungu fólki, það hefur án efa styrkt unglingamenningu á svæðinu. Sagði Skúli að þetta hefði vakið athygli þeirra hjá Samkaupum. Þá afhenti Skúli Listasafni Reykjanesbæjar kr. 300.000.- til sýningahalds. Valgerður Guð- mundsdóttir menningarfulltrúi tók við peningunum. Aðspurður sagði Skúli það mikilvægt að listasafiiið hefði tækifæri til þess að standa að sýningum á safhinu. „Listasafii Reykjanesbæjar varð til við sameininguna 1994 og tel- ur um 200 listaverk, nú hefði safnið til afnota hluta af Duus húsum en ljóst er að kostnaður við að koma upp sýningum væri talsverður", sagði Skúli við þetta tilefni. Fe rmingar GJMFIR gœðamarM á góðu vsrði Hljómtæki verð frá kr. 8.990,- UNITED 14” UNITED SJÓNVÖRP Verð frá kr. 14.990,- Ferðatæki með geisla- spilara, segulbandi og útvarpi verð frá kr. 6.990.- ovo mm tm-. Myndaválar frá kr. 2.990.- t Stafrænar ?“**** myndavélar verð frá kr. DVD verð frá kr. 12.990.- Ifið útfærum, setjum upp ogþjónustum Símkerfi, loftnetskerfi og hljóðkerfi UNITED 14” sambyggt sjónvarp og myndbandstæki með NTSC afspilun Verð frá kr. 39.990.- Videotæki verð frá kr. 14.990.- umboöiö RAFEINDATÆKNI yfcjg1000kr- innelgn Útborgun kr. 1.900,- ogtiókört Mánaðargjaid kr. 1.290.- útborgun kr. 1.- c Mánaðargjald kr. 990.- Rafeindatækm sf. • Tjarnargötu 7 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 2866 • Fax 421 5860 • Netfang: rafeindataekni@islandia. Au|lýsingasmmm er 4210000 * • PÁSKAIMÁMSKEIÐ Knattspyrnuskólinn verður með námskeið í Keflavík í Knatthöllinni 4. 3. 2. og m.flokkur karla og kvenna 12. Apríl kl. 08.00 - 09.00 laugardagur 14. Apríl kl. 10.30 -11.30 mánudagur 15. Apríl kl. 10.30 -11.30 þriöjudagur 16. Apríl kl. 10.30-11.30 miðvikudagur 17. Apríl kl. 10.30-11.30 fimmtudagur 6. og 5. flokkur karla og 5. flokkur kvenna 13. Apríl kl. 08.30 - 09.30 sunnudagur 14. Apríl kl. 09.30-10.30 mánudagur 15. Apríl kl. 09.30 -11.30 þriðjudagur 16. Apríl kl. 09.30-10.30 miðvikudagur 17. Apríl kl. 09.30-10.30 fimmtudagur Þátttökugjald er: 6.000 kr. MARKMANNSÞJÁLFUN Skipt í hópa eftir aldri og getu Allar nánari upplýsingar á www.knattspyrnuskoli.com Upplýsingar í símum: 896-1523 og 820-5769 Skráning fer fram á: skraning@knattspyrnuskoli.com Knattsjpymwskóli yVmórs MndiokHsen VÍKURFRÉTTIR 14.TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.