Víkurfréttir - 08.05.2003, Qupperneq 6
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319,
Grundarvegi 23, 260 Njarðvik
Simi 421 0000 (15 h'nur)
Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
simi 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Fiilmar Bragi Bárðarson,
simi 421 0002, hbb@vf.is
Sölu- og markaðsstjóri:
Jónas Franz Siguijónsson,
simi 421 0001, franz@vf.is
Auglýsingar:
Kristín Njálsdóttir,
sími 421 0008 kristin@vf.is,
Jófriður Leifsdóttir,
sími 421 0009 jofridur@vf.is
Blaðamenn:
Jóhannes Kr. Kristjánsson
simi 421 0004 johannes@vf.is
Sævar Sævarsson,
simi 421 0003 saevar@vf.is
Hönnun/umbrot:
Stefan Swales,
stefan@vf.is,
FfaLLur Guðmundsson,
hallur@vf.is
Skrifstofa:
Stefania Jónsdóttir,
Aldis Jónsdóttir
Útlit, umbrot og prentvistun:
Vikurfréttir ehf.
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dreifing:
FréttabLaðiö dreifing s: 515 7520
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og vikurfrettir.is
Aðrir fjölmiðlar
Vikurfrétta ehf. eru:
VF - Vikulega i Firðinum
Tímarit Víkurfrétta,
The White Falcon,
KapaLsjónvarp Víkurfrétta.
MUNDI
Ætli það sé mögulegt
að fá kjörseðla
með sjálfvali?
Kallinn á kassanum
NÚ STYTTIST í eina skemmtilegustu nótt-
ina, sem því miður er
ekki nema á fjögurra
ára fresti undir venju-
legum kringumstæð-
um, sjálfa kosninga-
nóttina. Hún er spenn-
andi og Kallinn á eftir
að sitja fyrir framan
sjónvarpstækið fram á
morgun, eins og hann
hefúr gert sl. 30 ár.
KALLINN HEFUR grun um að nú sé
Vamarliðið á Keflavíkurflugvelli endanlega á
fömm. Kallinn fékk tölvuskeyti frá áreiðan-
legum einstaklingi, en skeytið hljóðar svo:
„Kallinn vill velta því fyrir sér hvers vegna
gæslumenn þessir fara einmitt núna frá Islan-
di eflir að hafa dvalið hér í sextiu og tvö ár.
Hvað hefúr breyst? Er það vegna þess, að
það sem þeir pössuðu er einnig á förum?
Hverja pössuðu þeir? Munu 285 íbúðir
flugliða og venslafólks þeirra standa auðar
innan tíðar?“ Kallinum finnst þetta gott bréf
og þarfar spumingar. Er herinn á leið frá land-
inu? Hafa Haukarnir í Washington ekki
ákveðið að draga herstöðvar í Evrópu saman?
Er nokkuð búið að undirrita samning um
áframhaldandi vem Vamarliðsins hér á landi?
Af hverju er það ekki gert? Hvað er verið að
fela? Kallinn óskar svara og vonast til að þeir
sem viti meira um þetta mál sendi póst á
kallinn@vf.is. Kallinn vill hafa herinn hér
áfram!
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN á eftir að
fá 3 menn kjöma í Suðurkjördæmi. Og hugs-
anlegt er að Kjartan Olafsson fjórði maður á
listanum nái inn. Flokkurinn hefur, að mati
Kallsins verið að sækja i sig veðrið á síðustu
vikum, en þó getur Kallinn ekki fyrirgefið
þeim að mæta ekki á framboðsfundinn á
Ránni. Ámi Ragnar er í augum kallsins mikil
hetja. Hann á við erfið veikindi að striða, en
hann berst eins og ljón og sýnir svo ekki verð-
ur um villst að hann er forustumaður flokks-
ins í kjördæminu. Kallinn var á fundinum
með Davíð í Stapanum og þar stóð Árni
Ragnar sig gríðarlega vel og flutti góða ræðu.
Þó Kallinn sé ekki endilega sammála stefnu
Sjálfstæðisflokksins í mörgum málum náði
Ámi Ragnar til Kallsins með sínum málflutn-
ingi.
Spá: Þrír menn inn - og stutt íþann Jjórða!
SAMFYLKINGUNNI er að fatast flugið á
landsvísu. Kallinn telur að ástæðan sé sú að
bombumar ffá Ingibjörgu Sólrúnu hafi komið
of snemma - en bomburnar vom nauðsynleg-
ar. Auðvitað má gagnrýna formann Sjálfstæð-
isflokksins og sérstaklega í miðri kosninga-
baráttu þegar hann er bara einn af frambjóð-
endunum. Ingibjörg minnti þó helst til á Jónas
frá Hriflu með sínum málflutningi og hún
hefði getað gert það öðruvísi. Kallinn býst
við því að Samfylkingin fái 3 menn kjöma í
kjördæminu og er það miður því Jón Gunn-
arsson úr Vogum yrði mjög frambærilegur
þingmaður fyrir Suðumesjamenn. En ekkert
bendir til þess að hann nái inn.
Spá: Þrír menn inn!
FRAMSÓKNARFLOKKURINN er á upp-
leið, eins og alltaf á lokametrunum. Kallinn
vill að Hjálmar nái kjöri og það er hans trú að
það gerist. Hjálmar hefur alla tíð verið dug-
legur að vinna fyrir kjördæmið og hann mun
halda jiví áffam. Kallinn hinsvegar skilur ekki
hvað Isólfur Gylfi Pálmason er að gera í þess-
um hópi. Reyndar minntist Kallinn á það í
pistli fýrr í vetur að það eina rétta sem Fram-
sókn hefði átt að gera var að tryggja Helgu
Sigrúnu 4. sætið á listanum. Það heföi rakað
inn atkvæðum. En sitt sýnist hveijum!
Spá: Tveir menn inn!
FRJÁLSLYNDIR eru náttúrulega algjörir
snillingar. Með styrkri stjóm Guðjóns Amars
hefur fýlgi flokksins á landsvísu stóraukist og
þeir ná eyrum landsmanna. Kallinn er á móti
kvótakerfinu og þeir sem það eru kjósa
Fijálslynda flokkinn. Magnús Þór Hafsteins-
son efsti maður á lista flokksins í Suðurkjör-
dæmi er að mati Kallsins góður málsvari
fólks á Suðumesjum. Hann á eftir að aðstoða
Sandgerðinga í sínum málum ef hann nær
kjöri sem allar líkur em á. Magnús hefiir stað-
ið sig vel í öllum ffamboðsþáttum og sýnt að
hann mun vinna fýrir Suðumesjamenn.
Spá: Einn maður inn.
VINSTRI GRÆNIR em frábærir. í frábærri
grein sem Þórunn Friðriksdóttir annar maður
kallinn@vf.is
á lista flokksins í kjördæminu skrifaði í síð-
ustu Vikurfféttir vill hún mála alla stóra fleti í
bænum. Hún vill fá veggjakrotara til að
skreyta veggina. Frábært stefnumál! Reyndar
hefúr það komið Kallinum á óvart hve góða
útkomu Vinstri Grænir fá í kjördæminu því
aldrei hefur Kallinn fundið fýrir sterkum vin-
stri sveiflum á Suðurnesjum og því hlýtur
flokkurinn að sækja fýlgið á Suðurlandið.
Spá: Engan iitann inn!
KRISTJÁN Pálsson nær að mati Kallsins
ekki inn á Alþingi. Kallinn haföi mikla trú á
Kristjáni í upphafi kosningabaráttu hans og
lagði miklar vonir við hann. En Kallinn hefur
orðið fyrir vonbrigðum því hann hélt að
Kristján myndi koma fram með ný málefni,
og leggja áherslu á að ná til Suðurnesja-
manna. Það hefúr hann ekki gert og er það
miður því Kristján hefði orðið góður þing-
maður. Kallinn hefur þó heyrt að fjölmargir
ætli að kjósa hann og það er bara vonandi að
hann nái inn á þing, því Kallinn áttar sig á því
að Kristján á möguleika á ráðherrastól ef mál
skipast þannig. Algjör snilld hjá Kristjáni að
syngja stefnuskrá T-listans í ísland í bítið, þó
Kallinn efist um að mörg atkvæði hafi verið
veidd með því.
Spá: Kristján kemstþví miður ekki inn!
NÝTT AFL - HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? Ekkert
um það að segja og mjög fá atkvæði til þeirra.
Kallinn skilur ekki svona vitleysu!
Spá:Engan mann inn!
EF SPÁ KALLSINS gengur eftir þá er ljóst
að Suðumesjamenn eiga bara 2 þingmenn inn
á alþingi, þ.e. fólk sem sannarlega er ffá Suð-
umesjum. Það eru Árni Ragnar og Hjálmar
Ámason. Ekki góð kosning það - eða hvað?
Það er annaðhvort fýrir Suðumesjamenn að
hópast að Samfýlkingunni og ná Jóni Gunn-
arssyni inn eða að T-listanum og ná Kristjáni
Pálssyni inn. Nú eða þá að ná Grétari Mar inn
- en það verður að teljast ólíklegt að muni
gerast.
KJÓSIÐ RÉTT og setjið X við F, T, S, B, U
eðaD.
Kosningakveðja,
Kallinn@vf.is
Formaður nemendaráðs Sandgerðisskóla segir að ef hún ætti þúsund
kall myndi hún eyða honum í símainneign. Hún er Bogamaður.
Góð samviniiR ífélagstífi
skóiafólks íSandgerði
Nafn:Margrét Bjamadóttir
AIdur:15 ára
Uppáhaldstala:5
Stjörnumerki:Bogamaður
Er mikið að gera sem formaður nem-
endaféiags Sandgerðisskóla? Eg geri
nú ekkert meira heldur en hinir, við ger-
um bara öll jafn mikið.
Hvað hefur verið að gerast í félagslíf-
inu í Sandgerðisskóla? Náttfatadiskó,
para og vinaball, hæfileikakeppni,
spumingakeppni og fleira.
Hvað er á döfinni? Vorferðalag, ,nem-
endaráðskosningar og fleira.
Hver eru þín helstu áhugamál? Fót-
bolti, tónlist, vinir og fleiri.
Uppáhaldshljómsveit? það erengin
sérstök í uppáhaldi.
Hverjar eru uppáhalds vefsíðurnar
þínar?www.pb.pentagon.ms/thebeygl-
urs
Hvaða geisiadisk keyptirðu síðast?
Eg bara man það ekki.
Hvað ætiarðu að verða? Ekki alveg
búinn að ákveða.
Hvað myndirðu kaupa ef þú ættir að
eyða þúsundkalli? Ætli það yrði ekki
inneign.
Eitt orð sem kemur upp í hugann
þegar þú heyrir eftirfarandi:
-Alþingiskosningar: Alþingi
-Microsoft: tölva
-Sinalco: drykkur
-Jennifer Lopez: Hildur Rós
-vf.is: fféttir
Hvernig heldurðu að heimurinn
verði árið 3000? Eins og í myndband-
inu year 3000 með Busted.
6
VIKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!