Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2003, Síða 23

Víkurfréttir - 08.05.2003, Síða 23
Aðalsafnaðarfundur Keflavíkursóknar: Tillaga um Reykjanesprófasts- dæmi samþykkt samhljóða Aöalsafnaðarfundur Keflavíkursóknar var haldinn í Kirkjulundi Keflavík, 27. apríl sl. að lokinni messu þar sem sóknarprest- ur fjallaði um kirkju og stjórnmál. Sóknarnefnd bauð síðan til hódegisverð- ar og að hon- um loknum hófst fundur- inn. TómasTómasson, sóknamefhd- armaður og fyrrum Sparisjóðs- stjóri stjómaði fundinum. Aðal- safnaðarfundur er æðsta stjóm- stig sóknarinnar og dagskráin var samkvæmt starfsreglum um sóknamefndir. Fjórir aðalmenn vom kosnir i sóknamefnd til fjögurra ára. Gunnar Sveinsson lét af störfum sem formaður sóknamefhdar en situr áfram í nefhdinni. Við starfi hans tók Anna Jónsdóttir. Laufey Kristjánsdóttir var valin ritari sóknamefndar í stað Önnu. í sóknamefhd vom kjörin Halldór Leví Bjömsson og Ragnheiður Asta Magnúsdóttir. Auk þeirra tók Leifur A. ísaksson sæti í sóknamefhd. Gunnari, sem er nýlega orðinn áttræður, vom þökkuð vel unnin störf fyrir Keflavíkursöfhuð, en hann sat einnig á kirkjuþingi fyr- ir Suðumesjamenn um tíma. Það er ekki ofmælt að Gunnar er einn af öflugustu félagsmálamönnum á Suðumesjum. Gagnmerk tillaga var borin upp og samþykkt samhljóða á fiind- inum. Hún er á þessa leið: „Að- alfundur Keflavíkursóknar styður heilshugar að tillaga kirkjustjóm- arinnar um nýskipan prófasts- dæma verði samþykkt og Reykjanesprófastsdæmi verði komið á. Fyrir þessari tillögu kirkjustjóm- arinnar em augljós rök hvað varðar landfræðilega skipan, lýð- ræðislega þróun og breytta kjör- dæmaskipan. Með fullri virðingu fyrir hefð og fortíð er kominn tími til að grisja starf kirkjunnar svo gróskan verði meiri og hægt verði að hlú enn betur að þeim framfaramál- um sem em brýn fyrir allar sókn- ir á Suðumesjum eins og t.d. endurbyggingu kapellu i Heil- brigðisstofhun Suðumesja sem mun kosta verulegt fé”. - Fleira var ekki gert og fundi slitið. Ólafur Oddur Jónsson. / Komdu á stærstu Yamaha mótorhjólasýningu sem haldin hefur veriö á Suðurnesjum. Torfæruhjól, götuhjól, hippar og fjórhjól. Kaffi á könnunni! Opið kl. 12 - 16 á laugardag í Toyotasalnum, Njarðarbraut 19 í Keflavík. VÍKURFRÉTTIR 19.TÖLUBLAB FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 23

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.