Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 15
Sumaræfingar hjá 7. flokki (piltar og stúlkur f. 1995, 1996 og 1997) hefjast þriðjudaginn 10. júní. Æfingarnar verða á aðalvellinum við Hringbraut á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl.10:50 - 12. Skráning hjá nýjum iðkendum á netfangið gunj@ismennt.is eða á skrifstofu Keflavíkur í síma 421 3044 (Einar). Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson, íþróttakennari. Æfingatímar eldri flokka birtast á vefnum www.keflavik.is Aliir í fótbolta. Áfram Keflavík! Málningar- og spartlþjónusta Karvel Gránz 694 7573 netfang spartl@spartlarinn.is veffang www.spartlarinn.is Alhliða húsamálun úti sem inni vBaiiiiiit|ai>u HÁRÞRÝSTIÞVOTTUR • SPRUNGU- OG MÚRVIGGERÐIR SÉRHÆFÐ MÁLUN Tilboðsgerð* Ráðgjöf • Vönduðvinna Breyting á deiliskipulagi við Útgarð ísamræmi við 1. mgr. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi við Útgarð í Gerðahreppi. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Gerðahrepps á Melbraut 3, frá ogmeð 12. júní 2003 til 10. júlí 2003. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 24. júlí 2003. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Gerðahrepps Melbraut 3, Garði. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Sveitarstjóri Gerðahrepps t^~m ■ fcj««mm í ■ ■ \ Atvinna Baðvarsla - framtíðarstarf Bláa lóniS óskar eftir hressum oa iákvæ&um konum og körlum á besta aldri til starfa vib baðvörslu og klefaprif. Við leitum eftir sjálfstæöu fólki með snyrtimennsku í fyrirrúmi og lipurð í mannlegum samskiptum. Æskilegt er aö viðkomandi hafi einhverja kunnáttu í erlendum tungumálum. Sumarafleysingar Bláa lóniö óskar einnig eftir fólki til afleysinga í júlí og ágúst. Um er a& ræða stöSur viö uppvask á veitingastao Bláa lónsins. Bláa lóniö er opiö alla daga ársins og er unniö samkvæmt vaktakerfinu 2-2-3. Um erað ræða heilsdagsstörf en einnig koma hlutastörf og helgarstörf til greina. Einnig er mögulegt að tveir a&ilar skipti einni vakt á milli sln. Bláa lóniá er reyklaus vinnustaður Umsóknir óskast sendar til Bláa lónsins fyrir 12. júní. Einnig er hægt aö sækja um á vefsí&u Bláa lónsins, www.oluelagoon.is. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 420 8800. Bláa lónið hf. • Pósthólf 22 • 240 Grindavík Heilbrigðisstojhun Suðurnesja Mánagötu 9 - 230 Keflavík Stnrfsmaður í Heimaaðhlynningu Grindavík Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Grindavík óskar eftir starfsmanni til afleysinga í heimaaðhlynningu við Heilsugæsluna í Grindavík. Stöðuhlutfall er 60% og ráðning er frá 1. júlí - 1. okt. 2003. Laun samkvæmt kjarasamning verkalýðsfélags Grindavíkur annars vegar og fjármálaráðherra hins vegar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Laufey Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur í síma 426 7000. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er reyklaus vinnustaður. Framkvœmdastjóri. Auglysingasíminn er 421 OOOC VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN5. JÚNÍ 2003 115

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.