Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 21
Kirkjustarfið á Suðurnesjum
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagurinn. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11 árd. Pestur: sr. Sigfiís
Baldvin Ingvason. Kór Kefla-
víkurkirkju leiðir söng. Organisti:
Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Leifur Isaksson.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnudag-
ur. Hátíðarguðsþjónustakl.10.
árd. KirkjukórYtri-Njarðvíkur-
kirkju syngur hátíðarsöngva
undir stjóm Natalía Chow. Eftir
prédikun verður guðsþjónustan á
ensku og mun James Johnson
'chaplin in USA Navy annast
þann hluta. Með honum verður
söfhuður Lúthersku kirkjunnar á
Tvö golfmót fóru fram í síðustu
viku í Leirunni. Það fyrra var
þriðjudaginn 27. maí en það
mót var styrkt af Skóbúðinni í
Keflavík - Ecco. Þar sigraði Jóhann
G. Sigurbergsson í karlaflokki með
44 punkta og Valdís Valgeirsdóttir í
kvennaflokki með 41 punkt. A opna
Kynnisferða mótinu sem haldið var
fimmtudaginn 29. maí fór Sigurður
Albertsson GS með sigur af hólmi
með forgjöf en Örn Ævar Hjartar-
son GS sigraði án forgjafar. Örn lék
völlinn á 70 höggum eða tveimur
höggum undir pari.
Úrslit í Skóbúðin - Ecco (2), með forgjöf
Karlaflokkur:
1 .sæti Jóhann G. Sigurbergsson 44 p.
2.sæti Einar Már Jóhannesson 43 p.
3.sæti Unnar Már Magnússon 43 p.
Besta skor
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson 70 h.
Kvennaflokkur:
l.sætiValdisKMValgeirsson41 p.
2.sæti Rakel Guðnadóttir 40 p.
3.sæti Inga Sif Ingimundardóttir 36 p.
Urslit í Opna Kvnnisferða-
mótinu. 29.maí
Með forgjöf:
Sigurður Albertsson GS 43 p.
Bjöm Einarsson GS 43 p.
Astþór Amar Astþórsson GS 39 p.
An forgjöf:
Öm Ævar Hjartarson GS 70 h.
SigurðurAlbertssonGS 71 h.
Guðmundur Rúnar Hallgr. GS 71 h.
Staðan í stigakeppni GS:
Karlar eftir tvö mót
BjömEinarsson31 stig
Garðar K. Vilhjálmsson 26 stig
Aron Rúnarsson, Ari Bergþór
Sigurðsson og
Jóhann G. Sigurbergsson 23 stig
Konur eftir eitt mót
Valdís KM Valgeirsdóttir 20 stig
Rakel Guðnadóttir 17 stig
Inga Sif Ingimundardóttir 12 stig
Keflavíkurflugvelli. Einn sálmur
verður sunginn samtímis á ísl-
ensku og ensku til að undirstrika
er lærisveinamir töluðu tungum
samkvæmt öðrum kapítula post-
ulasögunnar. Meðhjálpari Ast-
riður Helga Sigurðardóttir.
Matur, kökur og kaffi að athöfn
lokinni og eru allir hjartanlega
velkomnir.
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnudag-
ur. Hátiðarguðsþjónusta sun-
nudaginn 8. júní kl. 12.45.
KirkjukórYtri-Njarðvíkurkirkju
syngur undir stjóm Natalía
Chow. Kaffisala til styrktar saf-
naðarheimili Kirkjuvogskirku að
messu lokinni.
Hlévangur
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagur. Helgistund kl. 14. Kirkju-
kórYtri-Njarðvíkurkirkju syngur
undir stjóm Natalía Chow.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Útskálakirkja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagur. Hátíðarmessa kl. 11. Kór
Utskálakirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson. Sóknar-
prestur.
Hvalsneskirkja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagur. Hátíðarmessa kl. 14.
fennd verður: Heiðrún Pálsdóttir,
Norðurkoti, 245 Sandgerði. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson.
Garðvangur Helgistund kl. 15:30.
Safnaöarheimilið
í Sandgerði
Miðvikud. 11. júní. Lofgjörðar-
samvera kl 20. Gospelkvöld.
Boðið upp á fyrirbæn.
Sóknarprestur.
Grindavíkurkrikja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagur. Hátíðarmessa kl. 11. Kór
Grindavíkurkirkju syngur Organ-
isti: Öm Falkner. Prestur: sr. Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir. Við
komum saman í kirkjunni til að
minnast viðburðanna sem
Postulasagan greinir frá og
kristin kirkja rekur upphaf sitt til.
Sóknamefndin.
Kálfatjarnarkirkja
Sunnud. 8. júní. Hvítasunnu-
dagur. Messa kl. 14. Prestur séra
Carlos Ari Ferrer. Kirkjukórinn
syngur undir stjóm Frank Herluf-
sen. Kirkjukaffi að lokinni messu
sóknarnefhd.
Hvítasunnukirkjan,
Hafnargötu 84
Þriðjudagar, bænaskóli kl. 19.
Fimmtudagar, samkoma kl. 20.
Föstudagar, unglingasamvera kl.
20.
ATH SUNUDAGSSAM-
KOMUR FALLA NIÐUR.
J-angbeitír í |aí22um.
fg Varíát eftírííkíngar!
I22UT
Júní ttlboð
if þú kaupir pizzu á tilboði í
júní getur þú fengið banana
aukalega á pizzuna þína, þér a(
kostnaðarlausu.
| TílboSnr. 1
12." |3Í22a m/2. úlexjg +1/2. Itr. Cok.e
krl.^JO,-
TílboSnr.2.
| 16" |3Í22a m/2. álegg + 2. Itr. Coke
kr: f .ÓOO,-
^Langbest^z
úafnargötu 6a • a^o keflavík • Síwi 4ai 4777
Ný og glæsileg
tilboð á netinu.
Munið póstlistann.
Hripgbraut 96
SAMHÆF N If 230 Rei/kjariesbæ
TÆKNILAUSNIR
Tietfatig: sala@samhaefni.is • veffang: www.samhaefni.is
Sími: 421 7755
S O NT V
f^i cornPAn
Handkraftur - föndurbúð
Krakkanámskeið byrjar þriðjudaginn
lO.júní. kl. 10-12 eöa 1B-15.
Fönduraðstaða alla daga
Ódýrar gjafavörur
Opin hús á miðvikudagskvöldum
Handkraftur, föndurbúð ■ Hafnargötu 18,
sími 869 7645 Magga og 692 6596 Unnur.
REYKJANESBÆR
Aðalfundur Fasteigna
Reykjanesbæjar ehf.
verður haldinn fimmtudagrnn
12. júní 2003 Kl: 17.
ísal ListasafnsReykjanesbæjar
Duusgötu 10.
Dagskrá:
Samkvæmt 19. grein sainþykkta
félagsins.
Vakin er athygli á að samkvæmt
16. grein eiga leigj endur íbúða í eigu
félagsins rétt til fundarsetu með
málfrelsi, en án tillögu- eða
atkvæðisréttar.
Stjómin
ViKURFRÉTTIR I 22.TÖLUBLAD I FIMMTUDAGURINN5.JÚNI 2003 I 21