Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 19
Fyrstogfremst: Hörður Sveinsson skoraði þrennu þegar U-23 ára lið Keflavíkur sigr- aði aðallið Breiðabliks 4-3 í Visa bikamum í knattspymu. Staðan eft- ir venjulegan leiktíma var 2-2 og því þurfti að gripa til framlenging- ar. Hafsteinn Rúnarsson skoraði eitt mark. Eyþór Guðnason skoraði þrennu í stórsigri Njarðvíkinga á U-23 ára liði Breiðabliks í Visa bikarnum á þriðjudag. Njarðvíkingar áttu í eng- um vandræðum með Blikana og urðu lokatölur 6-1 heimamönnum í hag. Gunnar Einarsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn og Mart- einn Guðjónsson eitt. Víðismenn sigmðu einnig í sömu keppni en þeir tóku á móti U-23 ára liði Fylkis í Garðinum. Loka- tölur vom 1-0 fyrir Víði en mark þeirra skoraði Atli Rúnar Hólm- bergsson. Hulda Osk Jónsdóttir skoraði eina mark RKV í tapi liðsins gegn FH í Visa bikamum á mánudag. Lokatölur vom 4-1 heimastúlkum í hag og því em RKV stúlkur fallnar úr leik í bikamum. Guðmundur Bragason, úr Grindavík, setti nýtt landsleikjamet á þriðudag þegar ísland vann Möltu 79:45, á Smáþjóðaleikunum í körfú. Guðmundur lék sinn 165. landsleik, en hann og Valur Ingi- mundarson áttu gamla landsleikja- metið. Damon Johnson lék sinn fyrsta landsleik. Gunnar Einarsson skoraði flest stigin, eða 14. Páll Axel Vilbergsson 12 og Friðrik Stefánsson og Damon 10. Erla Dögg Haraldstóttir og Örn Arnarson sundmenn úr IRB unnu til gullverðlauna á Smáþjóða- leikunum í Möltu á þriðjudag. Nánar á www.vf.is! VII III ©II & ■J iQ n ><& bandarískum starfsmöíinum Varnarliðsms á Keflavíkurflugvelli HdsriæðiststofTHJ.ri varnarliðsins hefur milligöngu með leigu á húsriæði fyrir borgaralega starfsmerm varnarliðsins og aðstoðar við gerð leigusamninga á íslensku og ensku. Leitum að húsum og íbúðum 3ja herbergja og stærri. Leigutími amk. i ár. Ljósmyndir æskilegar. Gangstéttir í Gerðahreppi 2003 Yfirlitsblað yfir framkvæmdir var til sýnis á skrifstofu Gerðahrepps og bæjarbúum gefin kostur á að gera athugasemdir til 15. maí 2003. Engar athugasemdir bárust. Farið verðurí eftirfarandi framkvæmdir. Steyptar verða gangstéttir við Einholt, Eyjaholt, Fríholt, Hraunholt og Heiðarbraut. Einnig verða steyptar gangstéttir við Garðbraut: Frá Garðbraut 77 og að Garðvangi Frá Spennistöð móts við Garðbraut 31 ogað Réttarholtsvegi. Sveitarstjóri Gerðahrepps. VÍKURFHÉTTIRI HVERfll VIKU! Auglýsingasíminn er 421 0000 Menningar-, íþrótta- og tómstundatilboð fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ sumarið 2003 Aldur 3-5 ára 6-7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 -16 ára Sundnámskeið Sunddeildar Keflavíkur s. 849 9040 c- U Sundnámsketð Sunddetldar Njarðvíkur s. 421 2744 o íþrótta- og leikjaskóli Njarðvíkur s. 421-1160 o C- íþrótta- og leikjaskóli Keflavíkur s. 897-5204 Smíðavöllur s. 421 1613 v_/ V, Reiðskóli Mána s. 867 9556/847 0518 •• •• Sumaríjör Fjörheima s. 421 2363 Vinnuskóli Reykjanesbæjar s. 421 1613 Siglinganámskeið hjá Siglingafélaginu Knörr s. 421 4140 V-' N—' Opið hús í Fjörheimum Sportköfun hjá Sportköfunarskóla Islands s. 421 7100 Skólagarðar s. 421 3253 Listaskóli barna s. 897 8073 u o Krakkaskóli Golfklúbbs Suðurnesja s. 421 4100 VfKURFRÉTTIR I 22.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 5. JLINÍ 2003 I 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.