Víkurfréttir - 05.06.2003, Blaðsíða 9
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
upplýsingar um þjónustu, tímabókanir og símatíma
Reykjanesbær
Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að Skólavegi 6 í Reykjanesbæ er veitt öll almenn heilbrigðisþjónusta;
veitt er bráðaþjónusta allan sólarhringinn auk ýmiss konar sérfræðiþjónustu.
Allar tímabókanir eru í síma 422-0500 frá kl. 08.00-16.00 virka daga, nema annað sé tekið fram.
Almenn læknisþjónusta er veitt alla virka daga frá kl. 08.00-16.00 og á vakt frá kl. 17.00-19.00.
I sumar er heilsugæslumóttakan fullmönnuð. Því er nú unnt að bóka fram í tímann sem er
óneitanlega mikið hagræði. Öllum bráðatilfellum er sinnt strax.
Hjúkrunarfræðingar sinna einnig almennri móttöku alla virka daga.
Mæðravernd bókar í alla sína tíma. Símatími er alla virka daga nema föstudaga kl. 09.00-09.30.
Sími mæðraverndar er 422-0572 (Halldóra Kristinsdóttir) og 422-0573 (Hulda Bjarnadóttir
og Steina Þórey Ragnarsdóttir).
Ung- og smábarnavernd er bókuð í móttöku en símatími þar er alla virka daga nema miðvikudaga kl. 09.00-09.30.
Einnig er tekið við tímapöntunum
í eftirfarandi sérgreinum:
* barnalækningum
* almennum skurðlækningum
* bæklunarlækningum
* þvagfæraskurðlækningum
* háls-, nef- og eyrnalækningum
» kvensjúkdómum
* almennum lyflækningum
* blóðsjúkdómum
* lungnalækningum
« ofnæmislækningum
* meltingarlækningum
* krabbameinslækningum
Allar beiðnir um endurnýjun lyfja eru mótteknarfrá kl. 10.00-12.00 og 14.00-15.00 virka daga í síma 422-0500.
I Grindavík er einnig heilsugæslustöð. Þar er læknismóttaka alla virka daga. Hjúkrunarfræðingar
og Ijósmóðir sinna móttöku, mæðravernd, ung- og smábarnavernd og heimahjúkrun.
Tímapantanir eru í síma 422-0750. Símatími heilsugæslulækna er samkvæmt samkomulagi.
Panta þarf símatíma frá kl. 08.30-16.00 daglega.
Önnur þjónusta
sem veitt er á HSS:
sjúkraþjálfun
iðjuþjálfun
• félagsráðgjöf
• heyrnarvernd
endurkomur á slysastofu
sálfræðiþjónusta
• næringarráðgjöf
sykursýkismóttaka
• krabbameinsleit hjá konum
• símatímar lækna
símatímar hjúkrunarfræðinga
Heilsugæsluselin í Garði, Sandgerði og Vogum verða opnuð á ný 10. júní.
í Sandgerði verður móttaka þriðjudaga og fimmtudaga fyrir hádegi frá kl. 09.00-12.00.
( Garði verður móttaka þriðjudaga og fimmtudaga eftir hádegi frá ki. 13.00-16.00.
í Vogum verður móttaka á miðvikudögum frá kl. 09.00-12.00 og 13.00-16.00.
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
HSS
VfKURFRÉTTIR I 22.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 5. JÚNf 2003 I9