Morgunblaðið - 10.06.2016, Síða 33

Morgunblaðið - 10.06.2016, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016 Atvinnuauglýsingar Starfsmenn í malbikun Vantar starfsmenn í gatnaviðhald. Bílpróf og/eða vinnuvélaréttindi áskilin. Umsóknir berist til malbikun@gmail.com Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gvendargeisli 2, Reykjavík, fnr. 225-9349 , þingl. eig. Margrét Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 10:00. Iðunnarbrunnur 3, Reykjavík, fnr. 230-6942 , þingl. eig. Kristján Traustason og Halla Dögg Káradóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkur- borg, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Vörður tryggingar hf. og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 10:30. Flugumýri 34, Mosfellsbær, fnr. 226-1134 , þingl. eig. X 437 ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf. Mjódd, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 11:00. Drífubakki 3, Mosfellsbær, fnr. 223-8296 , þingl. eig. Anna Björk Eðvarðsdóttir og Guðjón Magnússon, gerðarbeiðendur Vátrygginga- félag Íslands hf. ogTollstjóri, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 11:30. Bergþórugata 14A, Reykjavík, fnr. 200-8524 , þingl. eig. Hjörtur Skúla- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 13:30. Fjólugata 19, Reykjavík, 25,875% ehl., fnr. 200-7431 , þingl. eig. Ingvi ÞórThoroddsen, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 14:00. Lynghagi 6, Reykjavík, fnr. 202-8879 , þingl. eig. Bjarni Þór Sigurðsson og Kristjana Arnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Arion banki hf., þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 15:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 9. júní 2016 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Klettaborg 58, 6000, Akureyri, fnr. 225-9191 , þingl. eig. Finnur Þór Gunnlaugsson og Linda Rós Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- bankinn hf, Akureyri, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 9. júní 2016 Halla Einarsdóttir ftr. Tilkynningar 20340 - Ráðning á ráðgjafa við sölumeðferð á Lyfju hf. fyrir Lindar- hvoll ehf. Lindarhvoll ehf. áætlar að ráða fjármála- og söluráðgjafa vegna fyrirhugaðrar sölumeðferðar á eignarhlut í Lyfju hf. Viðmið og skilyrði við ráðningu ráðgjafa verði eftir- farandi:  Reynsla af sölu á eignarhlutum og almennum útboðum í sambærilegum fyrirtækjum.  Ráðgjafi skal uppfylla skilyrði þess að teljast fjármálafyrirtæki samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.  Ábyrgð gagnvart samfélaginu og árverkni gagn- vart mögulegum hagsmunaárekstrum.  Hagkvæmustu kjör. Í yfirlýsingu aðila, sem skal að vera hámarki 4 blaðsíður, skal eftirfarandi koma fram:  Upplýsingar um nafn ráðgjafa, heimilisfang, símanúmer, netföng ásamt upplýsingum um tengilið.  Upplýsingar um hæfni og reynslu ráðgjafa eins og kom fram í viðmiðum við ráðningu hér á undan.  Stutt ferilsskrá lykilstarfsmanna sem munu leiða verkefnið.  Staðfesting á viðeigandi starfsleyfum ráðgjafa.  Samþykki um að birta yfirlýsingu með opin- berum hætti.  Önnur atriði sem mögulegur ráðgjafi telur mikilvægt að koma á framfæri.  Lindarhvoll ehf. áskilur sér rétt til þess að ráða ekki fjármála- og söluráðgjafa þrátt fyrir yfirlýsingar um áhuga.  Fyrirliggjandi ráðningarferli á fjármála- og söluráðgjafa fellur undir undantekningarákvæði laga nr. 84/2007 um opinber innkaup og er því ekki útboðskylt. Ríkiskaup sjá um samskipti og verkstjórn vegna fyrirhugaðs ráðningarferlis, þar með talið taka á móti yfirlýsingum um áhuga og fyrirspurnum. Skulu áhugasamir aðilar beina öllum samskiptum til Ríkiskaupa. Skulu yfirlýsingar hafa borist á netfangið utbod@rikiskaup.is fyrir kl. 16:00 mánudaginn 20. júní 2016 merkt 20340 Ráðning á ráðgjafa við sölumeðferð á Lyfju hf. fyrir Lindarhvoll ehf. 20359 - Ráðgjöf vegna sölu skráðra hlutabréfaeigna í umsýslu Lindarhvols ehf. Óskað eftir tilboðum frá fyrirtækjum sem hafa leyfi til kauphallarviðskipta um að hafa milligöngu við sölu allra skráðra hlutabréfaeigna í umsýslu félagsins. Um er að ræða eftirfarandi eignir:  Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (SJOVA)  Reitir fasteignafélag hf. (REITIR)  Síminn hf. (SIMINN)  Eimskipafélag Íslands hf. (EIM) Viðmið við tilboð milligönguaðila, sem skulu vera að hámarki 4 blaðsíður, eru eftirfarandi:  Reynsla af sölu á eignarhlutum í sambærilegum skráðum hlutafélögum.  Milligönguaðili skal uppfylla skilyrði þess að hafa leyfi til kauphallarviðskipta og falla undir skilgreiningu á fjármálafyrirtæki samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.  Ábyrgð gagnvart samfélaginu og árverkni gagn- vart mögulegum hagsmunaárekstrum  Hagkvæmustu kjör. Lindarhvoll ehf. áskilur sér rétt til að ráða ekki milligönguaðila þrátt fyrir tilboð. Fyrirhugað tilboðsferli fellur undir undantekning- arákvæði laga nr. 84/2007 um opinber innkaup og er því ekki útboðskylt. Ríkiskaup sjá um samskipti vegna fyrirhugaðs tilboðsferlis og skulu áhugasamir aðilar beina öllum samskiptum til Ríkiskaupa. Skulu yfirlýsingar hafa borist á netfangið utbod@rikiskaup.is fyrir kl. 16:00 mánudaginn 20. júní 2016 merkt: 20359 Ráðgjöf vegna sölu skráðra hlutabréfaeigna í umsýslu Lindarhvols ehf. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 8.30-16.30. Innipútt opið kl. 11-12. Garðabæ Félagsvist í Jónshúsi kl.13, bíll frá Litlakoti kl.12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl.12.30, frá Garðatorgi 7. kl.12.40 og til baka að loknum spilum. Gjábakki Handavinna kl 9. Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, Ganga kl. 10. Hárgreiðslustofa og Fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9-12. Útskurður kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Boccia kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30 Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, Avon snyrtivörukynning frá kl. 11-15, matur kl. 11.30. Spilað bingó kl. 13.15, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, ganga kl. 10, púttvöllurinn er opinn, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu nánar í síma 411-2790. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30.Trésmiðja kl .9-12. Listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12. Morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45. Upplestur kl.11. Bingó kl. 14. Ganga með starfsmanni kl.14. Upplýsingar í síma 411-2760. Sléttuvegur 11-13 Kaffi á könnunni kl. 8.30-10:30, gönguhópur kl. 9:45, hádegisverður kl.11.30-12.30, bíó kl. 13.00, síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30, dagblöð, púsl og krossgátur til afþreyingar, munið bókahornið. Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.