Morgunblaðið - 26.07.2016, Side 27

Morgunblaðið - 26.07.2016, Side 27
til Íslands að syngja í Evgeni Onegin, árið 1993, og síðan fylgdu ýmis hlut- verk á íslensku óperusviði. Flutti heim eftir það, en stoppaði stutt við því ég fékk samning við óperuna í Lyon í Frakklandi.“ Hún söng ýmis hlutverk undir stjórn m.a. Kent Nag- ano og Sir Neville Marriner og söng einnig á alþjóðlegum tónlistar- hátíðum, m.a. á Tanglewood-hátíðinni í Bandaríkjunum í Peter Grimes und- ir handleiðslu Seiji Ozawa. „Síðan kom ég heim aftur og var á leiðinni út í mörg ár en byrjaði að kenna og fann mig mjög vel í því. Ég vann alla tíð sjálfstætt sem söngkennari og bjó til ýmis námskeið, hópa og stofnaði síðan kórinn Spectr- um árið 2003 sem starfar enn. Ég hef aldrei verið hrædd við skyndiákvarð- anir og breytingar og hef tekið marg- ar slíkar. Í mér blundar sígauni, kannski frá barnæsku eftir allt flakk- ið, en líka seinna milli landa. Ég hef alltaf þurft að vinna sjálfstætt og ráða mér sjálf.“ Fjölskylda Eiginmaður Ingveldar er Ársæll Hafsteinsson, f. 14.1. 1958, lögmaður. Foreldrar hans: Hafsteinn Ársæll Ársælsson f. 26.9. 1937, bifreiðastjóri og Guðbjörg Þorsteinsdóttir hús- móðir í Reykjavík, f. 17.5. 1938, d. 12.12. 2008. Fyrri makar: Kristján Guðnason, f. 25.5. 1973, sölumaður, og Thomas Frank, f. 25.11. 1968, söngvari. Dóttir: Jasmín Kristjánsdóttir, f. 11.3. 1999, nemi í MH. Börn Ársæls: Marinó Ársælsson, f. 21.11. 1991 nemi, og Hafsteinn Viðar Ársælsson, f. 4.9. 1985, ljósmyndanemi. Systkini: Helga Braga Jónsdóttir, f. 5.11. 1964, leikkona og flugfreyja í Reykjavík; Hjörtur Jóhann Jónsson, f. 29.5. 1985, leikari í Reykjavík, Sig- ríður Láretta Jónsdóttir, f. 20.10. 1988, leikkona í London; Jódís Jó- hannsdóttir, f. 5.2. 1966, bókhaldari í Reykjavík; Kristinn Leifsson, f. 15.5. 1979, píanóstillari og viðskiptafræð- ingur í Reykjavík; Þóra Leifsdóttir, f. 9.6. 1980, viðskiptafræðingur í Reykjavík. Stjúpsystir: Ingileif H. Leifsdóttir, f. 21.10. 1970, sérfræð- ingur hjá OB kerfum í Reykjavík. Foreldrar: Guðleif Guðlaugsdóttir, f. 26.7. 1945, húsmóðir og fyrrv. versl- unareigandi í Reykjavík, en eigin- maður hennar er Leifur Magnússon, f. 25.7. 1947, píanóstillari í Reykjavík, og Jón Hjartarson, f. 20.1. 1942, leik- ari og rithöfundur í Reykjavík, en eiginkona hans er Ragnheiður Tryggvadóttir, f. 3.11. 1958, leikkona og framkvæmdastjóri Rithöfunda- sambands Íslands. Ljósmynd/Jón Hjartarson Systur Ingveldur og Helga Braga. Úr frændgarði Ingveldar Ýrar Jónsdóttur Ingveldur Ýr Jónsdóttir Kristinn Jónasson rafvirkjameistari á Eyrarbakka Gunnar Jónasson stofnandi og forstjóri Stálhúsgagna Haukur Guðlaugsson organisti og fv. söng- málastjóri Þjóðkirkjunnar Guðleif Gunnarsdóttir húsfr. í Garðhúsum Jónas Einarsson sjómaður í Garðhúsum á Eyrarbakka Ingibjörg Jónasdóttir húsfr. á Eyrarbakka Guðlaugur Pálsson kaupmaður á Eyrarbakka Guðleif Guðlaugsdóttir húsfr. og fv. verslunar- eigandi í Rvík Jóhanna Ingólfsdóttir húsfreyja í Rvík Páll Halldórsson skósmiður í Rvík Kristín Jensdóttir húsfr. á Hellissandi Vigfús Jónsson smiður á Hellissandi Jóhanna Vigfúsdóttir organisti á Hellissandi Hjörtur Jónsson hreppstj. og útvegsb. á Hellissandi Jón Hjartarson leikari Jón Jónsson form. Í Bjarneyjum Sigurður Ólafsson söngvari og hestam. Þuríður Sigurðardóttir söngkona Erla Jónatansdóttir húsfr. í Hafnarfirði Jónatan Garðarsson dagskrárgerðarm. Jónatan Ólafsson tónskáld Oddfríður Sæmundsdóttir skáldkona Guðmundur Ingólfsson djasspíanisti Jóhanna Kristín Jóhannsdóttir Mouhl húsfreyja í Bjarneyjum Erling Vigfússon óperusöngvari Stefanía Jónsdóttir húsfr. á Elliða í Staðarsveit Þuríður Jónsdóttir húsfr. í Gröf og í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2016 95 ára María Elfriede Tómasson 90 ára Jakob Magnússon Kristín Pálsdóttir Svavar Þór Sigurðsson Þuríður Egilsdóttir 85 ára Oddur J. Jónsson 80 ára Einar Ólafsson Esther Sigurjónsdóttir Gísli Dagbjartsson Hjördís Sigurbjörnsdóttir Júlíus Kolbeins Þóra S. Blöndal 75 ára Árni Þorsteinn Sigurðsson Guðmundur Sv. Ólafsson Hanna Matthildur Eiríksd. Kristján Haukur Lúðvíks- son Óli Jóhannes Jónsson Þórhallur Páll Halldórsson 70 ára Bjarni Kristjánsson Guðrún Magnúsdóttir Gústaf Þór Ágústsson Hafsteinn Óskar Númason Sigurður G. Jóhannsson 60 ára Björn Sigurðsson Emma Jónína Axelsdóttir Guðlaug Katrín Þórðardóttir Guðmundur Arason Hrafnhildur Geirsdóttir Ívar Ragnarsson Marteinn H. Hólm- steinsson Þórir Kjartansson Þórir Sigurjón Þrastarson 50 ára Brynjólfur Jónsson Eiríkur Magnússon Elínrós Þóreyjardóttir Haukur Randversson Ingveldur Ýr Jónsdóttir Jakob Jóhannsson Jóna Kristjana Einarsdóttir Jón Helgi Björnsson Maria Anna Maríudóttir Snæfríður Hlín Svavarsdóttir Svala Sævarsdóttir Þóra Hauksdóttir 40 ára Andri Örvar Baldvinsson Andrzej Lukaszewicz Árni Rúnar Þorvaldsson Christopher Robert Brown Davíð Sveinsson Erlendur Eyvindarson Erna Dýrfjörð Stefánsdóttir Guðlaug Böðvarsdóttir Haraldur Már Gunnarsson Helga Kristín Böðv- arsdóttir Joao Carlos Dias Emilio Kaloyan Slavchev Hristov Lárus Óskar Lárusson 30 ára Dagbjört Vestmann Birgisdóttir Hafdís Guðmundardóttir Halldór Vilhjálmsson Hjalti Már Hauksson Íris Dögg Eiðsdóttir Lovísa Sjöfn Einarsdóttir Milica Mladenovic Páll Zophanías Pálsson Sigríður Sigurgísladóttir Steingrímur Þór Ólafsson Svavar Helgi Ólafsson Þórhildur Edda Gunnarsdóttir Til hamingju með daginn 40 ára Lárus er úr Breið- holtinu en býr í Njarðvík. og er prentari í Ísafoldar- prentsmiðju. Maki: Guðleif Arnardóttir, f. 1972, þjónustar fyrir Símann í tölvubúðinni Omnis í Keflavík. Börn: Jón Emil, f. 2001, og fósturdóttir er Zohara Kristín, f. 1991. Foreldrar: Lárus Lárus- son, f. 1942, blikksm. og Anna Jóna Óskarsdóttir, f. 1943, vann í apóteki. Lárus Óskar Lárusson 30 ára Hafdís er Skaga- maður og er lífeindafræð- ingur á Sjúkrahúsi Akra- ness. Maki: Magnús Karl Gylfa- son, f. 1984, verkfræð- ingur hjá Mannverki. Dóttir: Aldís Emilía, f. 2013. Foreldrar: Guðmundur Ólafsson, f. 1964, vinnur á Símanum, og Rannveig Sigurjónsdóttir, f. 1962, vinnur í móttökunni á Sjúkrahúsi Akraness. Hafdís Guðmundardóttir 30 ára Halldór er Reyk- víkingur, fæddur og upp- alinn í Fossvoginum, er tölvunarfræðingur og húsasmiður að mennt, og er sjálfstætt starfandi forritari. Systkini: Súsanna Björg, f. 1971, og Auður Ósk, f. 1983. Foreldrar: Vilhjálmur Vil- hjálmsson, f. 1949, húsa- smíðameistari, og Kristín Hulda Óskarsdóttir, f. 1957, hjúkrunarfr. Halldór Vilhjálmsson Manuel Plasencia Gutiérrez hefur varið doktorsritgerð sína við Raunvís- indadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Leit að söðulpunktum og lægstu lágmörkum (Searching for saddle points and global minima). Andmælendur voru Tejs Vegge, prófessor við Tækniháskóla Dan- merkur (DTU), og dr. Halldór Páls- son, dósent við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands. Leiðbeinandi var dr. Hannes Jóns- son, prófessor í eðlisefnafræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Auk hans sátu í doktorsnefnd dr. Eg- ill Skúlason, dósent í efnafræði við Raunvísindadeild, og dr. Andreas Pedersen, sérfræðingur við ETH í Zürich í Sviss. Í mörgum tilfellum er mikilvægt að finna fyrsta stigs söðulpunkta á margvíðum yfirborðum. Til dæmis eru söðulpunktar notaðir við mat á gangi og hraða fátíðra atburða svo sem varmadrifinna sveimstökkva og efnahvarfa í atómkerfum. Ýms- ar endurbætur á aðferð sem bygg- ist á því að nota lægsta titrings- hátt til að rata á fyrsta stigs söð- ulpunkt án þess að byggja upp Hessian-fylkið hafa verið gerðar og afköstin mæld á þekktu prófdæmi. Endurbæturnar á aðferðinni fækkuðu niður í þriðjung þeim útreikningum á fallinu sem þurfti til að ljúka próf- dæminu. Aðferð til að finna lægsta lágmark á falli var einnig þróuð, GO- UST, og prófuð á dæmum sem notuð hafa verið til að meta genareiknirit. GOUST reyndist vera öflugri en al- geng genareiknirit sérstaklega þegar margar breytistærðir eru til staðar og yfirborðin flókin. Þar að auki var GOUST notað ásamt iTOUGH- reikningum til að þróa líkan af jarð- varmasvæðinu við Laugarnes. Manuel Plasencia Gutierrez Manuel Plasencia Gutierrez fæddist á Kúbu 1978 og hefur stundað nám við Há- skóla Íslands frá 2009. Hann útskrifaðist sem kjarnorkuverkfræðingur og lauk síðar meistaragráðu í kjarnorkuveraverkfræði við Institute of Technology and Applied Sciences (InSTEC-háskólann) í Havana. Síðar flutti Manuel til Íslands og er nú nýdoktor við Háskóla Íslands og starfar við þróun og beitingu ýmissa reikniaðferða. Hann er giftur Rögnu Björk Guðbrandsdóttur, og eiga þau þrjár dætur, Mörlu Sól, Emblu Lind og Kailu Björt. Í frístundum lærir hann efnafræði víngerðar. Doktor Bindi og pökkunarlausnir Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna fyrir allan iðnað STÁLBORÐAR Ísfell er með margar gerðir bindivéla fyrir stál- og plastborða. Handbindivélar, hálfsjálvirkar og alsjálfvirkar einnig brettavafningsvélar fyrir plastfilmur. HÁLFSJÁLFVIRK BINDIVÉL SJÁLFVIRK BINDIVÉL HANDBINDIVÉLAR BRETTAVAFNINGSVÉLAR POLYESTER OG PLAST BORÐAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.