Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 16
M arport var stofnað árið 1997 og hefur sérhæft sig í hönnun og fram- leiðslu veiðarfæranema. Í dag er Marport orðið alþjóðlegt fyrirtæki með starfs- stöðvar bæði á Íslandi, í Bandaríkj- unum, Frakklandi og á Spáni og starfsmennirnir um 40-45 talsins. Axel Óskarsson er verkfræðingur hjá Marport hann segir veiðarfæra- nema miðla ýmsum upplýsingum upp í brúna. Má segja að nemarnir gefi skipstjóranum augu ofan í sjónum. „Í dag eru veiðarfæranemarnir þráð- lausir og er þeim komið fyrir t.d. á trolli eða nót. Þeir safna og senda upplýsingum um hita og dýpi, og taka sónarmynd af því sem er að koma í netið.“ Vilja láta alla skynjara tala saman Helstu framfarirnar í veiðarfæra- nematækni undanfarin ár hafa falist í aukinni bandvídd. Geta nemarnir núna sent tíu sinnum meiri upplýs- ingar en hægt var fyrir um fimm ár- um. „Núna vinnum við að því að þróa og framleiða tækni sem samþættir upplýsingarnar sem berast frá þeim mælitækjum og skynjurum sem eru á skipunum. Með því að samþætta upp- lýsingar úr t.d. fiskleitartækjum og veiðarfæranemum á að vera hægt að fá mun skýrari mynd af því sem er of- an í sjónum svo að skipstjórinn getur hagað veiðunum af meiri nákvæmni.“ Skipstjórinn fær augu ofan Allir skipverjar geta fylgst með því sem skynjararnir sýna í snjallsímunum sínum. Morgunblaðið/Ófeigur Vinnutæki „Tækjabúnaðurinn okkar sendir nákvæma stað- setningu á trollinu og vinnur með kortaforritum, fiskleit- artækjum og staðsetningartækjum,“ segir Axel Óskarsson. 16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 Þrautseigja og þor í 115 ár G U N N A R JÚ L A R T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.