Morgunblaðið - 07.09.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.09.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2016 Bandaríski víbrafónleikarinn Ted Piltzecker kemur ásamt kontra- bassaleikaranum Þorgrími Jónssyni fram í Mengi í kvöld kl. 21. Á efn- isskránni eru sígrænir og ástkærir standardar úr djasssögunni eftir Milt Jackson, Dave Brubeck, Rich- ard Rogers, Billie Holiday, Cole Porter, Harry Warren, Miles Davis og fleiri. „Ted Piltzecker á að baki afar gifturíkan feril sem tónlistarmaður, hann hefur sent frá sér fjórar róm- aðar plötur sem hafa fengið frá- bærar viðtökur hjá virtum djass- skríbentum, hefur starfað með stórum hópi áhugaverðra tónlistar- manna og komið fram út um allan heim,“ segir í tilkynningu frá Mengi. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum hefur Piltzec- ker um árabil starfað sem víbrafón- leikari, tónskáld og kennari. Hann var um árabil tónlistarstjóri djasshátíðarinnar í Aspen og hefur leitt eigin sveitir auk þess að leika með öðrum, m.a. George Shearing, Jimmy Heath, Slide Hampton, Clark Terry, Rufus Reid, Lewis Nash. Sígrænn Bandaríski víbrafónleikarinn Ted Piltzecker leikur í kvöld. Víbrafónn og kontra- bassi óma í Mengi Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Ben-Hur 12 Páfagaukurinn Tuesday býr á lítill framandi paradísareyju, ásamt skrýtnum vinum sínum. Eftir mikið óveður, þá finna Tuesday og vinir hans undarlega veru á strönd- inni: Robinson Crusoe. Tu- esday sér þarna tækifæri fyrir sig að komast af eynni. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Robinson Crusoe Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigand- anum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækings- hund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Leynilíf Gæludýra War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Pelé: Birth of a Legend Metacritic 39/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 19.30, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sausage Party 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 17.15, 20.10, 21.40, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Hell or High Water 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Smárabíó 20.10, 22.30 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ghostbusters 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 17.40 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 72/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Níu líf Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 The Blue Room 16 Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 18.00 Race Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 VIVA Bíó Paradís 22.15 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.45 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Fúsi IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Cemetery of Splendour Bíó Paradís 17.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Opið 09-23 | Laugavegi 12 | 101 Rvk. | Sími 551 5979 | lebistro.is Moules Frites Bière Bláskel með frönskum og bjór 3490,- alla fimmtudaga Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.