Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Blaðsíða 27
Vikublað 10.–12. mars 2015 Neytendur 19 Barneignir aðeins fyrir þá efnameiri n Óraunhæft að lág- og meðaltekjufólk lifi á fæðingarorlofsgreiðslum miðað við neysluviðmið n Hægt að skrimta á hámarksgreiðslum ef foreldrar taka ekki fæðingarorlof samtímis Dæmigert viðmið fyrir heimili Miðað við tvo fullorðna, eitt barn sem ekki er á leikskóla eða í dagvistun búsett á höfuð- borgarsvæðinu. Útgjaldaflokkar Viðmiðunarútgjöld Neysluvörur Matur, drykkjarvörur, aðrar dagvörur til heimilishalds 104.942 kr. Föt og skór 26.451 kr. Heimilisbúnaður 13.200 kr. Raftæki og viðhald raftækja 7.228 kr. Samtals 151.820 kr. Þjónusta Lyf, lækningavörur og heilsugæsluþjónusta 15.516 kr. Sími og fjarskipti 19.112 kr. Menntun og dagvistun 3.699 kr. Veitingar 23.584 kr. Önnur þjónusta f. heimili 12.935 kr. Samtals 74.846 kr. Tómstundir Tómstundir og afþreying 76.653 kr. Samgöngur Ökutæki og almenningssamgöngur 92.731 kr. Annar ferðakostnaður 15.896 kr. Samtals 108.627 kr. Heildarútgjöld án húsnæðiskostnaðar 411.946 kr. Upplýsingar úr reiknivél fyrir neysluviðmið af vef velferðarráðuneytisins. Dæmi 3 – Hámarksgreiðslur Mánaðarlegar greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði til foreldris í fullu fæðingarorlofi geta aldrei orðið hærri en 370 þúsund krónur á hvern einstakling miðað við meðaltal heildarlauna. Til að ná þessu hámarki þarf launþegi að vera með að minnsta kosti 463 þúsund krónur í heildarlaun á mánuði. Eftir frádrátt fær viðkomandi 268.789 kr. í vasann. Svona koma þau út með hámarksgreiðslur ef móðirin tekur sex mánuði og faðirinn þrjá í kjölfarið. Tafla 3 a) Mánuður Móðir, 6 mánuðir Faðir, 3 mánuðir Ráðstöfunartekjur Útgjöld 1 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 2 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 3 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 4 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 5 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 6 268.789 kr. 326.289 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 7 326.289 kr. 268.789 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 8 289.844 kr. 268.789 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. 9 289.844 kr. 268.789 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. 53.457 kr. Fjárhagsstaða foreldra eftir níu mánuði, að því gefnu að þeir leggi upphæðina umfram viðmiðið fyrir: 481.113 kr. Tafla 3 b) Svona lítur dæmið ef foreldrarnir eiga báðir rétt á hámarksgreiðslum en móðirin dreifir sex mánaða fæðingarorlofi sínu yfir níu mánuði. Við það lækkar mánaðargreiðsla til hennar í 196.909 kr. Faðirinn tekur sína þrjá mánuði á tímabilinu og vinnur hina sex. Mánuður Móðir, 9 mánuðir (dreift) Faðir, 3 mánuðir Ráðstöfunartekjur Útgjöld 1 196.909 kr. 268.789 kr. 465.698 kr. 541.621 kr. -75.923 kr. 2 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr. 541.621 kr. -18.423 kr. 3 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr. 541.621 kr. -18.423 kr. 4 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr. 541.621 kr. -18.423 kr. 5 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr.. 541.621 kr. -18.423 kr. 6 196.909 kr. 268.789 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. -75.923 kr. 7 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr. 541.621 kr. -18.423 kr. 8 196.909 kr. 326.289 kr. 523.198 kr. 541.621 kr. -18.423 kr. 9 196.909 kr. 268.789 kr. 595.078 kr. 541.621 kr. -75.923 kr. Fjárhagsstaða foreldra eftir níu mánuði, að því gefnu að þeir hafi ekki átt nokkurn sparnað: -338.307 kr. Dæmi 1, b) Ef parið ákveður að dekka fyrstu níu fyrstu mánuðina í lífi barnsins áður en það kemst til dagforeldris veður móðirin að taka fyrstu sex mánuðina ein en faðirinn síðan þrjá í kjölfarið. Þegar móðirin hefur fullnýtt sex mánaða rétt sinn á fæðingar- styrk gerum við ráð fyrir að hún fái sem námsmaður aftur LÍN-greiðslur upp á 160 þúsund krónur á mánuði. Tafla 1 b) Mánuður Móðir, 6 mánuðir Faðir, 3 mánuðir Ráðstöfunartekjur Útgjöld 1 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 2 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 3 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 4 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 5 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 6 138.426 kr. 289.844 kr. 428.270 kr. 541.621 kr. -113.351 kr. 7 160.000 kr. 240.316 kr. 400.316 kr. 541.621 kr. -141.305 kr. 8 160.000 kr. 240.316 kr. 400.316 kr. 541.621 kr. -141.305 kr. 9 160.000 kr. 240.316 kr. 400.316 kr. 541.621 kr. -141.305 kr. Fjárhagsstaða foreldra eftir níu mánuði, að því gefnu að þeir hafi ekki átt nokkurn sparnað: -1.104.021 kr. Staða um mánaðamót Dæmi 2 a) Gefum okkur nú að báðir foreldrar séu í fullri vinnu og séu með 400 þúsund krónur í heildarlaun hvort. Þau taka níu mánuði í fæðingarorlof, móðirin sex og faðirinn þrjá. Þrátt fyrir þetta tekst þeim ekki að ná framfærsluviðmiðinu. Tafla 2 a) Mánuður Móðir, 6 mánuðir Faðir, 3 mánuðir Ráðstöfunartekjur Útgjöld 1 240.316 kr. 289.844 kr. 530.160 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 2 240.316 kr. 289.844 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 3 240.316 kr. 289.844 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 4 240.316 kr. 289.844 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 5 240.316 kr. 289.844 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 6 240.316 kr. 289.844 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 7 289.844 kr. 240.316 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 8 289.844 kr. 240.316 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. 9 289.844 kr. 240.316 kr. 516.982 kr. 541.621 kr. -11.461 kr. Fjárhagsstaða foreldra eftir níu mánuði, að því gefnu að þeir hafi ekki átt nokkurn sparnað: -103.149 kr. Staða um mánaðamót Dæmi 2 b) Báðir foreldrar í fullri vinnu með 400 þúsund krónur í heildarlaun hvort. Móðirin dreifir sex mánaða fæðingar- orlofi sínu yfir 9 mánaða tímabil en faðirinn tekur sína þrjá mánuði á tímabilinu. Tafla 2 b) Mánuður Móðir, 6 mánuðir (9 mán. dreift) Faðir, 3 mánuðir 1 177.178 kr. 240.316 kr. 417.494 kr. 541.621 kr. -124.127 kr. 2 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 3 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 4 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 5 177.178 kr. 240.316 kr. 417.494 kr. 541.621 kr. -124.127 kr. 6 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 7 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 8 177.178 kr. 289.844 kr. 467.022 kr. 541.621 kr. -74.599 kr. 9 177.178 kr. 240.316 kr. 417.494 kr. 541.621 kr. -124.127 kr. Fjárhagsstaða foreldra eftir níu mánuði, að því gefnu að þeir hafi ekki átt nokkurn sparnað: -819.975 kr. Staða um mánaðamót Ráðstöfunar- tekjur Útgjöld Staða um mánaðamót Staða um mánaðamót fá hámarksgreiðslu úr Fæðingar- orlofssjóði. Þær hámarksgreiðslur geta aldrei verið hærri en 370 þús- und krónur sem þýðir að hvort um sig fær rúmar 268 þúsund á mánuði í fæðingarorlofinu eftir frádrátt. Til þess þarf hvort þeirra að vera með að minnsta kosti 463 þúsund krón- ur í heildarlaun á mánuði, samtals 926 þúsund krónur. Eins og sjá má komast þau með þessu dæmi loks yfir viðmiðið sem við setjum og eiga rúmar 53 þúsund krónur aukreitis á hverjum mánuði eins og sjá má í töflu 3 a). En það er aðeins ef þau taka ekki fæðingarorlof á sama tíma. Í töflu 3 b) sést hins vegar að ef móð- irin dreifir sínu fæðingarorlofi yfir níu mánuði og faðirinn tekur þrjá mánuði á því tímabili eru þau aftur komin undir viðmiðið. n F æðingarorlofssjóður heyrir undir Eygló Harðardóttur, fé- lags- og húsnæðismálaráð- herra. DV leitaði viðbragða hennar við útreikningum blaðsins og stöðu foreldra í fæðingarorlofi almennt á Íslandi í dag. Í svari ráð- herra rifjar hann upp að hámarks- fjárhæð úr Fæðingarorlofssjóði hafi verið lækkuð vegna aðstæðna í ríkisfjármálum í kjölfarið hruns- ins haustið 2008. „Við þær breytingar var ávallt leitast við að tekjulægstu for- eldrarnir héldu réttindum sínum innan fæðingarorlofskerfisins frá því sem var á árinu 2008 eins og frekast var unnt. Hámarksfjárhæð- in fór lægst niður í 300.000 kr. en til samanburðar má geta þess að hún var 535.700 kr. haustið 2008 og miðaðist þá við meðaltal heildar- launa að fjárhæð 670.000 kr. á mánuði.“ Þó að ljóst sé að tekjur foreldra hafi aldrei verið bættar að fullu innan fæðingarorlofskerfisins þá hefur hámarksfjárhæðin verið hækkuð tvívegis síðan hún var lægst eftir hrun og segir Eygló að stefnt sé að áframhaldandi endur- reisn fæðingarorlofskerfisins að þessu leyti. Um leið og aðstæður í ríkisfjármálum leyfa. „Í þeim tilgangi er meðal annars starfandi starfshópur á veg- um félags- og húsnæðismálaráð- herra sem ætlað er að móta tillögu að framtíðarstefnu í fæðingar- orlofsmálum hér á landi þar sem sérstaklega verði hugað að því hvernig unnt sé að tryggja að mark- miðum laganna um fæðingar- og foreldraorlof um að tryggja barni samvistir við báða foreldra sína verði sem best náð á sama tíma og foreldrum verði gert kleift að sam- ræma fjölskyldu- og atvinnulíf.“ Þá gerir Eygló ráð fyrir að hópurinn líti meðal annars til þess hvernig „endurheimta megi þann tilgang fæðingarorlofskerfisins að stuðla að því að röskun á tekj- um heimilanna verði sem minnst þegar foreldrar leggja niður störf í fæðingarorlofi til að annast börn sín ásamt því að tryggja samfellu milli fæðingarorlofs og þeirra dagvistunarúrræða sem eru fyrir hendi þegar fæðingarorlofi lýkur.“ Lágmarka verður röskun á tekjum fjölskyldunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.