Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 25Vikublað 10.–12. mars 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 10. mars 16.35 Herstöðvarlíf (9:13) 17.20 Músahús Mikka (17:26) 17.43 Robbi og skrímsli 18.06 Millý spyr (14:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Melissa og Joey (21:21) 18.50 Öldin hennar (7:52) e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir. 20.30 Castle (20:24) (Castle) Höfundur sakamála- sagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leik- enda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.15 Með hjartað úr takti (Fræðslumynd um gáttatif) Í þessari nýju íslensku heimildarmynd fjalla læknar um orsakir gáttatifs, einkenni þess og meðferðarúrræði og sjúklingar segja frá áralangri glímu sinni við sjúkdóminn. Dag- skrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. 21.45 Handboltalið Íslands (11:16) (Kvennalið Stjörnunnar 2008) Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sérfræðinga hef- ur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. Rætt er við sérfræðinga, leikmenn og þjálfara, rifjuð upp afrek síðustu ára og skyggnst inn í sögu félaganna. Áhorfendum gefst kostur á að velja besta liðið í handbolt- anum í lokaþættinum. Dagskrárgerð: Hilmar Björnsson og Vilhjálmur Siggeirsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Whitechapel (4:6) (Whitechapel) Breskur sakamálaþáttur þar sem þrír sérfræðingar sameina krafta sína við úrlausn glæpa í Whitechapel-hverfi Lundúna. Aðalhlutverk: Rupert Penry-Jones, Philip Davis og Steve Pemberton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.10 Spilaborg (2:13) (House of Cards III) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og póli- tískan refskap þar sem einskis er svifist í barátt- unni. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.05 Kastljós e 00.30 Fréttir e 00.45 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 ÍR - Skallagrímur 08:30 Man. Utd. - Arsenal 11:30 Bradford - Reading 13:10 Barcelona - Rayo Vallecano 14:50 Spænsku mörkin 15:20 ÍR - Skallagrímur 16:50 Man. Utd. - Arsenal 18:30 Þýsku mörkin 19:00 Ensku bikarmörkin 19:30 UEFA Champions League 2014 (Real Madrid - Schalke) B 21:45 Meistarad. - Meist.m. 22:15 UEFA Champions League 2014 (Porto - Basel) 00:05 UEFA Champions League 2014 (Real Madrid - Schalke) 01:55 Meistarad.- Meist.m. 12:00 QPR - Tottenham 13:40 Football League Show 2014/15 14:10 Fulham - Bournemouth 15:50 West Ham - Chelsea 17:40 Southampton - Crystal Palace 19:20 Ensku mörkin - úrvalsd. 20:15 Liverpool - Burnley 22:00 QPR - Arsenal 23:45 Stoke - Everton 18:40 Friends (15:23) 19:05 New Girl (7:25) 19:30 Modern Family (6:24) 19:50 Two and a Half Men 20:15 Veggfóður (10:20) 20:55 Lífsstíll Glæsilegur tískuþáttur þar sem Theodóra Mjöll fjallar um allt sem tengist tísku, hönnun og lífsstíl. Hárgreiðslumeistarinn Theodóra Mjöll hefur gefið út metsölu- bækurnar Hárið, Innblástur og Lokkar og heldur úti vinsælu tísku- bloggi á trendnet.is. 21:15 Grimm (16:22) 22:00 Game of Thrones 22:55 Chuck (12:19) 23:40 Cold Case (20:23) 00:25 Veggfóður (10:20) 01:05 Lífsstíll 01:25 Grimm (16:22) 02:10 Game of Thrones (7:10) Önnur þáttaröðin um blóðuga valda- baráttu sjö konungs- fjölskyldna en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. Nú ræður hinn ungi og illgjarni Joffrey ríkjum og nýtur ráðgjaf- ar móður sinnar. 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 12:10 Phil Spector 13:40 Hyde Park On Hudson 15:15 27 Dresses 17:05 Phil Spector 18:35 Hyde Park On Hudson 20:10 27 Dresses 22:00 Me, Myself and Irene 23:55 The Fighter 01:50 Dredd 03:25 Me, Myself and Irene 17:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 18:35 Baby Daddy (3:22) 19:00 Wipeout 19:45 Traffic Lights (1:13) 20:10 Flight of the Conchords (6:10) 20:40 One Born Every Minutes UK (14:14) 21:30 Pretty little liars 22:15 Southland (8:10) 23:00 The Gates (9:13) 23:45 Arrow (14:23) 00:25 Sleepy Hollow (15:18) 01:10 Wipeout 01:50 Traffic Lights (1:13) 02:15 Flight of the Conchords (6:10) 02:45 One Born Every Minutes UK (14:14) 03:30 Pretty little liars 04:10 Southland (8:10) 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (10:24) Endursýningar frá upp- hafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Cheers (3:26) 15:25 The Real Housewives of Orange County 16:10 Svali & Svavar (8:10) 16:45 Benched (5:12) 17:05 An Idiot Abroad (1:8) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um víða veröld. Karl er sérkennilegur náungi og vill hvorki ferðast langt né lengi enda líður honum illa á framandi slóðum. Í þessum fyrsta þætti heldur Karl til Nýja Sjálands og nágrennis í teygjustökk og til að gista á eyðieyju. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk Skemmtilegir og líflegir spjallþættir þar sem fimm konur skiptast á að taka á móti góðum gestum í persónulegt kaffispjall. 19:50 Men at Work (5:10) Þrælskemmtilegir gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. Milo ákveður að hætta með Molly en hann vill ekki að sambandsslitunum fylgi leiðindi. Tyler og Gibbs eru ekki sammála eiganda uppáhalds veitingahússins þeirra. Amy reynir að hjálpa Neal þegar hann er beðinn um að reka starfsmann. 20:15 Parenthood (12:22) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:00 Parenthood (13:22) 21:45 Elementary (15:24) 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. 23:15 Remedy (8:10) Remedy er kanadísk lækna- drama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. 00:00 Blue Bloods (9:22) 00:45 Parenthood (12:22) 01:30 Parenthood (13:22) 02:15 Elementary (15:24) 03:00 The Tonight Show 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Ofurhetjusérsveitin 07:40 Xiaolin Showdown 08:05 The Middle (1:24) 08:30 Gossip Girl (4:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (10:50) 10:15 The Middle (19:24) 10:40 Anger Management 11:05 The Night Shift (4:8) 11:50 Covert Affairs (14:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (8:26) 13:45 The X-Factor US (9:26) 15:10 Time of Our Lives (3:13) 16:05 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Undateable (10:13) 16:50 Raising Hope (3:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Um land allt (16:19) 19:50 Selfie (10:13) 20:15 Modern Family (17:24) 20:35 The Big Bang Theory 21:00 Gotham (18:22) Hörkuspennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 21:50 Stalker (18:20) Magn- aður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Ang- eles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:35 Last Week Tonight With John Oliver (5:35) Spjallþáttur með John Oliver sem fer yfir atburði vikunnar með á sinn einstaka hátt. 23:05 Weeds (10:13) Sjöunda þáttaröðin um hina úrræðagóðu Nancy Boewden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. 23:35 Grey's Anatomy 00:20 Togetherness (4:8) 00:45 Forever (16:22) 01:35 Bones (16:24) 02:20 Girls (3:10) 02:50 Game Of Thrones 03:55 Erin Brockovich 06:05 Modern Family (17:24) Kenning um ekki neitt Valur Gunnarsson er ekki hrifinn af Óskars- myndinni The Theory of Everything Þ etta er eins og að bíða eft- ir strætó. Maður bíður í heila eilífð eftir bíómynd um skrýtinn breskan snilling sem breytir heim- inum og síðan koma nokkrar í röð. En á meðan Imitation Game tókst (að mestu) að fella afrek téðs snill- ings inn í Hollywood-formúluna, þá eru þau hér algerlega skilin eft- ir heima. Mynd þessi fjallar nefnilega ekki um eðlisfræðinginn, heldur um elskhugann Stephen Hawk- ing. Því það er jú það sem fólk vill sjá. En því miður gengur myndin varla upp sem ástarsaga heldur. Ekki skilur maður alveg hvers vegna þau falla fyrir hvort öðru, Stephen og Jane brosa til hvort annars nokkrum sinnum þar til hann situr fyrir henni fyrir utan kirkju og býður henni í mat til mömmu og pabba. Ekki held- ur eiga þau mjög vel saman, hún er trúuð, hann ekki og erfitt er að samrýna lífsviðhorfin. Myndin er byggð á sjálfsævisögu eiginkonunnar og betra hefði verið að sýna söguna alfarið frá hennar sjónarhól. Í staðinn gefur hún sig út fyrir að vera ævisaga Hawking, sem hún er ekki, og færist því of mikið í fang. Myndir eins og Imitation Game, Selma (um Martin Luther King) og fleiri hafa sýnt fram á að besta leiðin til að varpa ljósi á einstakar persónur er að sýna lykilatriði úr lífi þeirra. Að reyna að fanga lífið allt er einfaldlega ekki hægt, nema þú sért Richard Linklater. Ef til vill hefði verið best að segja einfalda ástarsögu um gáf- að fólk í Cambridge árið 1963. Nú, eða þá að gefa okkur meiri eðlis- fræði. Í staðinn fyrir þetta skrípi mæli ég eindregið með sjónvarps- myndinni Copenhagen, þar sem Daniel Craig leikur Heisenberg og kemst mun nær því að útskýra inn- viði alheimsins en hér er reynt. n Valur Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Kvikmyndir The Theory of Everything Leikstjórn: James Marsh Aðalhlutverk: Eddie Redmayne og Felicity Jones Handrit: Anthony McCarten Elskhuginn Stephen Hawking Myndin fjallar ekki um snilligáfu eða eðlisfræðiafrek Stephens Hawking heldur fyrst og fremst hvernig veikindi hans reyna á ástarlífið. 1 0 verkefni eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina 2015, viður- kenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfs- svæði Byggðastofnunar. Sigur- vegarinn hlýtur 1.650.000 krónur og flugferðir innanlands frá Flug- félagi Íslands, en tvö önnur ver- kefni hljóta einnig peningaverð- laun og flugferðir frá Flugfélagi Íslands. Tilkynnt verður um þau þrjú verk efni sem hljóta verðlaun- in 18. mars næstkomandi, en loka- sigurvegarinn verður svo kynntur 4. apríl næstkomandi á Ísafirði. Eftir farandi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2015: Listamið- stöðin og sýningarrýmið Braggast á Sólstöðum í Öxarfirði, Nes Lista- miðstöð á Skagaströnd, alþjóð- lega listahátíðin Ferskir vindar í Garði, Orgelsmiðjan á Stokkseyri, menningarmiðstöðin Frystiklef- inn á Rifi, Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði, Listasafn Árnesinga í Hveragerði, lista- og menningar- miðstöðin Verksmiðjan á Hjalteyri, Listasafnið á Akureyri og Þjóðlaga- setrið á Siglufirði. n kristjan@dv.is 10 tilnefningar til Eyrarrósarinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.