Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Side 34
26 Menning Sjónvarp Vikublað 10.–12. mars 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 11. mars 16.35 Mánudagsmorgn- ar (9:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. e 17.20 Disneystundin (8:52) 17.21 Gló magnaða (7:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (6:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (3:8) (Fuckr med dn hjrne) Heilinn er undarlegt fyrirbæri. Hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. Sjónhverfingarmannin- um og dáleiðandanum Jan Hellesøe er fylgt eftir í þessum fróðlegu dönsku þáttum. 18.54 Víkingalottó (28:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur við- tals- og fréttaskýringa- þáttur fyrir þá sem vilja ítarlega umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.00 Gettu betur (7:7) Úrslit spurningakeppni fram- haldsskólanna. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Aðstoðarmaður dómara: Björn Teitsson. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.25 Kiljan (20) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á spretti (3:5) Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni og rætt við skemmtilegt fólk sem stundar hesta- mennsku í frístundum. Dagskrárgerð: Hulda G. Geirsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Gyðingar og múslimar (1:4) (Jews & Muslims) Frönsk heimildar- þáttaröð um gyðinga og múslima. Í hugum margra eru þetta andstæðir hópar sem elda saman grátt silfur. Þegar sagan er skoðuð kemur hins vegar í ljós að átökin ná ekki nema 150 ár aftur í tímann og trúarhóparnir eiga meira sameiginlegt en flesta grunar. 23.35 Ást í meinum (1:3) (Leaving) Bresk fram- haldsmynd í þremur þáttum. Aaron er 21 árs og finnst hann vera í tilvistarkreppu. Hann kynnist Julie sem er miklu eldri en hann, gift og tveggja barna móðir. Kynni þeirra draga dilk á eftir sér. Meðal leikenda eru Helen McCrory, Callum Turner, Sean Gallagher og Hera Hilmarsdóttir. e 00.20 Kastljós e 00.45 Fréttir e 01.00 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 12:00 Hull - Sunderland 13:45 Liverpool - Man. City 15:25 Newcastle - Man. Utd. 17:10 Arsenal - Everton 18:55 WBA - Southampton 20:40 Football League Show 2014/15 21:10 QPR - Tottenham 22:50 Man. City - Leicester 11:40 Thunderstruck 13:15 The Magic of Bell Isle 15:05 Big 16:50 Thunderstruck 18:25 The Magic of Bell Isle 20:15 Big 22:00 Wrath of the Titans 23:40 The Lucky One Áhrifa- mikil mynd um ungan hermann sem snýr aftur heim eftir að hafa lokið herskyldu og hefur leit að stúlkunni sem hann telur vera valdur að því að hann sneri heill heim úr stríðinu. Með aðalhlutverk fara Zac Efron og Taylor Schilling. 01:20 Giv'em Hell Malone 03:00 Wrath of the Titans 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland 19:00 Hart of Dixie (10:22) 19:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6) 20:30 Baby Daddy (4:22) 20:55 The Gates (10:13) Spennandi þættir um Nick sem tekur að sér stöðu lögreglustjóra í fallegum og rólegum bæ. En þegar hann flytur þangað ásamt fjölskyldu sinni koma einkennilegir og dularfullir hlutir uppá yfirborðið. 21:40 Arrow (15:23) 22:20 Sleepy Hollow (16:18) 23:05 Supernatural (13:23) 23:45 Hart of Dixie (10:22) 00:30 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6) 01:15 Baby Daddy (4:22) 01:35 The Gates (10:13) 02:20 Arrow (15:23) 03:00 Sleepy Hollow (16:18) 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Grallararnir 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Don't Trust the B*** in Apt 23 (4:19) 08:55 Mindy Project (17:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (130:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (10:14) 11:50 Grey's Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:45 The Great Escape 14:30 The Kennedys (2:8) 15:15 The Lying Game (1:20) 15:55 Big Time Rush 16:20 The Goldbergs (13:23) 16:45 Raising Hope (4:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Management 19:40 The Middle (16:24) 20:05 Margra barna mæður 20:30 Grey's Anatomy 21:15 Togetherness (5:8) Glænýir og vandaðir gamanþættir frá HBO sem fjalla um tvö pör sem búa undir sama þaki en þurfa að láta sambúðina ganga upp með öllum sínum upp- ákomum ásamt því að reyna rækta ástarlífið og eltast við það að láta drauma sína rætast. 21:40 Forever (17:22) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttarmeina- fræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. 22:25 Bones (17:24) Níunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rann- sóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er. 23:10 Girls (4:10) 23:40 The Mentalist (5:13) Sjöunda þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. 00:25 The Blacklist (13:22) 01:10 The Following (1:12) 01:55 Major Crimes (6:10) 02:40 I Melt With You 04:40 The Middle (6:24) 05:05 Margra barna mæður 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:50 Cheers (4:26) 15:15 Parenthood (10:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (7:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (10:23) Bandarísk gamanþátta- röð um Nathan, nýfrá- skilinn sjónvarpsfrétta- mann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlut- verk er í höndum Will Arnett. Stundum þarf að hagræða sannleikan- um svolítið hressilega til að halda öllum góðu. 20:10 Svali & Svavar (9:10) Svali og Svavar snúa aftur í sjónvarp eftir vel heppnaða þáttaröð frá síðasta vetri. Léttir og skemmtilegir þættir í anda vinsæla morgun- þáttar þeirra á K100. Viðtöl, innslög, tónlist, tíska, matur, hreyfing og margt fleira verður tekið fyrir en umfram allt ætla þeir skemmta sér og áhorfendum. 20:45 Benched (6:12) Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:05 Remedy (9:10) Remedy er kanadísk lækna- drama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðar- maður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnaðarfullar systur starfa. 21:50 Blue Bloods (10:22) 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. Leikarinn Don Cheadle sem hlaut Óskarstil- nefningu fyrir hlutverk sitt í Hotel Rwanda er gestur kvöldsins ásamt leikkonunni Kate Bosworth. 23:15 How To Get Away With Murder (12:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemend- um sínum. 00:00 How To Get Away With Murder (13:15) 00:45 Remedy (9:10) 01:30 Blue Bloods (10:22) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad.Meistaram. 07:30 Meistarad. Meistaram. 08:00 Meistarad.Meistaram. 11:20 Liverpool - Blackburn 13:00 Athletic Bilbao - Real M. 14:40 Þýsku mörkin 15:10 Ensku bikarmörkin 15:40 Porto - Basel 17:20 Real Madrid - Schalke 19:00 Meistarad.Meistaram. 19:30 Chelsea - Paris St. Germain B 21:45 Meistarad.Meist- aram. 22:15 Bayern Munchen - Shakhtar Donetsk 00:05 Chelsea - Paris St. Germain 01:55 Meistarad.Meistaram. Útsmoginn Underwood É g hef vaxandi efasemdir um breska spennuþáttinn Fortitude sem sýndur er á RÚV á fimmtudagskvöldum. Látum vera þótt þátturinn sé drungalegur, maður hefur séð marga ágæta spennuþætti sem einkennast af drunga og stund­ um getur það verið áhugavert. En í Fortitude er eiginlega bara drungi og þegar við bætist ruglingsleg­ ur söguþráður og svo hægur að mann syfjar hvað eftir annað, þá er staðan ekki með öllu góð. Það hefur hvarflað að mér að Fortitude sé leiðinlegur framhaldsmynda­ flokkur. Nú er rétt að taka fram að leikararnir í Fortitude standa sig alls ekki illa, en stundum er eins og þeim leiðist og vilji vera á allt öðrum stað. Það er helst að stór­ brotin íslensk náttúra haldi manni við skjáinn, hún svíkur ekki. Ég ætla samt að þrauka enn um sinn, kannski kemur að því að ég skil söguþráðinn og skynja spennuna. Það eru þó nokkrir þættir eftir af Fortitude og ýmislegt gæti breyst. Á meðan leikur Kevin Spacey lausum hala sem Frank Under­ wood í Spilaborg, mikið er sá mað­ ur góður leikari! Underwood er eins og persóna í Shakespeare­ kóngaleikriti. Siðblindingi sem gerir allt til að halda völdum og er svo snjall og útsmoginn að mað­ ur óttast að honum geti ekki mis­ tekist. Í hvert sinn sem hann lítur í myndavélina, opinberar illar hugsanir sínar og talar til áhorf­ enda fer nettur hrollur um mann. Robin Wright er einnig stórgóð sem eiginkona hans, kona sem erfitt er að átta sig á og gæti tek­ ið upp á hverju sem er. Samspil­ ið milli þessara tveggja leikara er magnað. Maður bíður spenntur eftir hverjum þætti. Spilaborg er dæmi um það sem best er gert í sjónvarpsþáttum. Að­ alleikararnir sýna stjörnuleik en aukaleikarar bregðast heldur ekki, handritið er gott og atburðarásin spennandi. Alltaf er eitthvað sem kemur á óvart. Atriðið þar sem Underwood meig á gröf föður síns var beinlínis hrollvekjandi. Maður sannfærðist um að það væri ekkert gott í Frank Underwood. Um leið óskaði maður þess heitt að hann fengi makleg málagjöld. RÚV sýnir Spilaborg á mánu­ dögum en á sunnudögum eru sýningar á breskum spennuþætti, Heiðvirða konan með Maggie Gyllenhaal í aðalhlutverki. Þetta er þáttur sem lofar góðu. Hann er spennandi en það sem gerir hann samt eftirminnilegastan er leikur Maggie Gyllenhaal sem gerir aðal­ persónuna svo aðlaðandi, hlýja og samúðarfulla að maður getur ekki annað en haldið áfram að horfa. n „Atriðið þar sem Underwood meig á gröf föður síns var beinlínis hrollvekjandi. Gullstöðin 18:25 Friends (7:24) 18:50 New Girl (8:25) 19:10 Modern Family (7:24) 19:35 Two and a Half Men 19:55 Heimsókn 20:15 Sælkeraferðin (6:8) 20:35 Chuck (13:19) 21:20 Cold Case (21:23) Magn- þrunginn myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelf- íu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. 22:00 Game of Thrones 22:55 1600 Penn (4:13) 23:20 Ally McBeal (8:23) 00:00 Vice (7:10) 00:30 Heimsókn 00:50 Sælkeraferðin (6:8) 01:10 Chuck (13:19) 01:55 Cold Case (21:23) 02:40 Game of Thrones 03:30 1600 Penn (4:13) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Fortitude virðist ekki ætla að standa undir væntingum en Kevin Spacey skín í Spilaborg Kevin Spacy Stórkostleg frammistaða í Spilaborg. Michael Gambino Góður leikur í Fortitude en þátturinn er drungalegur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.