Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2015, Side 35
Menning Sjónvarp 27Vikublað 10.–12. mars 2015
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp á
nýafstöðnu Evrópumóti
einstaklinga, sem fram fór
í Ísrael á dögunum. Pólski
stórmeistarinn Mateusz
Bartel (2627) hafði hvítt
gegn rússneska kollega
sínum Ian Nepomniachtchi
(2714).
38. Hh3!! Hd2+
39. Kf3 og svartur gafst
upp. Mát á h8 verður
ekki stöðvað.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Fimmtudagur 12. mars
16.40 Matador (2:24)
17.20 Stundin okkar (7:14)
17.45 Kungfú Panda (10:17)
18.07 Nína Pataló (17:39)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Dýralæknaskólinn
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
19.55 Fljótlegt og ferskt
með Lorraine Pascale
(2:6) (Lorraine ś Fast
Fresh and Easy Food)
Listakokkurinn Lorraine
Pascale kennir áhorfend-
um ýmis ráð til að stytta
sér leið í heilsusamlegri
eldamennsku og ljóstrar í
leiðinni upp nokkrum vel
varðveittum eldhús-
leyndarmálum.
20.25 Ættartréð (1:8)
(Family Tree) Bresk
gamanþáttaröð um
hinn þrítuga Tom sem
stendur á tímamótum.
Þegar honum áskotnast
arfur ákveður hann að
leita uppruna síns og
fjölskyldutengsla. Aðal-
hlutverk: Chris O'Dowd,
Tom Bennett og Nina
Conti.
20.55 Handboltalið Íslands
(12:16) (Karlalið KA
1996) Þáttaröð um
bestu handboltalið
Íslands. Hópur sér-
fræðinga hefur valið sjö
handboltalið í karla- og
kvennaflokki sem koma
til greina sem besta
handboltalið Íslands.
21.10 Fortitude (5:12)
(Fortitude) Glænýr
spennumyndaflokkur
sem tekinn er hér á
landi. Sagan gerist í
þorpi á hjara. Hrotta-
legur glæpur skekur
þorpssamfélagið sem
þekkt er fyrir friðsemd
og nánd íbúanna.
Aðalhlutverk: Richard
Dormer, Stanley Tucci,
Sofie Gråbøl og Björn
Hlynur Haraldsson. Leik-
stjóri: Sam Miller. Atriði
í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (22:24)
(Criminal Minds)
Bandarísk þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna
sem rýna í persónuleika
hættulegra glæpa-
manna. Meðal leikenda
eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.00 Heiðvirða konan
(3:9) (The Honourable
Woman) Verðlaunuð
bresk spennuþáttaröð.
Hálfísraelsk áhrifakona
einsetur sér að leggja
sitt af mörkum í frið-
arumleitunum í gamla
heimalandinu. e
23.55 Kastljós e
00.15 Fréttir e
00.30 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Stöð 3
11:10 Aston Villa - WBA
12:55 Stoke - Everton
14:40 QPR - Arsenal
16:25 Tottenham - Swansea
18:15 Liverpool - Burnley
20:00 Premier League
World 2014/
20:30 Fulham - Bournemouth
22:10 Football League
Show 2014/15
22:40 Southampton - Crys-
tal Palace
00:20 Premier League
World 2014/
11:50 James Dean
13:25 Jane Eyre
15:25 Africa United
16:55 James Dean
18:30 Jane Eyre
20:30 Africa United
22:00 Romeo and Juliet
(Rómeó og Júlía) Sígilt
leikrit Shakespeares
er fært til nútímans í
hreint magnaðri útgáfu.
Textinn er óbreyttur
og söguþráðurinn
sömuleiðis en sögu-
sviðið er grámyglulegur
nútíminn þar sem stoltir
menn láta byssurnar
tala og koma fram
blóðugum hefndum.
00:00 Her
02:05 12 Rounds 2: Reloa-
ded
03:40 Romeo and Juliet
(Rómeó og Júlía)
19:10 Community (4:13)
19:35 Last Man Standing
20:00 American Idol (19:30)
20:45 Hot in Cleveland
21:10 Supernatural (14:23)
21:55 True Blood (2:10)
22:50 Community (4:13)
23:10 Last Man Standing
(14:22) Skemmtilegir
gamanþættir með
grínaranum Tim Allen
í hlutverki karlmans
sem lifir og hrærist í
miklu kvennaríki, bæði í
vinnunni og heima fyrir.
Mike Baxter (Allen) og
kona hans ala í samein-
ingu upp þrjár dætur, og
þar gengur oft á ýmsu.
23:35 American Idol (19:30)
00:20 Hot in Cleveland
00:40 Supernatural (14:23)
01:25 True Blood (2:10)
02:20 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:45 iCarly (1:45)
08:05 The Middle (3:24)
08:30 Masterchef USA
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (131:175)
10:15 60 mínútur (2:53)
11:00 Make Me A Millionaire
Inventor (6:8)
11:45 Cougar Town (6:13)
12:05 Enlightened (6:10)
12:35 Nágrannar
13:00 13 Going On 30
(13 bráðum 30)
14:45 The O.C (10:25)
15:30 iCarly (1:45)
15:55 Impractical Jokers
16:20 Up All Night (1:11)
16:45 Raising Hope (5:22)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður (5:8)
19:45 Two and a Half Men
20:10 Matargleði Evu (1:12)
Fróðleg og freistandi
þáttaröð þar sem Eva
Laufey Hermannsdóttir
leggur ríka áherslu að
elda góðan og fjöl-
breyttan mat frá grunni.
20:35 The Mentalist (6:13)
Sjöunda þáttaröðin
um Patrick Jane sem
er sjálfstætt starfandi
ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu.
Hann á að baki glæsi-
legan feril við að leysa
flókin glæpamál með
því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína
21:20 The Blacklist (14:22)
Önnur spennuþáttaröð-
in með James Spader í
hlutverki hins magnaða
Raymond Reddington
eða Red, sem var efstur
á lista yfir eftirlýsta
glæpamenn hjá banda-
rískum yfirvöldum.
22:05 The Following
(2:12) Þriðja þátta-
röðin af þessum
spennandi þáttum um
fjöldamorðingjann Joe
Carroll og lögreglu-
manninn Ryan Hardy.
22:50 Person of Interest
(16:22) Fjórða þátta-
röðin um fyrrverandi
leigumorðingja hjá CIA
og dularfullan vísinda-
mann sem leiða saman
hesta sína með það
að markmiði að koma
í veg fyrir glæpi í New
York-fylki.
23:35 Rizzoli & Isles (14:18)
Fimmta þáttaröðin um
rannsóknarlögreglu-
konuna Jane Rizzoli og
lækninnn Mauru Isles
sem eru afar ólíkar en
góðar vinkonur sem
leysa glæpi Boston-
mafíunnar saman.
00:20 Broadchurch (8:8)
Önnur þáttaröðin af
þessum magnþrungnu
spennuþáttum þar sem
fylgst er með störfum
rannsóknarlögreglufull-
trúanna Alec Hardy og
Ellie Miller.
01:10 Banshee (9:10)
Þriðja þáttaröðin um
hörkutólið Lucas Hood
sem er lögreglustjóri í
smábænum Banshee.
02:00 NCIS: New Orleans
02:45 Louie (7:13)
03:05 Machine Gun
Preacher
05:10 The Mentalist (6:13)
05:50 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (12:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 The Voice (3:28)
13:30 The Voice (4:28)
15:00 Cheers (5:26)
15:20 Benched (6:12)
15:40 Survivor (2:15)
16:25 Top Chef (10:15)
17:15 Svali & Svavar (9:10)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 America's Funniest
Home Videos (29:44)
20:10 The Biggest Loser -
Ísland (8:11) Vinsæl-
asti þáttur SkjásEins
snýr aftur! Fjórtán
einstaklingar sem glíma
við yfirþyngd ætla nú
að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem
felst í hollu mataræði
og mikilli hreyfingu.
Umsjón hefur Inga Lind
Karlsdóttir
21:20 Scandal (14:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal er
byrjuð með Olivia Pope
(Kerry Washington) í
fararbroddi. Scandal
– þáttaraðirnar eru
byggðar á starfi hinnar
bandarísku Judy Smith,
almannatenglaráð-
gjafa, sem starfaði
meðal annars fyrir
Monicu Lewinsky en hún
leggur allt í sölurnar
til að vernda og fegra
ímynd hástéttarinnar í
Washington. Vandaðir
þættir um spillingu og
yfirhylmingu á æðstu
stöðum.
22:05 How To Get Away
With Murder (14:15)
Viola Davis leikur
lögfræðing sem rekur
lögmannsstofu með
fimm fyrrum nem-
endum sínum. Hún
rekur þau áfram af
miklu harðfylgi og oftar
en ekki brýtur hún lög
og reglur til að ná sínu
fram. Hörkuspennandi
þættir frá Shonda
Rhimes, framleiðanda
Greys Anatomy.
22:50 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysivin-
sælu Tonight show þar
sem hann hefur slegið
öll áhorfsmet. Leikarinn
Charlie Day kemur
í heimsókn til Jimmy
ásamt dýravininum Jeff
Musial en hann er vanur
að mæta í viðtöl með
skemmtileg dýr sem
hann kann einstakt lag á.
23:35 Law & Order (6:23)
00:20 Allegiance (4:13)
Bandarískur spennu-
þáttur frá höfundi og
framleiðanda The Adju-
stment Bureau. Alex
O'Connor er ungur nýliði
í bandarísku leyniþjón-
ustunni, CIA, og hans
fyrsta stóra verkefni er
að rannsaka rússneska
njósnara sem hafa farið
huldu höfði í Bandaríkj-
unum um langt skeið.
Það sem Alex veit ekki
er að það er hans eigin
fjölskylda sem hann er
að eltast við.
01:05 The Walking Dead
01:55 Scandal (14:22)
02:40 How To Get Away
With Murder (14:15)
03:25 The Tonight Show
04:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistarad. Meist. m.
07:30 Meistarad. Meist. m
08:00 Meistarad.Meist. m.
10:05 San Antonio - Chicago
11:55 ÍR - Skallagrímur
13:35 Spænsku mörkin
14:05 Bayern Munchen -
Shakhtar Donetsk
15:45 Chelsea - Paris St.
Germain
17:25 Meistarad.Meistaram.
17:55 Wolfsburg - Intern-
azionale) B
20:00 Meistarad. í hestaíþr.
2015 (Tölt) B
23:00 Kiel - Berlín
00:20 Everton - Dynamo
Kiev
Gullstöðin
18:45 Friends (8:24)
19:10 New Girl (9:25)
19:35 Modern Family (8:24)
20:00 Two and a Half Men
(3:24)
20:20 1600 Penn (5:13)
20:45 Ally McBeal (9:23)
21:30 Vice (8:10)
22:00 Game of Thrones
22:55 Prime Suspect 4 (3:3)
00:40 1600 Penn (5:13)
01:05 Ally McBeal (9:23)
01:50 Vice (8:10)
02:20 Game of Thrones
(9:10) Önnur þáttaröðin
um blóðuga valda-
baráttu sjö konungs-
fjölskyldna en allar
vilja þær ná yfirráðum
yfir hinu eina sanna
konungssæti, The Iron
Throne.
03:15 Tónlistarmyndb. Bravó
ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD
Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna
Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna
Lóðavinna
Tilboð þér að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma: 820 8888
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Komdu
í áskrift
Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080
Prent- og netáskrift
Hafðu samband
í síma 512 7000
eða sendu
okkur póst á
askrift@dv.is