Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2015, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2015, Blaðsíða 22
Vikublað 10. nóvember–12. nóvember 20156 Betri borgarar - Kynningarblað Aðlaðandi fjölskyldustaður í gamla Sjónvarpshúsinu Red Chili: R ed Chili er góður staður fyrir fjölskylduna þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi á fjölbreyttum maðseðli þar sem verði er stillt í hóf. Red Chili er til húsa í gamla sjónvarps- húsinu við Laugaveg 176 en staður- inn var fyrst opnaður í október árið 2004. „Ástæður þess að við höfum verið með frábæra hamborgara í gegnum árin er einföld : Fyrsta flokks hráefni frá Kjötsmiðjunni, vandaður broiler/ grill, sósurnar eru lagaðar á staðnum og frönsku kartöflurnar sem við erum með skapa réttunum líka sér- stöðu,“ segir Davíð Guðmundsson, veitingamaður á Red Chili. Davíð segir að í hádeginu komi fjöldi fólks úr nágrenninu, fólk frá vinnustöðum eins og Heklu, Saga Film, In-Design hárgreiðslustofu og fleiri stöðum er fastakúnnar á Red Chili. Á kvöldin og um helgar eru hins vegar erlendir ferðamenn og ís- lenskt fjölskyldufólk mest áberandi í gestahópnum. „Það er gott fyrir fjölskyldufólk að koma hingað því við erum með svæði fyrir krakka með sjónvarpi, litabókum og fleiru og börnin fá frían ís í lok máltíðar. Auk þess eru næg bílastæði í nágrenninu og gott að- gengi fyrir fatlaða.“ Red Chili býður upp á átta tegund- ir af hamborgurum. Þessar þrjár gerðir hafa þá sérstakan karakter: Mr. Bohic (skýrður í höfuðið á Friðrik Bohic sem hefur verið fastagestur á staðnumfrá opnun hans): Grillaður hamborgari með osti, ferskum hvítlauk, fersku chili, káli, rauðlauk, tómat og hinni róm- uðu hamborgarasósu Red Chili. Borinn fram með hinum sívinsælu Steakhouse-frönskum. Val um 200, 400 eða 600 grömm. Roy Rogers: Grillaður beikon- borgari, 200 grömm með osti, káli, tómat, rauðlauk og barbequesósu. Borinn fram með hinum sívinsælu Steakhouse-frönskum. Red Chili borgarinn: Grillaður hamborgari með osti, jalapeno, heimalagaðri salsa, káli, rauðlauk og tómötum. Borinn fram með Steak- house-frönskum. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.