Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2015, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2015, Blaðsíða 34
6 Hlaup - Kynningarblað Helgarblað 5.–8. júní 2015 Heilsa ehf. – Gæðavörur fyrir heilbrigðan lífsstíl Beet It-rauðrófudrykkur fyrir aukna orku og úthald utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Njóttu Náttúrunnar á hlaupum Vönduð föt og búnaður fyrir náttúruhlaupin fæst nú í útilífi glæsibæ Ronhill hlaupafatnaður B eet It er djúpfjólublár rauðrófusafi með sætu bragði sem kemur á óvart. Í drykkinn eru aðeins not- uð bestu fáanlegu lífrænu hráefnin á hverjum tíma og gæð- in þannig hámörkuð. „Rauðrófur innihalda nítrat sem örvar súr- efnisflæði líkamans og eykur getu og þol. „Það er einmitt það sem við þurfum á að halda þegar álag er mikið,“ segir Signý Skúladóttir, markaðsstjóri Heilsu. Beet It-rauðrófusafann er hægt að fá í eins lítra fernum, 750 ml glerflöskum með engiferi eða ástar aldinum sem gera hann góm- sætan, en einnig handhægum 250 ml flöskum og 70 ml sportskoti. Beet It Sport fyrir íþróttafólk Beet It Sport er 70 ml skot af nán- ast óblönduðum rauðrófusafa. Í honum er 98% rauðrófusafi sem er bragðbættur með óþynntum sítrónusafa. Drykkurinn var sér- staklega hannaður með íþrótta- fólk í huga og er mikið notaður um allan heim. Hann er hand- hægur og inniheldur jafn mikið nítrat og 400 ml af venjulegum rauðrófusafa. „Margir af færustu íþróttamönnum heims drekka rauðrófusafann frá Beet It sem hluta af undirbúningi fyrir aukið álag og líkamlegt erfiði,“ segir Signý. Hún segir enn fremur að rannsóknir hafi sýnt fram á lækk- un blóðþrýstings með því að drekka 500 ml af rauðrófusafa á dag. Beet It styrkir um 40 rannsókn- ir í háskólum og stofnunum um allan heim þar sem sérstaklega eru rannsökuð áhrif náttúrulegs nítrats á getu og úthald fólks. Nýj- ustu rannsóknir sýna að eitt til tvö skot á dag bæti úthald töluvert og mælt er með að það sé tekið ein- um til þremur tímum fyrir æfingar. Hlauparar á Íslandi hafa talað um að þeir þreytist ekki jafn mikið, hafi meira úthald og árangurinn verði betri eftir að hafa tekið inn Beet It-skot fyrir hlaup og mara- þon. Heilsa ehf. sem sér hæfir sig í innflutningi og dreifingu á gæðavörum fyrir heilbrigðan lífs- stíl, hefur um nokkurt skeið boð- ið Íslendingum upp á Beet It- rauðrófusafann. Viðtökurnar á Beet It-rauðrófusafanum hafa ver- ið framar vonum, en Beet It fæst í mörgum heilsuvöruverslunum og matvörubúðum. n Íslandsmeistari Maríu Ögn Guðmunds- dóttir Íslandsmeistara í hjólreiðum sem drekkur Beet-it Sport.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.