Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2015, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2015, Síða 34
6 Hlaup - Kynningarblað Helgarblað 5.–8. júní 2015 Heilsa ehf. – Gæðavörur fyrir heilbrigðan lífsstíl Beet It-rauðrófudrykkur fyrir aukna orku og úthald utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Njóttu Náttúrunnar á hlaupum Vönduð föt og búnaður fyrir náttúruhlaupin fæst nú í útilífi glæsibæ Ronhill hlaupafatnaður B eet It er djúpfjólublár rauðrófusafi með sætu bragði sem kemur á óvart. Í drykkinn eru aðeins not- uð bestu fáanlegu lífrænu hráefnin á hverjum tíma og gæð- in þannig hámörkuð. „Rauðrófur innihalda nítrat sem örvar súr- efnisflæði líkamans og eykur getu og þol. „Það er einmitt það sem við þurfum á að halda þegar álag er mikið,“ segir Signý Skúladóttir, markaðsstjóri Heilsu. Beet It-rauðrófusafann er hægt að fá í eins lítra fernum, 750 ml glerflöskum með engiferi eða ástar aldinum sem gera hann góm- sætan, en einnig handhægum 250 ml flöskum og 70 ml sportskoti. Beet It Sport fyrir íþróttafólk Beet It Sport er 70 ml skot af nán- ast óblönduðum rauðrófusafa. Í honum er 98% rauðrófusafi sem er bragðbættur með óþynntum sítrónusafa. Drykkurinn var sér- staklega hannaður með íþrótta- fólk í huga og er mikið notaður um allan heim. Hann er hand- hægur og inniheldur jafn mikið nítrat og 400 ml af venjulegum rauðrófusafa. „Margir af færustu íþróttamönnum heims drekka rauðrófusafann frá Beet It sem hluta af undirbúningi fyrir aukið álag og líkamlegt erfiði,“ segir Signý. Hún segir enn fremur að rannsóknir hafi sýnt fram á lækk- un blóðþrýstings með því að drekka 500 ml af rauðrófusafa á dag. Beet It styrkir um 40 rannsókn- ir í háskólum og stofnunum um allan heim þar sem sérstaklega eru rannsökuð áhrif náttúrulegs nítrats á getu og úthald fólks. Nýj- ustu rannsóknir sýna að eitt til tvö skot á dag bæti úthald töluvert og mælt er með að það sé tekið ein- um til þremur tímum fyrir æfingar. Hlauparar á Íslandi hafa talað um að þeir þreytist ekki jafn mikið, hafi meira úthald og árangurinn verði betri eftir að hafa tekið inn Beet It-skot fyrir hlaup og mara- þon. Heilsa ehf. sem sér hæfir sig í innflutningi og dreifingu á gæðavörum fyrir heilbrigðan lífs- stíl, hefur um nokkurt skeið boð- ið Íslendingum upp á Beet It- rauðrófusafann. Viðtökurnar á Beet It-rauðrófusafanum hafa ver- ið framar vonum, en Beet It fæst í mörgum heilsuvöruverslunum og matvörubúðum. n Íslandsmeistari Maríu Ögn Guðmunds- dóttir Íslandsmeistara í hjólreiðum sem drekkur Beet-it Sport.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.