Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2015, Qupperneq 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 5.–8. júní 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 5. júní
16.25 Ljósmóðirin (4:8) (Call
the Midwife III)
17.20 Vinabær Danna tígurs
(18:40)
17.32 Litli prinsinn (17:18)
(Little Prince I)
17.54 Jessie (13:26) (Jessie)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Bækur og staðir
(Sauðlauksdalur)
18.30 Maðurinn og umhverfið
(2:5) (Orka og umhverfi)
Heimildarþáttaröð í
umsjón Ara Trausta
Guðmundssonar og
Valdimars Leifssonar.
Fjallað er um umhverfis-
mál frá ýmsum hliðum
og rætt við fjölmargar
sérfræðinga á sínum
sviðum. Dagskrárgerð:
Ari Trausti Guðmunds-
son og Valdimar
Leifsson. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir Íþróttafréttir
dagsins í máli og
myndum.
19.30 Veðurfréttir
19.35 Drekasvæðið (5:6) Ný
íslensk gamanþáttaröð.
Ari Eldjárn úr Mið-Íslandi
og Baggalútarnir Bragi
Valdimar Skúlason og
Guðmundur Pálsson
koma saman ásamt
öflugum leikhópi í nýjum
rammíslenskum gam-
anþáttum. Góðlátlegt
grín og frumstæður
fíflagangur. Leikstjóri:
Kristófer Dignus.
20.05 Séra Brown (7:10)
(Father Brown II)
Breskur sakamálaþáttur
um hinn slungna séra
Brown sem er ekki bara
kaþólskur prestur heldur
leysir glæpsamleg mál
á milli kirkjuathafna.
Aðalhlutverk: Mark
Williams.
20.55 Apríl í molum 7,1
(Pieces of April) Katie
Holmes leikur April
Burns, unga konu sem
hefur ekki verið í nánum
samskiptum við ætt-
ingja sína í langan tíma.
Þegar hún fréttir að
móðir hennar er komin
með krabbamein býður
hún fjölskyldunni að
snæða með sér Þakk-
argjörðarmáltíð. Meðal
annarra leikara eru
Oliver Platt og Patricia
Clarkson. Leikstjórn:
Peter Hedges.
22.15 Smáþjóðaleikarnir á
Íslandi - samantekt
22.30 Einkaspæjarinn (2:3)
(Case Histories II) Bresk
sakamálaþáttaröð
byggð á sögum eftir
Kate Atkinson um fyrr-
verandi hermanninn og
lögguna Jackson Brodie
sem gerist einkaspæjari
í Edinborg. Meðal leik-
enda eru Jason Isaacs,
Amanda Abbington og
Zawe Ashton. Atriði í
þættinum eru ekki við
hæfi barna.
00.00 Agora (Agora) Sagan
gerist í Egyptalandi
þegar Rómverjar réðu
þar ríkjum og segir frá
þræl sem snýst til kristni
í von um að öðlast frelsi
og verður ástfanginn
af heimspeki- og
stærðfræðikennaran-
um fræga Hýpatíu frá
Alexandríu. Spænsk
bíómynd frá 2009.
Leikstjóri er Alejandro
Amenábar og meðal
leikenda eru Rachel
Weisz, Max Minghella og
Oscar Isaac. e.
02.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:35 NBA - Final Game
(Golden State -
Cleveland: Leikur 1)
09:25 UEFA Champions
League 2014 (Bayern
Munchen - Barcelona)
11:05 UEFA Champions
League 2014 (Real
Madrid - Juventus)
12:50 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
13:20 Borgunarbikarinn
2015 (Keflavík - KR)
15:10 Borgunarmörkin 2015
16:10 Pepsí deildin 2015
(Breiðablik - Stjarnan)
17:55 Þýski handboltinn
2014/15 (Kiel - Lemgo)
19:30 Ensku bikarmörkin
20:00 Borgunarmörkin 2015
21:00 Goðsagnir efstu deildar
21:35 Evrópudeildarmörkin
22:25 NBA - Final Game
00:15 UFC Now 2015
01:05 Þýski handboltinn
11:00 Season Highlights
11:55 Pepsí deildin 2015
(Breiðablik - Stjarnan)
13:40 Pepsímörkin 2015
15:05 Premier League World
15:35 Premier League
(Chelsea - Swansea)
17:20 Season Highlights
18:15 Premier League (Man.
City - Tottenham)
20:00 Borgunarmörkin
2015
21:00 Stuðningsmaðurinn
21:25 MD bestu leikirnir
(Liverpool - AC Milan -
25.05.05)
22:00 Manstu
22:45 Premier League
2014/2015 (Leicester
- QPR)
00:25 Premier League
2014/2015 (Aston Villa
- Burnley)
17:20 Friends (16:24)
17:45 Modern Family
18:10 Mike & Molly (23:24)
18:35 The Big Bang Theory
(16:24)
18:55 Bandið hans Bubba
(4:12)
20:25 Arrested Develop-
ment (9:15)
21:25 The Newsroom (5:6)
22:20 Curb Your Enthusi-
asm (6:10)
22:55 Tyrant (4:10)
23:40 Bandið hans Bubba
(4:12)
01:10 Arrested Develop-
ment (9:15)
02:10 The Newsroom (5:6)
03:05 Curb Your Enthusi-
asm (6:10)
03:35 Tyrant (4:10)
04:20 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
11:05 Edward Scissorhands
(Eddi klippikrumla)
12:50 Police Academy
14:30 Ocean's Thirteen
(Gengi Ocean's 13)
16:30 Edward Scissorhands
(Eddi klippikrumla)
18:15 Police Academy
19:55 Ocean's Thirteen
(Gengi Ocean's 13)
22:00 Dom Hemingway
23:35 Elephant White
01:10 Fire With Fire
03:00 Dom Hemingway
19:00 Raising Hope (22:0)
19:20 Junior Masterchef
Australia (10:16)
20:10 Hawthorne (10:10)
20:55 Community (4:13)
21:20 The Lottery (9:10)
22:05 American Horror
Story: Coven (5:13)
22:50 The Listener (1:13)
23:35 Junior Masterchef
Australia (10:16)
01:10 Community (4:13)
01:35 The Lottery (9:10)
02:20 American Horror
Story: Coven (5:13)
03:05 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (1:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
13:35 Cheers (13:26)
14:00 Dr. Phil
14:40 Emily Owens M.D (1:13)
15:30 Royal Pains (8:13)
16:15 Once Upon a Time
(12:22)
17:00 Eureka (5:14)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Talk
19:10 Secret Street Crew (6:6)
19:55 Parks & Recreation
(19:22) Geggjaðir
gamanþættir með Amy
Pohler í aðalhlutverki.
20:15 Bachelor Pad (2:8)
Sjóðheitir þættir þar
sem keppendur úr
Bachelor og Bachelor-
ette eigast við í þrautum
sem stundum þarf sterk
bein til að taka þátt í.
21:45 XIII 6,8 (2:13) Hörku-
spennandi þættir
byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla
um mann sem þjáist af
alvarlegu svefnleysi og á
sér dularfulla fortíð.
22:30 Sex & the City (17:18)
22:55 Law & Order: SVU (9:24)
23:40 The Affair (8:10)
Ung þjónustustúlka,
Alison, og eiginmaður
hennar Cole, berjast
við ýmis vandamál í
hjónabandinu í skugga
harmleiks. Alison kynn-
ist Noah, kennara og rit-
höfundi, þar sem hann
er í fríi með fjölskyldu
sinni í heimabæ Alison.
Fljótlega eiga þau í
ástarsambandi sem
fyrir hana er flótti frá
erfiðleikum en fyrir hann
spennandi ævintýri.
00:30 Law & Order (4:22)
Spennandi þættir
um störf lögreglu og
saksóknara í New York
borg. Byggingarkrani
hrynur og starfsmaður
lætur lífið. Við rannsókn
lögreglu kemur í ljós að
alls ekki var um slys að
ræða.
01:20 The Borgias (6:10)
Alexander situr sem
fastast á páfastóli en
sótt er að honum úr
öllum áttum. Björn
Hlynur Haraldsson leikur
aukahlutverk í þáttun-
um. Cesare er kominn til
Ítalíu ásamt frösnkum
her sem er grár fyrir
járnum. Alexander líst
ekki á blikuna.
02:10 Lost Girl (5:13)
Ævintýralegir þættir
um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á
yfirnáttúrulegum kröft-
um sínum, aðstoða þá
sem eru hjálparþurfi og
komast að hinu sanna
um uppruna sinn.
03:00 XIII (2:13) Hörku-
spennandi þættir
byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla
um mann sem þjáist af
alvarlegu svefnleysi og á
sér dularfulla fortíð.
03:45 Sex & the City (17:18)
Bráðskemmtileg þátta-
röð um Carrie Bradshaw
og vinkonur hennar
í New York. Carrie,
Samantha, Charlotte
og Miranda eru ólíkar en
tengjast órjúfanlegum
böndum. Karlmenn og
kynlíf eru þeim ofarlega
í huga í þessum frábæru
þáttum.
04:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 The Middle (16:24)
08:30 Glee 5 (12:20)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (22:175)
10:20 Last Man Standing
10:45 Life's Too Short (3:7)
11:20 Heimsókn
11:45 Save With Jamie (3:6)
12:35 Nágrannar
13:00 My Cousin Vinny
14:55 The Amazing Race
15:40 Kalli kanína og félagar
16:05 Batman: The Brave
and the bold
16:30 Tommi og Jenni
16:55 Super Fun Night (14:17)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson-fjölskyldan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:25 Impractical Jokers
19:50 Poppsvar (2:7)
20:25 NCIS: New Orleans
21:10 Hercules 6,1 Dwayne
Johnson leikur Herkúles,
hinn máttuga son Seifs
konungs. Eftir miklar
þjáningar og harðræði
ákveður hann að snúa
baki við guðunum og
finna sjálfan sig en það
reynist erfitt því hann
er hvorki maður né guð.
Hann verður málaliði
og ferðast til Grikklands
ásamt nokkrum trygg-
um samferðamönnum
þar sem hann selur
bardagaþjónustu sína
hæstbjóðanda. Þegar
konungur Þrakíu og
dóttir hans leita eftir
aðstoð Herkúlesar við
að sigrast á illum stríðs-
herra áttar hann sig á
því að til að réttlætið
geti sigrað þarf hann
að verða aftur sá sem
hann var. Hann þarf að
verða aftur goðsögnin
Herkúles.
22:50 Drew Peterson:
Untouchable
Kvikmyndin er byggð
á sönnum atburðum
og segir sögu lögreglu-
mannsins Drew sem
leikinn er af Rob Lowe.
Þegar þriðja eiginkona
hans finnst látin eftir
erfiða skilnaðar deilu
fellur grunur á að hann
hafi unnið henna mein.
Það er ekki til að auka á
trúverðugleika hans að
ung og glæsileg fjórða
eiginkonan hverfur
sporlaust stuttu eftir
brúðkaup þeirra. Hingað
til hefur Drew verið talin
ósnertanlegur og lífið
hefur virst leika við hann
en mögulega er það að
breytast.
00:15 Prosecuting Casey
Anthony Myndin
er byggð á sönnum
atburðum og fjalla
um saksóknarann Jeff
Ashton sem leikin er af
Rob Lowe og aðkomu
hans að dómsmáli sem
vakti mikla athygli og
óhug í Bandaríkjunum.
Í júlí 2008 berst til-
kynning til lögreglu um
að 2 ára stúlka, Caylee
Anthony, sé horfin.
Fljótlega fellur grunur
á móður hennar, Casey
Anthony og þegar lík
Caylee finnst nokkrum
mánuðum síðar er móðir
hennar ákærð fyrir
morð.
01:45 White House Down
03:55 The Thing
05:35 Fréttir og Ísland í dagBíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Opið virka daga kl. 10-18
laugard. 11-16
Torino
Rín
Mósel
Lyon
Basel
Nevada
Roma
Með nýrri AquaClean tækni
er nú hægt að hreinsa nánast
alla bletti aðeins með vatni!
Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu,
léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna,
nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.
OG DRAUMASÓFINN ÞÍNN ER KLÁR
GERÐ (90 mismunandi útfærslur)
STÆRÐ (engin takmörk)
ÁKLÆÐI (yfir 3000 tegundir)
ÞÚ VELUR
ÍSLENSKIR SÓFAR
SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM
Áklæði