Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 68
Helgin 4.-6. desember 201568 tíska & útlit Fríða, eigandi Curvy, segir jólatískuna í ár einkennast af glamúr, gulli og hefðbundnum litum. Curvy er til húsa í Fákafeni 9 í Reykjavík. Á Curvy.is má skoða úrvalið og versla á netinu. „Við viljum veita viðskiptavinum á landsbyggðinni jafn góða þjónustu og viðskiptavinum okkar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Fríða. Mynd/Hari. Glæsileg jólaföt í mismunandi sniðum og stærðum C urvy er verslun með fallegan fatnað á dömur með mjúkar línur. „Við byrjuðum sem net- verslun árið 2011 og hafa hlutirnir þróast hratt síðan þá,“ segir Hólm- fríður Guðmundsdóttir, eða Fríða eins og hún er alltaf kölluð, eigandi Curvy. Verslunin er nú í 150 fer- metra húsnæði í Fákafeni 9. „Okkar markmið hefur frá upphafi verið að bjóða upp á tískufatnað í stærðum 14-28 sem höfðar til ungra kvenna. En hingað koma konur á öllum aldri enda er ekkert aldurstakmark þegar kemur að tískufatnaði. Við leggjum áherslu á að bjóða uppá fjölbreyttan fatnað í alls konar sniðum, á góðu verði.“ Meðal merkja sem finna má hjá Curvy eru JUNAROSE, ZIZZI, Cassiopeia og Forever 21. Glamúr og litagleði einkennir jólatískuna í ár Jólin í ár munu einkennast af mikl- um glamúr líkt og oft áður. „Lurex glitur og pallíettur eru mjög áber- andi í ár,“ segir Fríða og að hennar mati verða rauður, gull, silfur og blár í bland við svart mest áber- andi í litavali. Úrvalið er með fjöl- breyttasta móti hjá Curvy fyrir jólin. „Sparibuxur, túnikur og kjólar eru vinsælustu flíkurnar hjá okkur fyrir jólin, en ermar og blazerjakkar eru einnig vinsælir yfir jóladressið,“ segir Fríða. Þægilegur aðhaldsfatnaður Aðhaldsfatnaður er einnig vinsæll kostur þegar jólafötin eru keypt. „Góður aðhaldsfatnaður finnst okkur vera ómissandi undir jóla- kjólinn til að slétta og móta en í Curvy bjóðum við bæði upp á að- haldstoppa, kjóla og leggings og það kemur mörgum á óvart hversu þægileg aðhaldsfötin eru,“ segir Fríða. „Svo má ekki gleyma sokka- buxunum en við fáum sokkabux- ur í öllum stærðum og höfum við frábæra reynslu af þeim enda eru þær háar upp og haldast á sínum stað.“ Lengdur opnunartími verður í Curvy frá og með 17. desember. Nánari upplýsingar má nálgast á curvy.is og á Facebook síðu Curvy. Unnið í samstarfi við Curvy Túlipana sniðið: Þetta er algjört bombu snið! Ýkir allar kvenlegar línur og rykkingarnar sem fara yfir magann klæða af. Lausa beina sniðið: Fyrir þær sem vilja klæða af magasvæðinu en eru ekki hrifnar af útvíðum sniðum. Hentar þó ekki skvísum sem eru mjaðmabreiðar. A-snið: Kvenlegt snið sem er aðsniðið að ofan en stækkar svo út frá sér. Eitt af vinsælustu sniðunum hjá okkur í Curvy. Býr til mitti og klæða af magasvæðinu. Augnhára og augabrúnalitur sem er einfaldur í notkun og þekur grá og fíngerð hár 100% Allt sem þú þarft er í pakning- unni, sem dugar í 20 litanir Fáanlegur í 3 litum Þýsk gæðavara sokkabuxurRosa Bankastræti 3 / S. 551 / 3635 / www.stella.is Líka í yfirstærðu m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.