Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 102

Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 102
 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR HARÐINDIN Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson. Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Mávurinn (Stóra sviðið) Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Hvítt - Töfraheimur litanna Frumsýning Sunnudagur 17. janúar kl 16.00 Heimsfræg verðlaunasýning fyrir yngstu börnin Góði dátinn Hasek Frumsýning Laugardagur 5. mars, 2016 kl. 20.00 Nýtt sprellörugt verk eftir Karl Ágúst Úlfsson www.borgarsogusafn.is Árbæjarsafn Kistuhyl, Reykjavík Jóladagskrá sunnudag 6. des 13:00 - 17:00 17:00 og 19:00 fjölskylduvæn leiðsögn um safnið 2 f 1 af miðaverði á milli 17:00-21:00 - frítt f. börn! 15% afsláttur í safnbúðinni 14:00 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur jólalög 14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni 15:00 Jólatrésskemmtun, kór Ártúnsskóla syngur 14:00 -16:00 Jólasveinar á vappi um safnsvæðið s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík „Litlu jólin“ laugardag 5. des 10:00 - 21:00 U mslag plötunnar Vorljóð á ýli er afar fallegt og er það í raun uppsett eins og ljóðabók. Hönnunin var í höndum þeirra Margrétar H. Blöndal og Arnars Freys Guðmundssonar. „Hugmyndin að umslaginu kom bara á fyrstu fundum mínum með hönnuðunum,“ segir Ingi- björg Azima tónskáld. „Þau vou að finna einhvern punkt hjá mér og fyrir mér snérist þessi útgáfa að miku leyti í kringum ljóðin og ætti útgáfan mjög gjarnan að bera þess merki. Ég átti ekki von á þessari útkomu og ég er alveg rosalega hrifin,“ segir hún. „Í upp- hafi varð nú bara eitt lag til við  TónlisT ingibjörg AzimA gefUr úT Vorljóð á ýli Ljóð Jakobínu tala fyrir sig sjálf Nýlega kom út platan Vor- ljóð á ýli sem geymir lög tónskáldsins Ingibjargar Azima við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur. Ingibjörg sem er barnabarn Jakobínu segir ljóðin hafa kallað fram lögin og samband hennar við ömmu sína hafi ekkert þvælst fyrir við tónsmíðarnar. Jakobína var betur þekkt fyrir skáldsögur sínar en Ingi- björg segir ljóðin með þeim betri sem hún hafi lesið. Á plötunni eru lögin sungin af þeim Margréti Hrafns- dóttur sópransöngkonu og tenórnum Gissuri Páli Gissurarsyni. ljóð eftir ömmu, og var það bara alveg óvart,“ segir Ingibjörg sem er barnabarn Jakobínu. „Það kom lag upp í hugann við titilljóð plöt- unnar og lengi vel fylgdi því engin hugsun um framhald. Svo hafði Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari samband við mig þegar ég var í námi í Svíþjóð, og hana vantaði tónlist fyrir sig og sópransöng- konuna Margréti Hrafnsdóttur. Svo það kom eiginlega pöntun um að gera meira í þessum dúr,“ segir Ingibjörg. „Fyrst fannst mér þetta svo- lítið yfirþyrmandi, en var um leið spennt fyrir því og þegar ég fór að skoða ljóðin hennar ömmu þá gerðist þetta eiginlega af sjálfu sér. Amma gaf bara út eina ljóðabók sem heitir Kvæði og flest ljóðin á plötunni eru úr þeirri bók. Tvö þeirra voru svo birt í Skírni hér á árum áður. Sem eru ljóðin Nætur- ljóð og Einu sinni var. Það er synd að það hafi ekki fleiri ljóð eftir hana komið út þar sem mér finnst þessi ljóð hennar alveg ótrúlega góð og með þeim betri sem ég hef lesið. Auðvitað er ég ekki hlut- laus,“ segir hún. „Hún hafði ekki mikið álit á sér sem ljóðskáldi sem ég get ómögulega verið sam- mála. Svo þróaðist þessi vinna og útsetningarnar með tímanum og ég átti mjög auðvelt með að vinna með þetta efni. Samband okkar var ekkert að flækjast fyrir í þeirri vinnu því ljóðin eru svo sterk að þau tala fyrir sig sjálf,“ segir hún. Ingibjörg hélt útgáfutónleika á dögunum en bið gæti orðið á því að þessi tónlist verði flutt aftur opinberlega. „Ég þarf að bíða aðeins þar sem ég er að eignast barn á næstu tveimur vikum og ég mun bara láta tímann leiða það í ljós hvenær okkur gefst tækifæri á að leika þessa tónlist aftur,“ segir hún. „Mig langar samt að fara með þessa tónlist víðar og mun eflaust gera það, þó ég viti ekki alveg hve- nær það verður,“ segir Ingibjörg Azima tónskáld. Vorljóð á ýli fæst í öllum helstu plötu og bókaversl- unum, sem og í verslunum Hag- kaups. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Ingibjörg Azima segir ljóð ömmu sinnar Jakobínu Sigurðardóttur tala sínu máli, og auðvelt hafi verið að semja tónlist við þau. Ljósmynd/Hari 102 menning Helgin 4.-6. desember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.