Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 04.12.2015, Blaðsíða 76
Jóla verð 9.990 ÁTTABLAÐA- RÓSIN Áður 12.980 Áttablaðarósin er byggt á munstri úr sjónabók Jóns Einarssonar bónda og hagleiksmanns í Skaftafelli á 18. öld. JÓLA SEYÐUR Falleg svunta fyrir flöskuna í jólaboðið. Jól 2015 LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS HÖFUM OPNAÐ Í KRINGLUNNI 9.990 RÚMFÖT 140x200 Innblástur af hönnun Lín Design er íslensk náttúra, menning og tískustraumar hverju sinni. Jólagjöfin fæst hjá okkur Yfir 40 gerðir rúmfata LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS HÖFUM OPNAÐ Í KRINGLUNNI Frá Þ essar uppskriftir eru sér-staklega hugsaðar fyrir þá sem vilja vera aðeins heilsu- vænni um jólin, minnka glúten og sykur og á sama tíma styðja við orku og þyngdartap. Hrákúlurnar virka vel sem góð orka á milli mála því þær eru ekkert eldaðar svo nær- ingin í fæðunni nýtist okkur sem best. Það er sniðugt að eiga þær til í ísskápnum yfir jólin til að grípa í þegar sætindaþörfin kemur yfir okkur. Þessar uppskriftir eru ljúffengar og sniðugar fyrir alla sem vilja bæta smá hollustu við jólin. Það er nefni- lega alls ekki þannig að við þurfum að umturna öllum okkar hefðum heldur er gott að innleiða nokkra holla siði og halda góðu jafnvægi.“ Fyrir fleiri uppskriftir að sætu- bita og hrákökum má sækja ókeypis rafbók Júlíu á heimasíðunni www. Lifdutilfulls.is Jólaleg hollusta Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringarráðgjafi hefur gaman að smákökuhefðinni og hefur prófað sig áfram með alls kyns hollar uppskriftir. Hér deilir hún uppskrift að jólalegum smákökum og hrákúlum fyrir alla sem vilja bæta smá hollustu við jólaundirbúninginn. Jólalegar kókoshrákúlur Þessi hrákúluuppskrift eru einföld, fljótleg, og umfram allt bragðast dásamlega! 3 dl kókosmjöl (og aukalega til að velta kúlum upp úr) 1 1/4 dl kakóduft 1 dl döðlur, smátt saxaðar 1 dl fíkjur, smátt saxaðar 1 dl apríkósur, smátt saxaðar 2 msk sítrónusafi 1/3 dl kakósmjör, brætt í vatnsbaði Salt eftir smekk Allt hráefni er sett í blandara eða mat- vinnsluvél. Deigið er síðan mótað í kúlur og velt upp úr kókosmjöli. Geymið í frysti eða kæli. Mörgum þykja þessar hrákúlur gefa frá sér örlítið rommbragð, það má rekja til fíkjanna. Ekki er því víst að öllum finnist þessar kúlur góðar og þá er vænlegra að prófa hrákúlur með höfrum, rúsínum eða kakói. Hollar og sætar súkkulaðibitakökur Júlíu, sem þú trúir varla að séu hollar. 1 bolli glútenlausir hafrar, malaðir 1 1/4 bolli möndlumjöl 1/2 tsk. matarsódi 1/2 tsk. vínsteinslyftiduft 1/2 tsk. salt 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/4 bolli hunang (einnig má nota hlynsíróp/agave fyrir vegansmákökur) 4-6 dropar steviu 1 tsk. vanilludropar 1/2 bolli lífrænt 70% súkkulaði eða dekkra 1. Forhitið ofn í 180°C . 2. Malið hafrana í matvinnsluvél eða blandara þar til þeir fá hveitiáferð. Setjið möndlumjöl, malaða hafra, matarsóda og lyftiduft í stóra skál. 3. Setjið olíu, hunang og vanilludropa í litla skál. 4. Setjið blautu blönduna í litlu skálinni saman við þurrefnin í stóru skálinni og hrærið saman með sleif. Bættið við söxuðu súkkulaði. 5. Takið deigið með matskeið og setjið á bökunarpappír. Hafið hverja köku um 4 cm með því að dreifa aðeins úr henni með blautum fingrum og hafið 4 cm á milli kaka. 6. Bakið við 180°C í 12-15 mín. og slökkvið þá á ofninum. Látið kökurnar bíða í ofninum í um 7-10 mínútur áður en þær eru fjarlægðar úr ofninum. Látið kólna. Njótið með kaldri möndlumjólk eða ljúf- fengu heitu kakói. Helgin 4.-6. desember 201576
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.