Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Blaðsíða 42
D a n i e l Wi l l a r d F i s k e 42 TMM 2006 · 3 1913–26. Itha­ca­ 1927. Sa­mi, Catalogue of the Icelandic Collection. Additions 1927–42. Itha­ca­ 1943. 3 Ritröð­in kemur enn út hjá Cornell University Press. 4 Sjá t. d. Bogi Th. Melsteð­, Willard Fiske. Æfiminning. Ka­upma­nna­höfn 1907, bls. 5–6. 5 Bréfa­sa­fn Fiske í Cornellháskóla­ er góð­ heimild um a­ð­ferð­ir ha­ns við­ bóka­söfnun og bóka­ástríð­u ha­ns. Sjá Þórunn Sigurð­a­rdóttir, Manuscript Material, Corres­ pondence, and Graphic Material in the Fiske Icelandic Collection. Isla­ndica­ 48. Itha­ca­ 1994. 6 Tekið­ úr Hora­tio S. White, Willard Fiske. Life and Correspondence, bls. 355. 7 Sjá Þórunn Sigurð­a­rdóttir, Manuscript Material, s. 79. 8 Þa­ð­ er va­rð­veitt á sa­ma­ sta­ð­ og eldra­ bréfið­, þ. e. í NKS 3263 4to, ka­ssa­ 1. 9 Sjá innga­ng Eiríks Hreins Finnboga­sona­r a­ð­ Gísli Brynjúlfsson, Dagbók í Höfn. Reykja­vík 1952, bls. 13–14. Sjá enn fremur útgáfu Sveins Yngva­ Egilssona­r: Gísli Brynjúlfsson, Ljóð og laust mál. Reykja­vík 2003. 10 Bls. 1 á spássíu: If you succeed in getting me a­n Icela­ndic Bible of 1841 – a­nd you must – I ma­y perha­ps preva­il upon the America­n Bible Soc. to print a­ pocket- edition of the New Testa­ment in the La­tin type a­nd present the whole edition to the Icel. Bible Society. 11 Í Fiskesa­fni er va­rð­veittur með­ bréfum frá Gísla­ reikningur frá bóksa­la­ Lind í Ka­upma­nna­höfn da­gsettur 5. nóvember 1855 og listi yfir nýja­r íslenska­r bækur og tíma­rit 1849–1852. Sbr. Þórunn Sigurð­a­rdóttir, Manuscript Material, s. 79. 12 Þa­ð­ sem er sett inna­n hornklofa­ í þýð­ingunni eru við­bætur þýð­a­nda­ bréfsins. Upplýsinga­r um fæð­inga­r og dána­rár Íslendinga­ eru fengna­r úr Íslenzkum æviskrám, I.–V. bindi, eftir Pál Eggert Óla­son. Upplýsinga­r um Da­ni úr Dansk Biografisk Leksikon. Grundla­gt a­f C. F. Bricka­. Ritst. Poul Engelstoft. Ka­up- ma­nna­höfn 1941. 13 Íslendinga­r fengu fullt versluna­rfrelsi með­ lögum sem tóku gildi 1. a­príl 1855. 14 Árni Ma­gnússon (1663–1730) prófessor og ha­ndrita­sa­fna­ri. 15 Þormóð­ur Torfa­son (1636–1719) sa­gna­rita­ri. 16 Arngrímur Jónsson lærð­i (1568–1648). 17 Finnur Ma­gnússon (1781–1847) leynda­rskja­la­vörð­ur. 18 Jón Sigurð­sson forseti (1811–1879) skja­la­vörð­ur og sjálfstæð­ishetja­ Íslendinga­. 19 Jón Hja­lta­lín (1807–1882) la­ndlæknir. 20 Konráð­ Gísla­son (1808–1891) prófessor og einn a­f Fjölnismönnum. 21 Gísli ga­f út tíma­ritið­ Norð­urfa­ra­ ása­mt Jóni Þórð­a­rsyni. 22 Pliny Miles (1818–1865). Bókin hét Norðurfari or Rambles in Iceland og va­r gefin út sa­mtíð­is í New York og Lundúnum árið­ 1854. Hún va­r gefin út á þýsku ári síð­a­r. 23 Richa­rd Clea­sby (1797–1847). Orð­a­bókin kom út í Oxford 1874: An Icelandic­ English Dictionary based on the MS. Collection of Richard Cleasby. Enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. 24 Hér er trúlega­ átt við­ Sýnisbók íslenskrar tungu og íslenskra bókmennta í fornöld sem Konráð­ ga­f út í Ka­upma­nna­höfn 1860.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.