Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Blaðsíða 89
M i ð j a n h a r ð a o g h e n t i s t e f n a n m j ú k a
TMM 2006 · 3 89
Tilvísanir
1 Þessi grein byggir á fyrirlestri sem ég hélt á fundi hjá Félagi ungra jafnaðar-
manna í Hafnarfirði þann 24. febrúar 2006. Yngstir mættra krata voru þeir
Jón Baldvin Hannibalsson og Mörður Árnason. Fór fundurinn fram í Freyjusal
á annarri hæð Fjarðarkrárinnar en í neðra var iðkaður ómstríður söngur við
gítarundirleik. Sem ég nefndi orðið „verkalýðshreyfing“ tók söngsveitin að kyrja
„Maístjörnuna“ hástöfum. Ekki ber að forakta teikn að neðan, þau eru sjálfsagt
ekkert verri en teikn að ofan.
2 Wittgenstein (1958): Philosphical Investigations (þýðing úr þýsku). Oxford:
Blackwell, bls. 81 (§ 201).
3 Þetta er úr laginu „It’s Alright, Ma (I’m Only Bleeding)“ á plötunni Bringing It All
Back Home.
4 Aristóteles ( 1995): Siðfræði Níkomakkosar. Reykjavík: Hið íslenzka bókmennta-
félag.
5 Konfúsíus (2006): Speki Konfúsíusar (þýðing úr kínversku). Reykjavík: Pjaxi.
6 Michael Polanyi (1958): Personal Knowledge. Chicago: University of Chicago
Press, bls. 52.
7 Alasdair MacIntyre (1981): After Virtue. London: Duckworth, bls. 89.
8 Úr laginu „Subterrean Homesick Blues“ af plötunni Bringing It All Back Home.
9 Á þetta benda fræðimenn á borð við John Dupré (1993): „Could there be a
Science of Economics?“, Midwest Studies in Philosophy, nr. 18.
10 Um þögla þekkingu og frjálshyggjuhagfræði, sjá Hannes Gissurarson (1997): Há
degisverðurinn er aldrei ókeypis. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, bls. 390.
11 Ágætan inngang að fornkratískum hugmyndum um samfélagið má finna í bók
Gylfa Þ. Gíslasonar (1977): Jafnaðarstefnan. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
12 Giddens (1998): The Third Way. The Renewal of Social Democracy. London:
Polity Press, bls. 42.
Taylor (1996): „Why Democracy needs Patriotism“, Cohen og Nussbaum (rit-
stjórar): For Love of Country. Boston: Beacon Press.
13 Þessa hugmynd hef ég frá norskum krata hvers nafni ég hef gleymt. Hann hefur
örugglega stolið hugmyndinni frá einhverjum öðrum.
14 Harry Brighouse, breskur heimspekingur, telur útboð skóla ekki af hinu góða
(Brighouse (2004): „What’s Wrong With Privatising Schools?“ Journal of Philo
sophy of Education, 38 (4), 617–631). Og norski félagsvísindamaðurinn Noralv
Veggeland segir reynsluna af útboði opinberrar þjónustu ekki góða (Veggeland
(2004): „Konkurranse – et mål i seg selv?“ Aftenposten, 11. maí. Hann hefur
skrifað bækur um efnið og ber ein þeirra heitið The Competitive Society. How
democratic and effective?
15 Reyndar virðist reynslan í BNA ekki benda til þess að svo sé. Þar hefur verið kerfi
neikvæðs tekjuskatts í þrjátíu ár en samt hafa kjör fátæklinga fremur versnað en
hitt.
16 Ég hef lesið um hugmyndina í bók eftir danska heimspekinginn Poul Lübcke
en veit ekki hvort hún er frá honum komin. Lübcke (1995): Politikens bog om
politiske ideer. Kaupmannahöfn: Politiken, bls. 242.