Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 90
S t e fá n S n æ va r r
90 TMM 2006 · 3
17 Þó skilur með mér og Giddens í ýmsu. Hann er til dæmis afar skeptískur á hefðir
og fylgjandi hnattvæðimgu (Giddens (1998), bls 64–68). Ég er aftur móti lítið
skeptískur á hnattvæðingu og fremur jákvæður í garð hefða. Þess utan er ég
meiri efahyggjumaður en breski félagsfræðingurinn.
18 T.d Giddens (1998), bls. 117.
19 Sama rit, bls. 42.
20 Bruce Stokes (2006): „Danes Can Show Europe the Way“, International Herald
Tribune, 23. maí.
21 Jón Baldvin Hannibalsson: „Velferðaríkið og óvinir þess“. Þetta er óbirtur fyrir-
lestur, haldinn í Kaupmannahöfn í desember 2004. Jón Baldvin ver velferðaríkið
af mikilli hind.
22 Dunford segir þetta í fyrirlestri við Háskólann í Lillehammer. Fyrirlesturinn nefnd-
ist „Old Europe, New Europe and the USA“. Lysthafendur geta fundið samþætting
á heimasíðu skólans (http//www.hil.no). Reyndar hefði Dunford mátt nefna dulið
atvinnuleysi í velferðaríkjunum sem artar sig þannig að fullfrískt fólk er sent í ein-
hvers konar gervi-endurmenntun eða er jafnvel flokkað með sjúklingum.
23 Á þetta bendir m.a. Jón Ormur Halldórsson (2005): „Leyndin yfir velgengni
Evrópu“, Fréttablaðið 28. september.
24 Jo Blanden, Paul Gregg og Stephen Machin (2005): Intergenerational Mobility
in Europe and North America. London: Centre for Economic Performance. Sjá
enn fremur: Greg J. Duncan og fleiri (1997): „No Pain, No Gain? Inequality and
Economic Mobility in the United States, Canada and Europe“, í N. Keilmann,
J. Lyngdstad, H. Bjer og I. Thomsen: Poverty and Economic Inequality in Indus
trialized Western Societies. Oslo: Scandinavian University Press. Meira að segja
hið Ameríkusinnaða The Economist er komið góða leið með að viðurkenna þetta.
Tímaritið segir m.a. að einungis 3% af nemendum í bestu háskólum Bandaríkj-
anna tilheyri fátækasta fjórðungi þjóðarinnar. „Inequality and the American
Dream“, The Economist, 17. júní, 2006, bls. 11. Jón Baldvin gerir líka minnkandi
möguleika fátækra Kana á menntun að umfjöllunarefni í áðurnefndum fyrir-
lestri.
25 Göran Dahlgren: „Opinber eða einkarekin heilbrigðisþjónusta. Könnun byggð
á fenginni reynslu“. Þetta er fyrirlestur, haldinn á vegum BSRB og mátti til
skamms tíma finna á heimasíðu félagsins.
26 Forvitnilega úttekt á bandaríska heilbrigðiskerfinu má finna í grein eftir Mark
Kelman (1973): „The Social Costs of Inequality“, í Coser og Howe (ritstjórar): The
New Conservatives. New York: The New American Library.
27 Þetta er úr dægurlagi frá miðjum sjöunda tugnum. Mig minnir að Vilhjálmur
heitinn Vilhjálmsson hafi sungið lagið.
28 Krugman (2005): „Passing the Buck“, New York Times, 22. apríl.
29 Friedman (1962): Capitalism and Freedom. Chicago UP, bls. 148–160.
30 Svo segir John Dupré (Dupré (1993)).
31 Kannski er réttara að segja að til séu gölluð velferðarkerfi, samanber það sem
áður segir um tilvist alls konar ríkisgerða og mismunandi tegunda af mörk-
uðum.
32 Giddens (1998), bls. 122.
33 Giddens (2000): The Third Way and Its Critics. London: Polity Press, bls. 99.