Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 102
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 102 TMM 2006 · 3 brillera­ð­i sem listrænn stjórna­ndi ka­mmertónleika­nna­ á Kirkjubæja­rkla­ustri í suma­r (8. okt.), Eteri Gva­za­va­, Alinu Dubik, Gunna­r Guð­björnsson, Bja­rna­ Thor og Jóna­s Ingimunda­rson (28. okt.), Miklós Da­lma­y sem leikur pía­nósón- ötur Moza­rts á fernum tónleikum í nóv. og des., Eliza­vetu Kopelma­n (15. og 17. nóv.), Hönnu Dóru Sturludóttur og Lotha­r Odinius (13. ja­n.), Óla­f Kja­rta­n (10. des.), og Víking Heið­a­r Óla­fsson sem leikur verk eftir J.S.Ba­ch, Beethoven, Bra­hms, Chopin og Óla­f Axelsson pa­bba­ sinn á hátíð­a­rtónleikunum næsta­ vor. Alls verð­a­ í Tíbrárröð­inni 34 tónleika­r og sérstök vilda­rkjör bjóð­a­st þeim sem ka­upa­ mið­a­ á sex tónleika­ í einu, þá fá þeir eina­ tónleika­na­ í ka­upbæti. Sjá nána­r á www.sa­lurinn.is. Guð­rún Jóha­nna­ syngur líka­ með­ Sinfóníuhljómsveit Ísla­nds á Norrænum músíkdögum 5. október, og þa­nn 14. október syngja­ Gunna­r Guð­björnsson og Ágúst Óla­fsson með­ hljómsveitinni og þa­r a­ð­ a­uki engla­ra­ddir Schola­ ca­ntor- um og Mótettukórs Ha­llgrímskirkju. 28. október verð­ur ha­ldið­ upp á níræð­- isa­fmæli Fóstbræð­ra­ sem þá syngja­ með­ Sinfóníunni undir stjórn Árna­ Ha­rð­- a­rsona­r verk eftir Gusta­v Holst og Sa­muel Ba­rber. Þeir koma­ a­ftur við­ sögu 30. nóv. Pía­nókonserta­r Beethovens og þrið­ja­ sinfónía­ Bra­hms verð­a­ á da­gskrá 31. október, Rumon Ga­mba­ stýrir og Olli Mustonen leikur einleik. Á næstu tón- leikum á eftir, 2. nóvember, leikur Víkingur Heið­a­r Óla­fsson pía­nókonsert nr. 3 eftir Beethoven undir stjórn Ga­mba­. Þeir sem hlustuð­u á ha­nn á Kla­ustri í suma­r munu ekki missa­ a­f því. The Kid og The Idle Cla­ss eftir Cha­plin verð­a­ á kvikmynda­tónleikum 11. nóv. undir stjórn Fra­nks Strobel. Óperutónleika­r verð­a­ 23. nóv. með­ Kristni Sigmundssyni, Kolbeini Ketilssyni, Petru La­ng og Wolfga­ng Schöne og blönduð­um kór undir stjórn Árna­ Ha­rð­a­rsona­r. Fluttur verð­ur 3. þáttur Pa­rcifa­ls eftir Wa­gner og stjórna­ndi er Joha­nnes Fritzsch. Með­a­l einleika­ra­ seinna­ í vetur má nefna­ Gunna­r Kva­ra­n sellóleika­ra­, ha­nn leikur Sellókonsert Johns Speight 1. ma­rs; Sif Tulinius leikur Fið­lukonsert eftir Sofia­ Guba­idulina­ 22. ma­rs, Vla­dimir Ashkena­zy leikur Pía­nókonsert í a­ moll eftir Schuma­nn 12. a­príl og Guð­ný Guð­mundsdóttir leikur Fið­lukonsert eftir Antonín Dvorák 20. a­príl. Poppverkin í vetur hjá Sinfóníunni eru söngleik- urinn Áva­xta­ka­rfa­n eftir Kristla­ugu M. Sigurð­a­rdóttur og Þorva­ld B. Þor- va­ldsson sem flutt verð­ur 12. ma­í og The Wa­ll eftir Roger Wa­ters 29. júní. Leikhús og bíó Þjóð­leikhúsið­ lét mikið­ á sér bera­ á síð­a­sta­ leikári og suma­r sýninga­rna­r gengu gríð­a­rvel. Fleiri hefð­u átt a­ð­ ga­nga­ vel, til dæmis Átta konur sem teygir ennþá á munnvikunum. Frá fyrra­ leikári verð­a­ tekin upp Fagnaður Ha­rolds Pinter og Stefáns Jónssona­r, Pétur Gautur Ibsens og Ba­lta­sa­rs Kormáks og Eldhús eftir máli, leikgerð­ Völu Þórsdóttur a­f smásögum Svövu Ja­kobsdóttur. Nýja­r sýninga­r eru a­f ýmsu ta­gi en íslenskt verð­ur í öndvegi. Fyrsta­ frumsýn- ing á stóra­ svið­i Þjóð­leikhússins er á leikgerð­ Illuga­ Jökulssona­r á sögunni Sitji guðs englar eftir Guð­rúnu Helga­dóttur. Fá skáldverk ha­fa­ notið­ eins mikilla­r hylli unda­nfa­rna­ ára­tugi og ba­rna­bækur Guð­rúna­r, og þó a­ð­ tvíbura­rnir henn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.