Morgunblaðið - 17.12.2016, Page 11

Morgunblaðið - 17.12.2016, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016 Frá 2015 Frístundastyrkur í Seltjarnarnesbæ hefur verið 50.000 kr. í bráðum tvö ár, eða frá áramótunum 2015 en ekki síðustu áramótum eins og sagt var í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT mbl.is alltaf - allstaðar Vertu upplýstur! blattafram.is Á HVERJUM DEGI STUÐLUM VIÐ MÖRG AÐ KYNFERÐISOFBELDI MEÐ ÞVÍ AÐ LÍTA Í HINA ÁTTINA. Í HVAÐA ÁTT HORFIRU? Jólagjöfin hennar Tryggvagötu 18 - Sími 552 0160 - Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Náttföt og sloppar í úrvali Verð 9.980 Stærðir 36-52 Opið laugardag 10-18, sunnudag 13-18 Opið í dag 10-16 Opið sunnudag 13-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Stakir jakkar Kr. 9.800 Str. S-XXL gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Loðkragar • Peysur • Gjafakort Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is Draumakápan Glæsikjólar - Sparidress Opið sunnudag kl. 13-18 Stöndum öll saman sem ein þjóð 800 fjölskyldur hafa óskað eftir jólaaðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands og að baki þessum fjölskyldum eru yfir 2400 einstaklingar og þar af hundruðir barna. Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. Guð blessi ykkur öll 546-26-6609, kt. 660903-2590 Spennandi tækifæri fyrir réttan rekstraraðila í Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í útleigu á félagsheimil- inu Árnesi, tjaldsvæði við Árnes ásamt rekstri mötuneytis fyrir leik- og grunnskóla sveitarfélagsins samkvæmt meðfylgjandi gögnum og öðrum þeim gögnum sem vísað er til. 1. Kynning útboðs. Útboð þetta er auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins, í héraðsblöðum og Morgunblaðinu á tímabilinu 17.-31. desember 2016. 2. Upplýsingar um bjóðendur. Þeir bjóðendur sem koma til álita skulu, sé þess óskað, skila inn staðfestingu um að opinber gjöld séu í skilum auk sakavottorðs. Farið verður með upplýsingarnar sem trúnaðarmál. 3. Verkefnið felst í útleigu á eftirtöldu: A. Félagsheimilið Árnes, fastanr. 220-2217, landnr.166532, ásamt því sem fylgja ber. Salarkynni fyrir veitingarekstur rúmar allt að 300 manns. Undanskilið er rými fyrir skrifstofur sveitarfélagsins. B. Tjaldsvæði við félagsheimilið Árnes. Aðstaða fyrir 50-60 einingar með rafmagni. C. Rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í félagsheimilinu. Fjöldi matarskammta er 90-100 meðan skólaárið stendur yfir. Leigutaki skal lúta skilmálum um efnainnihald matar og matreiðslu í skólamötu- neytum. Krafa er gerð um menntun í matreiðslu. D. Gestastofan og margmiðlunarsýningin Þjórsárstofa. Hún er rekin í Árnesi í samstarfi við Landsvirkjun. Um sýninguna verður gerður sérstakur samningur 4. Leigusamningur um eignina verður ótímabundinn en uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila með sex mánaða fyrirvara. Meðal þess sem verður á ábyrgð leigutaka: • Annast og kosta viðhald fasteignarinnar meðan á leigutíma stendur. Nánar skilgreint í fylgiskjali með samningi. • Annast og kosta þrif á fasteigninni • Hafa eftirlit með að flokkun úrgangs sé samkvæmt þeim reglum sem settar eru um flokkun hverju sinni. • Að öðru leyti varðandi ábyrgð leigutaka vísast til húsaleigulaga. 5. Leigutaka er skylt að skila eigninni að leigutíma loknum í því ástandi sem hann tekur við henni. 6. Leigutaka verður óheimilt að framleigja eignina nema til komi samþykki leigusala. 7. Skeiða- og Gnúpverjahreppur áskilur sér rétt til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Útboðsgögn og nánari upplýsingar veitir Kristófer Tómasson sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, sími 486 6100, netfang kristofer@skeidgnup.is. Útboðum skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins eða á ofangreint netfang, eigi síðar en 3. janúar 2017. Útboð verða opnuð á skrifstofu sveitarfélagsins 3. janúar 2017 kl. 16.00. Sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru tæplega 600 íbúar. Aðalatvinnuvegur er land- búnaður. Auk þess er ferðaþjónusta og iðnaður stundaður í nokkrum mæli. Þéttbýli- skjarnar eru við Árnes og Brautarholt. Grunnskóli, leikskóli, sundlaugar og bókasafn er í sveitarfélaginu. Náttúruperlur og sögustaðir eru margir í sveitarfélaginu. Nefna má Þjórsárdal og Áshildarmýri. Fjarlægð frá Reykjavík er um 100 km, frá Selfossi um 40 km og frá Flúðum 20 km.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.