Morgunblaðið - 17.12.2016, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.12.2016, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016 DEILDARSTJÓRI STOÐÞJÓNUSTU Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á skrifstofu Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar. 100% starf stjórnanda í stoðþjónustu. Starfið felur í sér stjórnun og rekstur deildar. Viðkomandi leiðir starf vegna öldrunarþjónustu, heima- og ferðaþjónustu, liðveislu, stuðningsþjónustu og stuðningsfjölskyldna. Lögð er áhersla á metnaðarfullt og faglegt starf í þágu bæjarbúa. Umsóknarfrestur er til ogmeð 23. desember nk. Upplýsingar og umsóknarform á hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar veitir Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri Fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar: rannveig@hafnarfjordur.is                        585 5500 hafnarfjordur.is Menntunar- og hæfniskröfur: · Háskólamenntun sem nýtist í starfi · Meistarapróf sem nýtist í starfi æskilegt · Reynslu af stjórnun og rekstri · Þekking á öldrunarmálum,málefnum fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Lipurð í mannlegum samskiptum · Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu · Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA SKÓLASTJÓRI - SKARÐSHLÍÐ Staða skólastjóra við nýjan grunnskóla í Skarðshlíð í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Starfið felur í sér að stýra nýjum 450 nemenda grunnskóla semmun rísa í Skarðshlíð inn af Völlunum í Hafnarfirði. Umsókn um starfið þarf að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf sem varpað getur ljósi á færni umsækjanda til að sinna skólastjórastarfi. Umsóknarfrestur er til ogmeð 26. desember nk. Upplýsingar og umsóknarform á hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir sviðsstjóri Fræðslu- og frístundaþjónustu: fanney@hafnarfjordur.is                        585 5500 hafnarfjordur.is Menntunar- og hæfniskröfur: · Leyfisbréf í grunnskólakennarafræðum · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræða · Kennslu- og stjórnunarreynsla · Leiðtogahæfni · Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Skipulagshæfileikar · Góð íslenskukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti · Góð tölvukunnátta HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA Sérfræðingur til rannsókna á vistfræði fjarða Hafrannsóknastofnun óskar eftir sérfræðingi til rannsókna á vistfræði fjarða í tengslum við uppbyggingu fiskeldis. Starfið felst m.a. í framkvæmd rannsókna á eðlis- og efnafræði fjarða og vöktun á áhrifum fiskeldis á vistkerfi fjarðanna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf eða doktorspróf æskileg. • Menntun á sviði haffræði, umhverfisfræði eða samsvarandi með áherslu á efnafræði æskileg. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu. Um er að ræða fullt starf með starfsstöð á Ísafirði. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða á skrifstofu Hafrann- sóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin. helgadottir@hafogvatn.is) og Héðinn Valdimarsson, sviðsstjóri umhverfissviðs (hedinn.valdimarsson@hafogvatn.is) Jafnt karlar sem konur, eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Sérfræðingur við rannsóknir á veiðarfærum Hafrannsóknastofnun leitar eftir sérfræðingi til starfa við rannsóknir á veiðarfærum. Starfið felst í þátttöku og skipulagningu á rann- sóknar- og þróunarvinnu í veiðitækni, auk úrvinnslu gagna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf eða hærri menntun úr rannsóknarmiðuðu háskólanámi æskileg. • Reynsla af sjómennsku eða góð þekking á fiskveiðum æskileg. • Góð tölfræðiþekking nauðsynleg. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu. Um er að ræða fullt starf með starfsstöð á Ísafirði. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða á skrifstofu Haf- rannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Konur, jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin. helgadottir@hafogvatn.is). Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rann- sóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Vilt þú koma í liðið okkar? Laxar fiskeldi ehf leitar eftir öflugu starfsfólki til fjölbreyttra starfa á nýrri eldisstöð fyrirtækisins í Reyðarfirði. Laxar fiskeldi ehf er að hefja uppbygginu á öflugu eldi á laxi í sjókvíum á Austfjörðum. Með tilkomu starfseminnar mun skapast fjölbreyttara atvinnulíf með hærra atvinnustigi. Fyrirtækið hefur skýra umhverfisstefnu sem staðfestir vilja fyrirtækisins til að stunda ábyrga og sjálfbæra starfsemi. Laxar Fiskeldi ehf starfrækir þrjár seiðaeldisstöðvar í Ölfusi og seiði verða sett í sjókvíar í Reyðarfirði í maí. Við starfsemina verður notaður besti búnaður sem völ er á til fiskeldis í heiminum í dag auk þess sem starfsfólki fyrirtækisins er boðið upp á góða þjálfun og samkeppnishæf laun. Reynsla af fiskeldi, fiskeldismenntun, skipstjórnarréttindi, líffræðimenntun og fleira eru kostir sem geta komið umsækjendum til góða. Upplýsingar gefa Kristján í síma 852 8211 og Gunnar í síma 00 47 992 03 622 Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@laxar.is fyrir 3. janúar 2017. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.