Morgunblaðið - 17.12.2016, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð óskast í fasteignina Bjarkar-
braut 2, Laugarvatni
20296 – Bjarkarbraut 2 (Hlíð), Laugarvatni.
Um er að ræða fyrrum kennaraíbúð og heimavist
Héraðsskólans á Laugarvatni, samtals 341,0 m²,
byggð árið 1940, vel staðsett.
Brunabótamat er kr. 48.850.000,- og fasteignamat
er kr. 26.370.000,- skv. Þjóðskrá Íslands – fast-
eignaskrá. Húsið er steinsteypt og hlaðið, inn-
veggir hlaðnir og loft forsköluð. Á efri hæð er
kennaraíbúð og níu herbergi ásamt baði, samtals
214,7 m² og kjallari 126,3 m². Kjallari er ekki með
fullri lofthæð og hluti hans ekki frágenginn.
Einhverjar rakaskemmdir eru í húsinu. Aðkoma og
staðsetning er mjög góð og stendur húsið á 1.473
m² leigulóð.
Húsnæðið þarfnast nokkurs viðhalds og lagfær-
inga utanhúss og að innan. Eignin verður laus til
afhendingar frá og með 1. mars 2017.
Eignin selst í því ástandi sem hún er og eru bjóð-
endur hvattir til að kynna sér ástand hennar vel.
Húseignin verður til sýnis í samráði viðTómas
Tryggvason í síma 894 0920 á virkum dögum.
Nánari upplýsingar fást hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt
reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu-
blaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á vef
Ríkiskaupa http://www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 14. febrúar 2017 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð óskast í fasteignina Miðás 1,
Egilsstöðum
20480 – Miðás 1, Egilsstöðum, húsnæði Vinnu-
málastofnunar.
Um er að ræða efri hæð í vel staðsettu húsnæði á
Egilsstöðum, tvær skrifstofur, fundarsalur fyrir 16
– 18 manns, rúmgóð afgreiðsla og lítil eldhús-
aðstaða. Fundarherberginu er hægt að loka með
rennihurð. Skrifstofur eru staðsettar inn af af-
greiðslu. Gott gangarými er sem nýtist að hluta
sem tækja- og geymslurými. Þá er í húsnæðinu
opið skrifstofurými fyrir tvær starfsstöðvar.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands – fasteignaskrá er
húsnæðið steinsteypt, byggt árið 1994, 120,0 m²,
brunabótamat er kr. 26.850.000,- og fasteignamat
11.850.000,-.
Húsið var málað að utan sl. sumar og ástand þess
talið gott. Þó þurfa vatnslagnir athugunar við. Gott
aðgengi er fyrir hreyfihamlaða.
Eignin verður laus til afhendingar samkvæmt
nánara samkomulagi við Vinnumálastofnun
Eignin selst í því ástandi sem hún er og eru bjóð-
endur hvattir til að kynna sér ástand hennar vel.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Stefán Þór
Hauksson í síma 515 4800 á skrifstofutíma.
Nánari upplýsingar fást hjá Ríkiskaupum, Borgar-
túni 7c, 105 Reykjavík í síma 530 1400.Tilboðs-
eyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt
reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu-
blaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á vef Ríkis-
kaupa http://www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 14. febrúar 2017 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Tilboð óskast í fasteignina Bjarkar-
braut 1, Laugarvatni
20297 – Bjarkarbraut 1 (Björk), Laugarvatni.
Um er að ræða fyrrum heimavist Héraðsskólans á
Laugarvatni, samtals 284,0 m², byggð árið 1950,
stílhreint hús á fallegum útsýnisstað.
Brunabótamat er kr. 40.650.000,- og fasteignamat
er kr. 24.280.000,- skv. Þjóðskrá Íslands – fasteig-
naskrá.
Húsið er byggt úr timbri, með lágum kjallara að
hluta og skriðkjallara að hluta sem er með mold-
argólfi. Gólf hússins er úr timbri og óeinangrað.
Húsnæðið á efri hæð skiptist í gang, sameiginlegt
rými ásamt eldhúsi og uþb. tíu herbergjum.
Aðkoma og staðsetning er mjög góð og húsið
stendur á 1.883 m² leigulóð. Útsýni er gott yfir
Laugarvatn og nágrenni. Viðhald hússins að utan
er gott en fyrir nokkru var skipt var um járn, pappa
og alla glugga. Rakaskemmdir eru sýnilegar að
innanverðu og þarfnast húsið því einhvers
viðhalds og endurnýjunar. Eignin selst í því
ástandi sem hún er og eru bjóðendur hvattir til að
kynna sér ástand hennar vel. Eignin verður laus til
afhendingar frá og með 1. mars 2017.
Húseignin verður til sýnis í samráði viðTómas
Tryggvason í síma 894 0920 á virkum dögum.
Nánari upplýsingar fást hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík í síma 530 1400.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt
reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu-
blaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á vef
Ríkiskaupa http://www.rikiskaup.is
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00
þann 14. febrúar 2017 þar sem þau verða opnuð í
viðurvist bjóðenda er þess óska.
Drømmejobben venter
på deg i Norge!
Centric Care er Skandinavias ledende bemanningsselskap
innen helse.
Vi har stort behov for sykepleiere og spesialsykepleiere
med erfaring fra sykehus.
Vil tilbyr god lønn og dekker bolig og reise når du jobber
for oss.
Tør du å ta sjansen?
Kontakt oss, så planlegger vi ditt eventyr i Norge:
Irene.milford@centric.eu +4793823024 eller
anne.lise.straume@centric.eu +4792832294
Ert þú góður greinandi?
Árvakur leitar að öflugum einstaklingi sem vill starfa
hjá metnaðarfullu og skemmtilegu fyrirtæki. Í boði er
starf á markaðsdeild við greiningar og upplýsinga-
öflun. Starfið er lifandi, krefjandi og útheimtir
mikla nákvæmni og greiningarhæfileika.
Viðkomandi þarf að hafa:
Reynslu af miðlun upplýsinga í rituðu og töluðu máli.
Hæfileiki til að setja fram efni á skýran hátt.
Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Frumkvæði, hugmyndauðgi og metnað.
Færni í mannlegum samskiptum.
Jákvæðni og vinnusemi.
Menntun sem nýtist í starfi er kostur.
Umsóknarfrestur er til 21. desember 2016.
Frekari upplýsingar veitir Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir,
mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569 1332 eða í svanhvit@
mbl.is. Allar umsóknir skal fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á
umsóknareyðublaðinu skal tiltaka greinandi þegar spurt er um
ástæðu umsóknar.
Verkefnastjóri óskast
Árvakur óskar eftir að ráða skapandi
og hugmyndaríkan verkefnastjóra á
markaðsdeild. Verkefnastjóri mun stýra
hugmyndavinnu, skipuleggja, framkvæma og
kynna verkefni ásamt því að taka virkan þátt
í þróunarvinnu og nýsköpun. Viðkomandi
þarf því að geta geta starfað sjálfstætt, hafa
frumkvæði og góða framkomu.
Menntun og/eða reynsla er alltaf kostur.
Umsóknarfrestur er til
21. desember 2016.
Frekari upplýsingar veitir Svanhvít Ljósbjörg
Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Árvakurs, í síma 569
1332 eða í svanhvit@mbl.is. Allar umsóknir skal fylla
út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknareyðublaðinu
skal tiltaka verkefnastjóri þegar spurt er um ástæðu
umsóknar.
Auglýsingasíminn 569 1100