Morgunblaðið - 17.12.2016, Qupperneq 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Opið virka daga kl. 10–18, laugard. kl. 11–16
Erró
grafík – sölusýning
Sýningar í Gallerí Fold til jóla
Ísland fyrir börn og fullorðna
Linda Ólafsdóttir
Sýning á frumteikningum úr
barnabókinni Íslandsbók barnanna eftir
Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur.
Bókin er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
og Fjöruverðlaunannna.
20.00 Leyndarmál veitinga-
húsanna (e)
20.30 Fólk með Sirrý (e)
21.00 Örlögin (e)
21.30 Okkar fólk með
Helga P. (e)
22.00 Mannamál (e)
22.30 Karl Ág. og sonur (e)
23.00 Þjóðbraut (e)
01.00 Útvarp Hringbrautar
FM89,1
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Telenovela
10.15 Trophy Wife
10.35 Younger
11.00 Dr. Phil
12.20 The Tonight Show
14.20 The Voice Ísland
15.50 Gordon Ramsay Ul-
timate Home Cooking
16.15 Emily Owens M.D
17.00 Parks & Recreation
17.25 Growing Up Fisher
17.50 30 Rock
18.15 Everybody Loves
Raymond
18.40 King of Queens
19.05 How I Met Your Mot-
her
19.30 The Voice USA
Hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn. Keys bæst í hópinn.
21.00 Father of the Bride
II
22.50 Knocked Up Partí-
ljónið Ben Stone á einnar
nætur gaman með gull-
fallegri stúlku en honum
bregður í brún þegar hún
birtist nokkrum vikum síð-
ar og segist vera ólétt.
01.00 L!fe Happens
Skemmtileg gamanmynd
frá 2011 með Krysten Rit-
ter, Kate Bosworth, Rac-
hel Bilson og Jason Biggs
í aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um þrjár vinkonur
sem búa saman í Los Ang-
les. Þegar ein þeirra verð-
ur ólétt eftir skyndikynni
þarf hún að leita til vin-
kvenna sinna til að hjálpa
sér með barnið. Leikstjóri
er Kat Coiro.
02.40 Cape Fear
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
13.35 Rogue Nature with Dave
Salmoni 14.30 I’m Alive 15.25
The Real Lion Queen 16.20 Lone
Star Law 17.15 Life On Earth: A
New Prehistory 18.10 Dr. Jeff:
Rocky Mountain Vet 19.05 Tan-
ked 20.00 Lone Star Law 20.55
Gator Boys 22.45 I’m Alive 23.40
Urban Predator: Lion On The
Loose
BBC ENTERTAINMENT
13.10 World’s Deadliest Drivers
13.35 QI 15.40 Top Gear 18.15
QI 20.15 World’s Deadliest Dri-
vers 20.45 Live At The Apollo
21.30 Louis Theroux: LA Stories –
City of Dogs 22.25 8 Out of 10
Cats 23.15 James May: The
Reassembler
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Edge of Alaska 18.00
Wheeler Dealers 19.00 Fast N’
Loud 20.00 Railroad Australia
21.00 Alaska 22.00 Behind Bars
23.00 Inside the Gangsters’ Code
EUROSPORT
14.45 Live: Ski Jumping 16.45
Biathlon 18.00 Winter Sports
Extra 19.00 Live: Snooker 22.00
Ski Jumping 23.30 Winter Sports
Extra
MGM MOVIE CHANNEL
14.30 Three Amigos! 16.10 Dirty
Rotten Scoundrels 18.00 Anger
Management 19.45 Scary Movie
21.15 Secret Admirer 22.50 Wild
Orchid
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.00 Wild Yellowstone 19.26
Secret Brazil 21.03 Safari Brot-
hers 21.52 America’s National
Parks 22.41 Wild Yellowstone
ARD
12.38 Sportschau 15.38
Sportschau 19.00 Tagesschau
19.15 Klein gegen Groß – Das
unglaubliche Duell 22.35 Ta-
gesthemen 22.55 Das Wort zum
Sonntag 23.00 Seite an Seite
DR1
14.45 Det søde liv jul – Kejser-
indeis 15.00 Familien Jul 16.25
Skiskydning World Cup: Nove
Mesto, direkte 17.15 Det søde liv
jul – Karameldrøm 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 18.00 Shanes
eventyrlige Jul hos Timm Vladimir
18.30 Den Anden Verden 18.50
Der var engang en julekalender
19.00 Det er vores Jul 19.30 DRs
Store Juleshow 2016 21.00
Maria Lang: Mordet på landsbyk-
irkegården 22.30 Beck: Ved vejs
ende
DR2
12.25 Temalørdag: Jagten på
Bigfoot 14.00 Temalørdag: Ver-
dens bedste spydjæger 14.15 En
kvinde forsvinder 15.40 DR1
Dokumentar: Min bedste ven har
kræft 16.40 Lægens dødelige ek-
sperimenter 17.38 Forført af en
svindler 18.10 Nak & Æd – en
trane i Alaska 18.55 Temalørdag:
Freakonomics – sandheden om
alting 20.25 Temalørdag: Stat-
istik, magt og manipulation
21.30 Deadline 22.00 Debatten
23.30 The Way Back
NRK1
14.45 Sport i dag 16.35 V-cup
skiskyting: Jaktstart kvinner
17.20 Sport i dag 17.35 Snøfall
18.00 Lørdagsrevyen 18.55
Monsen på villspor 19.55 Jule-
konsert med KORK 20.55 Det
beste fra Lindmo 21.55 Hum-
orkalender: Luke 17 – Tores Jule-
skole 22.00 Kveldsnytt 22.15 Æ
har rætt 23.30 Beatles
NRK2
13.30 Antikkduellen 14.00 Hitlå-
tens Historie: Show Me Love
14.30 Billedbrev: Et sted ved
navn Paestum 14.40 Den for-
underlege kvantefysikken 15.25
Kunnskapskanalen: Forsker grand
prix 2016 – Trondheim 17.30
Korrespondentane 18.00 Studio
Sápmi 18.30 Skandinavisk mat
18.55 Hvem tror du at du er?
19.55 Landet frå lufta: Grøde
20.10 The Blues Brothers 22.15
The Everly Brothers: himmelske
harmonier 23.15 Filmskolens ek-
samensfilmer 2016
SVT1
La Clusaz 13.15 Vinterstudion
14.00 Skidskytte: Världscupen
Nove Mesto 14.45 Vinterstudion
15.00 Fotbollsfeber: Hajduk Split
– Dinamo Zagreb 16.20 Historien
om korvvagnen 16.30 Skidskytte:
Världscupen Nove Mesto 17.00
Rapport 17.15 Go’kväll 17.45
Julkalendern: Selmas saga 18.00
Sverige! 18.30 Rapport 18.45
Sportnytt 19.00 Galenskaparna:
Spargrisarna kan rädda världen
21.15 SVT Nyheter 21.20 Public
enemies 23.35 Stories we tell
SVT2
15.10 Sverige idag på romani
chib/arli 15.15 Musikhjälpen
16.50 Skidskytte: Världscupen
Nove Mesto 17.25 Anslagstavlan
17.30 Eallisilbbat ? guldkorn från
marknaden 18.00 Kulturstudion
18.02 Nordic Symphonic 19.00
Nobelkonserten 21.10 Nobel
2016 : BBC Hardtalk 21.40 Mus-
ikhjälpen
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Úr kistu ÍNN
22.00 Björn Bjarna
22.30 Harmonikan heillar
23.00 Auðlindakistan
23.30 Haga í Maga
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.10 Góð jól (e)
10.15 Saga af strák (About
a Boy) (e)
10.40 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
11.20 Útsvar (e)
12.30 Síðasta vígi Lemúrs-
ins (Last Lemur standing)
13.15 Hnotubrjóturinn (The
Nutcracker) (e)
15.00 Jól í Vínarborg 2013
(Christmas in Vienna 2013)
(e)
16.30 Norðurlandsjakinn
Aflraunakeppni sem fór
fram á Norðurlandi dagana
25.-27. ágúst
17.00 Stundin okkar
17.25 Krakkafréttir vik-
unnar Fréttaþáttur fyrir
börn á aldrinum 8-12 ára.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jóladagatalið – Sátt-
málinn (Pagten)
18.20 Jóladagatalið –
Leyndarmál Absalons
(Absalons Hemmelighed)
18.45 Góð jól Í desember
ætlar KrakkaRÚV að
hvetja alla landsmenn til að
gera góðverk!
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Home Alone (Aleinn
heima) Þegar átta ára
grallari er skilinn eftir
heima fyrir mistök á jól-
unum koma tveir innbrots-
þjófar í heimsókn. Nú eru
góð ráð dýr fyrir en stráksi
deyr ekki ráðalaus.
21.30 Notting Hill Klassísk
gamanmynd frá 1999. Líf
hægláts bókabúðareiganda
umturnast þegar hann
kynnist frægustu kvik-
myndastjörnu í heimi.
23.35 Snow White and The
Huntsman (Mjallhvít og
veiðimaðurinn) Myndin er
byggð á ævintýrinu um
Mjallhvíti og dvergana sjö.
Vonda drottningin skipar
útvöldum veiðimanni að
fanga Mjallhvíti svo sjálf
drottningin geti drepið
hana og öðlast um leið eilíft
líf. (e) Bannað börnum.
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Jóladagatal Afa
07.05 Barnaefni
12.20 Víglínan Vikulegur
þjóðmálaþáttur á vegum
fréttastofu Stöðvar 2.
13.05 B. and the Beautiful
14.05 The X-Factor UK
17.20 Borgarstjórinn
17.50 Jóladagatal Afa
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Friends
19.35 A Christmas Tail
Hugljúf fjölskyldumynd
umum tvo einstæða for-
eldra sem verða ástfangnir
þegar þau eru að rífast um
hvolp sem þau ætla að gefa
börnum sínum í jólagjöf.
21.05 Far From The Madd-
ing Crowd Myndin gerist á
Viktoríutímanum í Eng-
landi, en þar eru þrír biðlar
á eftir hinni sjálfstæðu Bat-
hsheba Everdene.
23.05 Armed Response
Tveir eigendur öryggisfyr-
irtækis á fallanda fæti
ákveða að hressa upp á við-
skiptin og innkomuna með
því að brjótast sjálfir inn á
heimili fólks í heimabæ sín-
um.
00.40 Svartur á leik
02.25 Run All Night
04.15 Taken 3
06.00 Louie
07.50/14.45 Grandma
09.10/16.15 The Walk
11.10/18.20 N. at the Mus.
Battle of the Smiths.
12.55/20.05 Brooklyn
22.00/03.20 The Gunman
24.00 Fast and the Furious
01.50 Scary Movie 5
18.00 Að austan
19.00 Að Norðan
19.30 Föstudagsþáttur
20.00 Hvað s. bændur? (e)
20.30 Mótorhaus
21.30 Hvítir mávar
22.00 Að norðan
22.30 Að sunnan
23.00 M. himins og jarðar
23.30 Að austan
24.00 Að Norðan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ævintýri herra Píbo-
dýs og Sérmanns
11.20 PL Match Pack
11.50 Pr. League Preview
12.20 Cr. Palace – Chelsea
14.40 La Liga Report
15.10 A. Mad. – L. Palmas
17.20 WBA – Man. Utd.
19.30 M.brough – Swans.
21.15 Leeds – Brentford
23.00 NBA Specials
23.25 UFC Now 2016
00.15 UFC Unleashed
01.00 UFC Fight Night:
VanZant vs. Waterson
11.20 Norwich – H.field
13.00 H.heim – B. Dortm.
14.40 Barcel. – R. Madrid
16.20 Stjarnan – Haukar
18.30 S.land – Watford
20.10 West Ham – Hull
21.50 Stoke – Leicester
23.30 Cr. Palace – Chelsea
01.10 WBA – Man. Utd.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigurður Árni Þórðarson.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hjarta mitt býr á götuhorni.
Þriggja þátta röð um frönsku söng-
konuna Edith Piaf.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ég vildi að ég hefði. Fléttu-
þáttur um íslenskan mann sem
flutti til Bandaríkjanna barnungur
og fékk ekki tækifæri til að halda
móðurmálinu sínu, Íslensku. Hann
er um sjötugt nú og líður fyrir þetta
enn þann dag í dag. Hann vildi að
hann hefði ekki týnt móðurmálinu,
hluta af sjálfum sér. Fyrir nokkrum
árum kynntist hann hálfsystkinum
sínum á Íslandi, sem hefur orðið til
þess að hann er að reyna að læra
móðurmálið upp á nýtt.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
14.00 Lök yfir jökul: af litlum risum
og hvítum lygum. Ef lygi er end-
urtekin nógu oft verður hún sönn“?
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur. Bein útsend-
ing.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
21.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lifandi blús. Umsjón: Halldór
Bragason. (Frá 2004-2005) (e)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Við nútímafólk, sem lifum og
hrærumst í hraða hins staf-
ræna heims þar sem allir eru
í kapphlaupi að missa ekki
af neinu, höfum gott af því
að æfa okkur í þolinmæði.
Síðastliðinn sunnudag var
kvikmynd sýnd á RÚV sem
var sérlega góð æfing í að
hægja á hugsuninni, því þar
var framvindan afar hæg og
lítið um talað mál. Þetta var
gríska hádramatíska kvik-
myndin Meteora-klaustrið,
þar sem segir frá vináttu
grísks gullfallegs munks og
íðilfagurrar rússneskrar
nunnu, en vinátta þeirra
þróast í meiri nánd en leyfi-
legt er og þá þarf að taka
erfiðar ákvarðanir, hvort
fylgja skuli mannlegum
hvötum eða Guði. Í kvik-
mynd þessari var mikið lagt
upp úr hinu sjónræna og
voru margir afar fallegir
rammar sem glöddu augað
svo um munar, ég fékk
stundum gæsahúð, slík var
fegurð myndbygging-
arinnar. Kvikmyndin er
listavel gerð og hún var að
hluta til byggð upp á teikn-
uðum hreyfimyndum þar
sem leita þurfti gaumgæfi-
lega að því sem hreyfðist. Ég
kunni vel við hina löturhægu
framvindu en þó ég vissi að
ég hefði gott af þessari æf-
ingu, þá gafst ég upp og
sofnaði. Ég veit því ekki enn
hvernig fór um ástir þeirra
munkins og nunnunnar.
Sjónvarp fárra
orða er gott
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Ástir Þau fella hugi saman,
munnkurinn og nunnan.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
21.30 Bill Dunn
15.15 Vicious
15.40 Who Do You Think
You Are?
16.45 Hell’s Kitchen USA
17.30 Mike and Molly
17.55 Married
18.20 The Big Bang Theory
18.45 Baby Daddy
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 The Great Christmas
Light Fight
20.45 Suburgatory
21.10 Fresh off the Boat
21.40 Band of Brothers
22.40 Homeland
23.35 Bob’s Burgers
24.00 American Dad
Stöð 3