Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 32

Berklavörn - 01.06.1946, Blaðsíða 32
allir á þessari leið, sem hingað koma. Nokkur liiuti vistamannanna, eru rnenn, isem án Vinnuheimilisins, ættu þess eng- an kost að eyða æfinni annars staðar en á hæli eða sjúkrahúsi; það eru, eins og þú veizt, þeir cronisku, menn, sem hafa í mörg- um tilfellum tölverða starfsorku, meðan veikin er í kyrrstöðu, en það getur aftur varað svo árum skiptir. Þriðji hlutinn eru 'svo öryrkjarnir; þeir, sem hafa yfirstígið veikina, en bera of þungar menjar þeirrar baráttu, til þess að geta af eigin ramleik béð sér farborða úti í lífinu. — Þetta er þér að sjálfsögðu að nokkru leyti kunnugt. Hitt viltu svo miklu ÍTemur vita, hvað við aðhöfumst þann tíma, sem hverjum og ein- um er ætlaður til starfs dag hvern. Ég gæti til dæmis ímyndað mér, að þú yrðir settur í trésmíðina, vegna þeirrar klambrara- kunnáttu, sem ég veit að þú hefur á því A járnsmíðaverkstœðinn sviði. Að sjálfsögðu myndi ég reyna að segja þér eitthvað til og þættist hafa til þess nokkurn rétt, þar sem ég er nú búinn að vera trésmiður í hálft annað ár! Ekki veit ég þó, hvort verkstjórinn gæfi mér þau meðmæli, að ég væri fullnuma, en færan tel ég mig í flestan nagladrátt, sem fyrir kem- ur. — Aðal framleiðslan í þessu verkstæði eru leikföng, bílar af ýmsum stærðum og gerðum, brúðuvagnar og kerrur, slagtré og hitt og þetta, sem börnunum er kær- komið. Enginn okkar, sem þarna vinnum, hafði nokkru sinni lagt stund á slíkar smíð- ar, en ég verð að segja, að áhugann vant- ar ekki til þess að verða einhvers nýtur í starfinu, svo verkstæðinu vegni sem bezt og um leið heimilinu. En þetta er ekkert einkennandi fyrir okkar verkstæði, eða þá, sem þar vinna. Þetta er undantekninga- laust viðhorf allra vistmannanna til heim- 16 BERKLAVÖRN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.