SÍBS fréttir - 01.12.1999, Page 9

SÍBS fréttir - 01.12.1999, Page 9
Umboðsmenn happdrættis SÍBS Á Dalvík rekur Sólveig Antonsdóttir umboð að Hafnarbraut 5. Hárgreiðslustofan Hárnýung, Unubakka 3 er með umboð happdrœttis SÍBS í Þorlákshöfn. Hlíf Ragnarsdóttir er umboðsmaður. Óli Már Aronsson tekur nú við umboði Happ- drættis SÍBS fyrir Hvolsvöll og Helltt. Það verður rekið áfram á sama stað og hingað til. Aðalheiður Högnadóttir stýrði umboðinu í mörg ár. Þakkar SÍBS henni gott staif í þágu samtakanna og ánœgjuleg samskipti. Bragi Björnsson kaupmaður í Leiksporti, Hóla- garði hefur tekið við umboðinu í efra Breiðholti. Grafarvogurinn er mjög vaxandi hverfi og þar eru nú tvö umboð fyrir Happdrœtti SIBS. Annað er í versluninni Spékoppum (efri mynd), Hverafold 1- 3, en hitt er í Blómasmiðju Hildu (neðri mynd), Langarima 21. SÍBS-fréttir • 9

x

SÍBS fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.