SÍBS fréttir - 01.12.1999, Side 23

SÍBS fréttir - 01.12.1999, Side 23
Hér sést vel sú erfiða vinnuaðstaða sem þjálfarar notast við nú. Fyrst þaif að flytja sjúklinginn með sérstökum lyftara úr lijólastól og yfir í stól sem er áfastur laugarbarmi og síðan að láta stólinn síga niður í laugina. Þá fyrst getur þjálfun hafist. Ánœgjulegt var að sjá hve samstillt og jákvœtt viðhoif ríkti hjá þeim, sem þama hjálpuðust að, bceði starfsfólki og unga manninum sem verið var að þjálfa. Hlátur þeirra barst út yfir laugina og sú sem myndina tók varð svolítið öfundsjúk þar sem hún tilheyrði ekki þessum samstillta hópi! Hagkvœmari búnaður verður við nýju laugina og allt auðveldara bœði fyrir statfsfólk og sjúklinga. SÍBS-fréttir • 23

x

SÍBS fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.