SÍBS blaðið - 01.03.2000, Page 2

SÍBS blaðið - 01.03.2000, Page 2
„Núfer ég allra minnaferða, frják og öðrum óháð á nýju rafskutlunni minni. s Eg skutlast út í búð á morgnana og þá kemur stóra innkaupakarfan sér vel. Eftir hádegi heimsæki ég vinkonur mínar eða skrepp í sundlaugarnar. Stundum fer ég í langar ökuferðir í góða veðrinu - það er svo auðvelt eftir að göngustígar voru lagðir um allt. Einu sinni fór ég meira að segja alla leið upp í Heiðmörk. Það var algert ævintýri! Skutlan mín er örugg og einföld í notkun. Og svo kemst hún auðveldlega fyrir í bíl." Rafskutlan fæst í mörgum gerðum og auðvelt er að laga hana að breytilegum pörfum pínum, nú eða síðar. Ef þú vilt létta þér sporin, þá heimsæktu okkur í Glæsibæinn og skoðaðu rafskutlu sem hentar þér. Það gæti breytt lífi þínu! Frjáls og f ferðafærl (y/ .hvert langar þig að fara? Frjáls og ferðafær • Glæsibæ • Sími 533 4070

x

SÍBS blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.