SÍBS blaðið - 01.03.2000, Síða 3

SÍBS blaðið - 01.03.2000, Síða 3
Efnisyfirlit Leiðari Næstu verkefni SÍBS .... 3 SÍRS-bJaðið Viðtalið Baráttan fyrir bættum kjörum öryrkja harðnar ... 4 Á döfinni Átak í söfnun aðila í Stoðdeild ................ 8 Þemað Nýjungar í meðferð lungnasjúkdóma............ 9 Reynsluheimur fólks með lungnasjúkdóma............11 Endurhæfing fólks með lungnasjúkdóma............13 Þjálfun lungnasjúklinga - til hvers?................24 Gildi forvarna............25 Af hverju lungna- endurhæfing?..............26 Málgagn SIBS kemur nú út undir nýju nafni og í endurnýjuðu formi. Broti blaðsins og högun hefur verið breytt og efni sótt víðar að en áður. Það er von nýrrar ritstjórnar að þessar breytingar falli lesendum vel í geð og blaðið verði enn öflugari málsvari samtakanna en áður. Um þessar mundir eru verkefni SÍBS ærin og mikil nauðsyn á að lagst sé þungt á árarnar af öllu fólki innan okkar raða að hrinda þeim í framkvæmd. Jafnframt þarf að höfða til hinna fjölmörgu velunnara samtakanna um að veita okkur þá aðstoð sem þeir mega. 03 *o Fréttir frá samtökunum Hönnun þjálfunarhússins á lokastigi................18 LHS með merkjasölu og þing....................20 Vefsíðan Reykjalundur.is opnuð......................21 SÍBS ákveður að auka forvarnarstarf.............21 Atvinnuleg endurhæfing á Reykjalundi..............22 Stofnun og starf samtaka lungnasjúklinga............28 Hvað er SÍBS?..............34 Skemmtun Myndagátan.................16 Krossgátan.................30 Minning Jórunn Ólafsdóttir.........32 Gott að vita...............33 Mikilvægasta verkefnið framundan er bygging húss til að hýsa þjálfunarsali og sundlaugar á Reykjalundi, framkvæmd sem gerir kleift að stórbæta aðstöðuna til endurhæfingar. Þegar þessi viðbygging verður tekin í notkun skapast einnig möguleikar til fjölþætts forvarnarstarfs ef tekst að nýta dýrmæta reynslu og hæfileika starfsliðsins og hina nýju þjálfunaraðstöðu síðdegis og um helgar. Hér í blaðinu er gerð grein fyrir STOÐDEILD SÍBS sem við gerum okkur vonir um að verði öflugt verkfæri í baráttunni fyrir að hrinda áformunum að Reykjalundi og öðrum brýnum verkefnum í framkvæmd. Jafnframt væntum við þess að Stoðdeildin verði virk í félagsstarfi innan samtakanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Porsteinn Sigurðsson Ritnefnd: Helga Friðfinnsdóttir Jóhannes Kr. Guðmundsson Sigurjón Jóhannsson Útlit: Hér & Nú auglýsingastofa Prentun: Steindórsprent Gutenberg Upplag 9000 Að efla forvarnir er tvímælalaust eitthvert mikilvægasta verkefnið á sviði heilbrigðismála í framtíðinni. SÍBS hefur lýst vilja sínum til að leggja þar fram liðsinni sitt. Á næstu mánuðum munu samtökin vinna að stefnumótun á því sviði og verður leitað samstarfs þar um bæði við opinbera aðila og fólkið í landinu. Þorsteinn Sigurðsson -3- Auglýsingar: Hænir sf.

x

SÍBS blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.