Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 03.06.2016, Qupperneq 1

Fréttatíminn - 03.06.2016, Qupperneq 1
Katrín Harðardóttir skuld- ar sjö milljónir í námslán. Hún er að sækja um að fara í doktorsnám. Ekki er lánað nema fyrir sjö árum í námi, samkvæmt nýju námslána- frumvarpi Illuga Gunnars- sonar og það gæti sett strik í reikninginn. Frumvarpið kemur sérlega illa við barna- fólk, langskólagengna og tekjulága. Frumvarpið kem- ur í raun best út fyrir þá sem þurfa ekki lán en fá engu að síður styrk. Ríkissjóður er því að borga meira til að styðja færri en áður. Valur Gunnarsson Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Nemendur eiga samkvæmt frum- varpinu rétt á 65.000 króna styrk á mánuði endurgjaldslaust, sam- kvæmt frumvarpinu. Á móti kem- ur að þeir þurfa að greiða þrefalt hærri vexti af lánum sínum. „Mínar tekjur eru hlægilegar eins og er, ég er að þéna um 200.000 krónur á mánuði, eins og staðan er núna,“ segir Katrín sem er tveggja barna móðir í sambúð. Eins og er greiðir hún 7.500 krónur enda eru afborganir tekjutengdar hjá LÍN, eins og staðan er núna. Væri frum- varpið orðið að lögum væri hún að greiða 25.000 krónur. „Ójá, Þá væri ég í vondum málum,“ segir hún. Talsverður munur er á mánaðar- legri endurgreiðslubyrði í nýja kerf- inu og því gamla. Samkvæmt nú- gildandi reglum byrja námsmenn að greiða lánin til baka tveimur árum eftir námslok og miðast þau þá við 3.75 prósent af tekjum. Sam- kvæmt nýja kerfinu er byrjað að greiða til baka ári eftir nám og eru endurgreiðslurnar ekki tekjutengd- ar. Þetta þýðir að þeir sem eru með undir 275.000 krónur á mánuði að loknu þriggja ára námi þurfa að greiða meira til baka mánaðarlega en í gamla kerfinu, en minna séu þeir yfir þessari tölu. Eftir því sem fólk er lengur í námi hækkar þessi tala. Þeir sem hafa verið í fimm ára námi og eru með minna en 631.000 í laun á mánuði borga meira í nýja kerfinu en því gamla. Einstætt foreldri þarf að vera með yfir 469.000 krónur í laun á vinnumarkaði, eftir þriggja ára nám, til þess að borga ekki meira, komist námslánafrumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráð- herra í gegnum þingið. Eftir fimm ára nám þurfa tekjurnar að vera 804.000. Eftir sjö ára nám þurfa langskólagengnir einstæðir foreldr- ar að vera með meira en 1.2 millj- ónir á mánuði eigi greiðslubyrðin að vera sú sama og í gamla náms- lánakerfinu. Þetta miðast við eitt barn, en námslánin eru hærri og greiðslubyrðin meiri eftir því sem börnunum fjölgar. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 26. tölublað 7. árgangur Föstudagur 03.06.2016 Námslánafrumvarp Illuga kemur hátekjufólki best Húlladúllan Unnur María Færir húllahringinn upp á æðra plan Hollt og heimilislegt Barnastjörnur misnotaðar kynferðislega NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF SPENNANDI TÖLVUBÚNAÐI 4BLS4KULTRA HD 3840x2160 SNJALLARA 48” SJÓNVARP MEÐ INNBYGGÐU 4K NETFLIX99.990 20ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR119.990 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is ÆÐRULEYSISBÆN KOM AF STAÐ SNJÓBOLTA 2 MARGRÉT GAUJA FÆDDI BARN Í FORSTOFUNNIFlugkóngur kaupir 300 milljóna króna villu M yn d | B er gl in d Ó tt ar sd ót tir MÁ BJÓÐA ÞÉR HUNDASÚRUKOKTEIL? MAGGA PÁLA VILL SENDA EIGINMANNI REIKNING FYRIR ÞRIF FER EKKI ÚR DRAUMA- KÁPUNNI SEM HÚN HANNAÐI SJÁLF 10 SÍÐUR UM HEIMILI OG HÖNNUN FÖSTUDAGUR 03.06.16 KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 Phantom 4 á tilboði! 379.990kr (verð áður 489.990) verð 249.990kr verð frá 98.990kr Phantom 3 Eins og ég væri einskis virði Konan í mansalsmálinu á Adam í viðtali 9,9 milljarðar í skatta- afslátt til gististaða Stuðningur við hótel en ekki salerni 30 48 8 2 12 Katrín Harðardóttir málvísindakona, sem er á leið í doktorsnám, með sonum sínum, Óríon og Ísari.Mynd | Rut Nýja frumvarpið verra fyrir barnafólk Fréttaskýring um námsmannafrumvarpið. Hvað getum við lært af simpönsum? Viðtal við apakonuna Jane Goodall 26 ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 8,2X4,7CM.indd 1 2.6.2016 13:09:08
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.