Fréttatíminn - 03.06.2016, Page 58
Styrkurinn hefur mjög mikla þýðingu fyrir mig og fyrirtækið mitt. Það tekur tíma að byggja upp fatahönnunarfyr-
irtæki og ég hef byggt það upp
sjálf hingað til með góðri aðstoð,
til dæmis frá Hönnunarsjóði en
þetta er þriðji styrkurinn sem ég
fæ þaðan,“ segir Magnea Einars-
dóttir fatahönnuður sem fékk á
dögunum 3 milljón króna styrk frá
Hönnunarsjóði Íslands, en það var
hæsti styrkurinn sem var úthlut-
að.
„Þessir styrkir gera mér kleift
að taka mikilvæg skref í áttina að
því að skapa sjálfri mér og vonandi
fleirum atvinnu í fatahönnunar-
geiranum hér á Íslandi sem er enn
frekar ungur. Þetta getur verið
mikið hark en á sama tíma það
skemmtilegasta sem ég geri – svo
það er auðvitað ákveðin viður-
kenning líka að finna fyrir stuðn-
ingi af þessu tagi,“ segir Magnea
sem útskrifaðist sem fatahönnuð-
ur með áherslu á prjón, frá Central
St. Martins í London árið 2012.
Hún sótti um styrk úr sjóðnum
fyrir vöruþróun og markaðssetn-
ingu á næstu tveimur fatalínum,
fyrir vor/sumar 2017 og haust/vet-
ur 2017.
„Markmiðið er að kynna línurn-
ar og um leið merkið á erlendum
markaði og gerir styrkurinn mér
kleift að láta þær áætlanir verða
að veruleika,“ segir Magnea sem
er að fara á fullt núna í að klára
vor- og sumarlínu næsta árs, en
til stendur að hún fari á sölusýn-
ingu í París í lok september. Þá er
hún einnig að ganga frá pöntun á
haustlínunni sem kemur í verslan-
ir í ágúst.
Aðspurð segist Magnea ganga
meira í sinni eigin hönnun í dag en
hún gerði fyrst „Það gerðist aðal-
lega eftir að ég hannaði drauma-
kápuna mína, síðan hef ég varla
farið úr henni.“ | slr
280cm
98cm
20% afsláttur
af öllum vörum
til 17. júní
Túnika
kr. 3000
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
ittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mittinu
kr. 5500.
Tökum upp nýjar vörur daglega
20% afsláttur
af öllum vörum
til 17. júní
Túnika
kr. 3000
Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6
Frábær verð, smart vöru ,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leg ings háar í
ittinu
kr. 5 0 .
Tökum upp nýjar vörur dagle a
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mitt nu
kr. 5 0 .
Tökum pp nýjar vö ur d gl ga
Bláu húsin Faxafeni · S. 58 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Loksins
komnar aftur
*leggings háar í
mitt nu
kr. 5 0 .
Tökum pp nýjar vö ur daglega
GÓÐ VERÐ
ALLA DAGA
BOMBER JAKKI
KR.10900
ST.42-52, LÍKA TIL Í
SVÖRTU OG HVÍTU
GALLABUXUR
FRÁ KR 7900
TUNIKUR
FRÁ KR 2900
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL
SKÓR
VERÐ FRÁ
KR 3900
FJÖLBREYTT ÚRVAL
AF FALLEGU SKARTI
Áhrifaríkt náttúruefni sem færir okkur vellíðan að innan sem
utan. Kísill er næstalgengasta frumefni jarðarinnar og sé það
tekið inn þá hefur það undraverð áhrif á meltinguna auk þess
að hafa jákvæð áhrif á húð og hár.
RE-SILICA er náttúruleg kísilsýra í kvoðuformi
sem vinnur hratt og vel á vandamálinu.
Varstu að kaupa
nýja skó?
Komdu í veg fyrir að þú fáir blöðrur og sár
eftir nýju skóna
Margir næla sér í nýtt skópar
þegar sumarið gengur í garð og
kuldaskórnir eru settir inn í skáp.
Blöðrur og sár eru oft hvimleið-
ur fylgifiskur nýs skófatnaðar og
um að gera að reyna eftir fremsta
megni að koma í veg fyrir slíkan
ófögnuð.
1. Gakktu skóna til. Nýir skór
geta verið harðir og stamir. Því er
betra að fara stuttar vegalengdir
á þeim til þess að byrja með.
2. Ef þú færð oft blöðrur eða sár á
ákveðin svæði skaltu setja vaselín
eða plástur á svæðið áður en þú
notar skóna fyrst um sinn.
3. Ef skórnir eru í þrengri kantin-
um, eins og nýir skór eiga til að
vera, er gott að mýkja þá með
hárþurrku. Farðu í sokka, klæddu
þig í skóna og blástu á fæturna
með heitum blæstri í nokkrar mín-
útur. Leyfðu skónum svo að kólna
á fótunum og þeir ættu vera miklu
þægilegri en áður.
…tíska 6 | amk… FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016
Það skemmtilegasta
sem ég geri
Magnea Einars fatahönnuður
fékk 3 milljóna króna styrk
frá Hönnunarsjóði til að klára
fatalínur næsta árs