Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 09.07.2016, Síða 28

Fréttatíminn - 09.07.2016, Síða 28
Gott að fara í snú-snú Sumarlegasta hreyfing sumarsins er snúsnú. Til hvers að stunda einmanalega líkams- rækt í tækjasal þegar þú getur leikið þér og hreyft þig í sömu andrá? Frábær skemmtun að virkja alla fjölskylduna í snúsnú. Snúsnú-band í öll hanskahólf! Gott að fá sér „knús-snooze“ Sumarið er tíminn til að elska. Ýttu á „snooze“ fyrir smá auka knús áður en þú ferð fram úr á morgnana og tekst á við amstur dagsins. Hlýjan af rekkjunauti þínum mun fylgja þér inn í daginn. Gott að horfa á Footloose Ein vinsælasta dansmynd níunda áratugarins ætti að koma þér til að dansa. Aðalleikari myndarinn- ar, Kevin Bacon, sýnir þar hvernig hægt er að dansa frá sér pirring og biturleika. Þegar erfiðleik- ar sækja að þér er gott að taka til fótanna. ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Útsölulok Chat ny-stóll. Svartur með viðarfótum. 18.900 kr. Nú 11.600 kr. Summer-stóll. Hvítur eða drapplitaður. Staflanlegur. 9.900 kr. Nú 4.950 kr. 50% LOKADAGUR 10. JÚLÍ Kingston-sófi. Þriggja sæta sófi með gráu áklæði . Svampur með trefjafyllingu í sessum og púðum. L 232 cm. Verðflokkur A2. 239.900 kr. Nú 119.950 kr. Sparaðu 30-50% AF ÖLLUM SUMARVÖRUM Quebec-borð og 4 Link-stólar. Fallegt hvítt borðstofuborð með krómfótum og 4 stólar með hvítri setu og krómfótum. 121.400 kr. Nú 81.500 kr. 25% Nyhavn-stóll. Plastseta með viðarfótum. 19.900 kr. Nú 11.900 kr. Einnig til svartur. Blazer-stóll. Dökkgrátt áklæði og dökkir viðarfætur. 29.900 kr. Nú 19.900 kr. Cohen-loftljós. Kopar. 32 cm. 49.995 kr. Nú 37.495 kr. 40% 30% 25% Sparaðu 30% AF ÖLLUM HANDKLÆÐUM 35% Sparaðu 30% AF ÖLLUM KERTASTJÖKUM OG LUKTUM Quito-stóll. Blár, bleikur, grár eða svartur. 14.900 kr. Nú 9.600 kr. 50% LANGVIRK SÓLARVÖRN Sölustaði má finna á celsus.is bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35 Steinunn Lóa Lárusdóttir, 14 ára. „Loksins rætt- ist draumurinn eftir margra ára bið. Ég grét og grét þegar Beyoncé birtist á sviðinu og ég heyrði röddina henn- ar byrja að syngja „Okay ladies now let‘s get in formation“. Hún er að mínu mati fullkomin og í lok tónleikanna hágrét ég aftur því þessu var lokið. Þetta var ólýsan- lega frábær upplifun, eitt besta kvöld lífs míns!“ Kría Kolbeins- dóttir, 7 ára. „Það var ógeðslega gaman. Við komumst líka alveg óvænt. Við hittum vinkonu hennar mömmu og barnið hennar langaði ekki á tón- leikana svo við fengum miðann. Þetta er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert.“ „Ég get ekki alveg valið uppáhalds- lagið mitt með henni því það eru svo mörg rosalega góð en kannski Survivor.“ Áslaug Lárusdóttir, 15 ára. „Ég var búin að bíða lengi eftir að fá að fara á Beyoncé tónleika og svo loksins varð það að veruleika. Þetta var gríðarlega flott „show“ með fullt af ljósum og dönsurum og sjálf dansaði hún og söng á sama tíma eins og ekkert væri auðveldara. Þetta var æðislegt kvöld sem ég mun aldrei gleyma.“ Þessar voru á Beyoncé tónleikum á meðan Íslendingar spiluðu við Frakka GOTT UM HELGINA

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.