Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 09.09.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 09.09.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 53. tölublað 7. árgangur Föstudagur 09.09.2016 60 ár í sömu blokkinni Hulda Hjörleifsdóttir á Hjarðarhaganum 828 42 Við gerum betur í ölbreyttu vöruúrvali á góðu verði. iStore er sérverslun með Apple vörur og úrval fylgi- og aukahluta. Viltu miða á Justin Bieber í kvöld? 10 fyrstu sem versla tölvu, dróna eða spjaldtölvu í iStore í dag fá miða á tónleika Justin Bieber í kvöld. Fyrstir koma - fyrstir fá. KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET... ÚTSALA Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Revestimiento Ace Negro 33,3x100 cm Ace Blanco 33,3x100 cm Pavimento Crystal Floor White 33,3x33,3 cm Crystal Floor Dark 33,3x33,3 cm Verðdæmi: Harðparket eikarplanki 8mm kr. 1.790.- m2 Tarkett viðarparket eik 3 stafa kr. 3.790.- m2 Teppi og dúkar 25-70% afsláttur Þúsundir fermetra af flísum með 20%-70% afslætti VAR HRÆDD VIÐ AÐ BYRJA AÐ LEIKA Í HOLLYWOOD HEIÐA RÚN GERIR ÞAÐ GOTT Í POLDARK SÉRKAFLI UM VETRAR­ FATNAÐ BARNA FÖSTUDAGUR 09.09.16 Mynd | Rut RÓSA SKIPTI ÚT ÖLLU SNYRTI­ DÓTINU HERA HILMARS Mynd | Hari Höfuðstöðvar Framsóknar- flokksins eru veðsettar fyrir 50 milljóna króna láni. Stjórnarformaðurinn veit ekki hver á lánið á bak við tryggingarbréfið. Ingi F. Vilhjálmsson ingi@frettatiminn.is Framsóknarflokkurinn veðsetti höfuðstöðvar sínar á Hverfisgötu 33 fyrir 50 milljóna króna láni í lok maí. Þetta kemur fram í tryggingar- bréfi sem þinglýst var á húsið þann 31. maí. Athygli vekur að í tryggingarbréfinu er ekki sagt hver lánveitandinn er, aðeins að það sé handhafi tryggingarbréfsins. Nöfn lánveitenda koma fram á öðrum lán- um sem hvíla á húsi Framsóknar- flokksins. Einar Gunnar Einarsson var ný- tekinn við sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins þegar geng- ið var frá þessum viðskiptum. Fyr- irrennari hans, Hrólfur Ölvisson, hætti í lok apríl eftir opinberanir í Panamaskjölunum um viðskipti hans í skattaskjólum. Viðskiptin fóru fram í gegnum eignarhaldsfélagið sem á skrif- stofuhúsnæði flokksins á Hverfis- götu, Skúlagarð hf. Stjórnarmenn þess félags, Sigrún Aspelund, Þor- finnur Jóhann Björnsson og Birk- ir Jón Jónsson, skrifuðu undir tryggingarbréfið vegna veðsetn- ingar hússins. Sigrún og Jóhannes eru starfsmenn á skrifstofu Fram- sóknarflokksins en Birkir Jón er sveitarstjórnarfulltrúi flokksins í Kópavogi. Bréfsefnið sem notað var við gerð tryggingarbréfsins er merkt fjármálafyrirtækinu Kviku. Þó það sé ekki tekið fram í tryggingarbréfinu telja sérfræðingar sem Fréttatíminn hefur leitað til að líklegast sé að Kvika sé sjálf hand- hafi bréfsins og lánveitandi flokks- ins. Tengsl Framsóknarflokksins og Kviku, áður MP Banka, hafa oft verið til umræðu á liðnum árum þar sem mágur Sigmundar Davíðs Gunn- laugssonar er forstjóri bankans, faðir Sigmundar Davíðs er hluthafi í honum og einn helsti efnahagsráð- gjafi flokksins, Sigurður Hannesson, er starfsmaður bankans. Sigrún Aspelund, stjórnarformað- ur Skúlagarðs hf., segir að hún viti ekki hver sé handhafi tryggingar- bréfsins. „Ég er bara ekki með þetta. Það er framkvæmdastjóri sem sem- ur um svona.“ Þorfinnur segist held- ur ekki getað svarað því og ekki náð- ist í Birki Jón vegna málsins. Einar Gunnar Einarsson hefur ekki gefið Fréttatímanum kost á viðtali um málið þrátt fyrir ítrek- aðar beiðnir þar um. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmund- ar Davíðs, gat engar upplýsingar veit um veðsetningu hússins og eða vit- neskju formannsins um hana. Hann sagði málið vera á verksviði fram- kvæmdastjóra flokksins. Hús Framsóknar veðsett fyrir láni frá óþekktum aðila 79 ára drullu- sokkur Finnur Bjarkason þeysir um á Hondu 10Saga Ragnheiðar á Kúludalsá Í stríði við stóriðjuna 20% afmælisafsláttur föstudag til sunnudags ESPRIT SMÁRALIND esprit.com Landlæknir: Hvað vissu læknarnir? Birgir Jakobs- son vill rann- sókn á plast- barkamálinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.