Fréttatíminn - 09.09.2016, Blaðsíða 1
frettatiminn.is
ritstjorn@frettatiminn.is
auglysingar@frettatiminn.is
53. tölublað
7. árgangur
Föstudagur 09.09.2016
60 ár í sömu blokkinni
Hulda Hjörleifsdóttir
á Hjarðarhaganum 828
42
Við gerum betur í ölbreyttu
vöruúrvali á góðu verði. iStore
er sérverslun með Apple vörur
og úrval fylgi- og aukahluta.
Viltu miða á Justin Bieber í kvöld?
10 fyrstu sem versla tölvu, dróna eða spjaldtölvu í
iStore í dag fá miða á tónleika Justin Bieber í kvöld.
Fyrstir koma - fyrstir fá.
KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur
PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PARKET...
ÚTSALA
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Revestimiento
Ace Negro 33,3x100 cm
Ace Blanco 33,3x100 cm
Pavimento
Crystal Floor White 33,3x33,3 cm
Crystal Floor Dark 33,3x33,3 cm
Verðdæmi: Harðparket eikarplanki 8mm kr. 1.790.- m2
Tarkett viðarparket eik 3 stafa kr. 3.790.- m2
Teppi og dúkar 25-70% afsláttur
Þúsundir fermetra af flísum með
20%-70% afslætti
VAR HRÆDD
VIÐ AÐ BYRJA
AÐ LEIKA Í
HOLLYWOOD
HEIÐA RÚN
GERIR ÞAÐ
GOTT Í
POLDARK
SÉRKAFLI
UM VETRAR
FATNAÐ
BARNA
FÖSTUDAGUR
09.09.16
Mynd | Rut
RÓSA
SKIPTI
ÚT ÖLLU
SNYRTI
DÓTINU
HERA
HILMARS
Mynd | Hari
Höfuðstöðvar Framsóknar-
flokksins eru veðsettar
fyrir 50 milljóna króna láni.
Stjórnarformaðurinn veit
ekki hver á lánið á bak við
tryggingarbréfið.
Ingi F. Vilhjálmsson
ingi@frettatiminn.is
Framsóknarflokkurinn veðsetti
höfuðstöðvar sínar á Hverfisgötu
33 fyrir 50 milljóna króna láni í lok
maí. Þetta kemur fram í tryggingar-
bréfi sem þinglýst var á húsið
þann 31. maí. Athygli vekur að í
tryggingarbréfinu er ekki sagt hver
lánveitandinn er, aðeins að það sé
handhafi tryggingarbréfsins. Nöfn
lánveitenda koma fram á öðrum lán-
um sem hvíla á húsi Framsóknar-
flokksins.
Einar Gunnar Einarsson var ný-
tekinn við sem framkvæmdastjóri
Framsóknarflokksins þegar geng-
ið var frá þessum viðskiptum. Fyr-
irrennari hans, Hrólfur Ölvisson,
hætti í lok apríl eftir opinberanir
í Panamaskjölunum um viðskipti
hans í skattaskjólum.
Viðskiptin fóru fram í gegnum
eignarhaldsfélagið sem á skrif-
stofuhúsnæði flokksins á Hverfis-
götu, Skúlagarð hf. Stjórnarmenn
þess félags, Sigrún Aspelund, Þor-
finnur Jóhann Björnsson og Birk-
ir Jón Jónsson, skrifuðu undir
tryggingarbréfið vegna veðsetn-
ingar hússins. Sigrún og Jóhannes
eru starfsmenn á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins en Birkir Jón er
sveitarstjórnarfulltrúi flokksins í
Kópavogi. Bréfsefnið sem notað var
við gerð tryggingarbréfsins er merkt
fjármálafyrirtækinu Kviku.
Þó það sé ekki tekið fram í
tryggingarbréfinu telja sérfræðingar
sem Fréttatíminn hefur leitað til að
líklegast sé að Kvika sé sjálf hand-
hafi bréfsins og lánveitandi flokks-
ins. Tengsl Framsóknarflokksins og
Kviku, áður MP Banka, hafa oft verið
til umræðu á liðnum árum þar sem
mágur Sigmundar Davíðs Gunn-
laugssonar er forstjóri bankans,
faðir Sigmundar Davíðs er hluthafi í
honum og einn helsti efnahagsráð-
gjafi flokksins, Sigurður Hannesson,
er starfsmaður bankans.
Sigrún Aspelund, stjórnarformað-
ur Skúlagarðs hf., segir að hún viti
ekki hver sé handhafi tryggingar-
bréfsins. „Ég er bara ekki með þetta.
Það er framkvæmdastjóri sem sem-
ur um svona.“ Þorfinnur segist held-
ur ekki getað svarað því og ekki náð-
ist í Birki Jón vegna málsins.
Einar Gunnar Einarsson hefur
ekki gefið Fréttatímanum kost á
viðtali um málið þrátt fyrir ítrek-
aðar beiðnir þar um. Jóhannes Þór
Skúlason, aðstoðarmaður Sigmund-
ar Davíðs, gat engar upplýsingar veit
um veðsetningu hússins og eða vit-
neskju formannsins um hana. Hann
sagði málið vera á verksviði fram-
kvæmdastjóra flokksins.
Hús Framsóknar veðsett
fyrir láni frá óþekktum aðila
79 ára drullu-
sokkur
Finnur Bjarkason
þeysir um á Hondu
10Saga Ragnheiðar á Kúludalsá
Í stríði við
stóriðjuna
20% afmælisafsláttur
föstudag til sunnudags
ESPRIT SMÁRALIND
esprit.com
Landlæknir:
Hvað vissu
læknarnir?
Birgir Jakobs-
son vill rann-
sókn á plast-
barkamálinu