Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 09.09.2016, Side 44

Fréttatíminn - 09.09.2016, Side 44
Gott að horfa á Útsvar Útsvar byrjar aftur í kvöld eftir sumarpás- una, mikill spenning- ur hjá landsmönn- um. Gott er að byrja snemma að skipta fjölskyldumeðlim- um í lið og byrja að lesa Trivial spurn- ingar fyrir kvöldið svo þér líði ekki eins og viðvaningi. Gott að fara á Bieber Seinni Justin Bieber tón- leikarnir eru í kvöld. Mælt er með opna ekki sam- félagsmiðla í dag því allt verður morandi í einka- myndböndum af upplifun af landsmanna af fyrri tón- leikunum. Góða skemmtun í kvöld og muna að njóta. Gott að fara í haustgöngutúr Nú þegar gróðurinn er farinn að taka á sig alla fallegu liti haustsins er gott að fara í rómantíska haustgöngu um Rauða- vatn, taka myndir og taka eina góða náttúruhug- leiðslu. GOTT UM HELGINA Tölum um… Justin Bieber Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Justin Bieber er æðsta samein- ingartákn mannkyns um þessar mundir, enda litar tilvist hans daglegt líf hvers manns- barns og heimil- isdýrs. Persónu- lega kvíði ég tónleikunum mjög og fæ hroll við tilhugsun- ina um að setja sjálfa mig í þessar sturluðu aðstæður. En maður „beilar“ ekki á Bieber. Sinéad McCarron Bar hann sig ekki saman við Kurt Cobain og Guð? Hann hefur rétt fyrir sér í einu að fólk skilur hann ekki, ég er ein af þeim. Einar Lövdahl Gunnlaugsson Við lifum magnaða daga. Bítlarn- ir héldu aldrei tónleika hérlendis en Bieber- inn lætur sér ekki nægja að halda eina heldur tvenna. Ég telst til rólyndismanna en bið tónleikagesti fyrirfram afsökunar á hegðun minni þegar Sorry verður flutt. Ég mun ganga Bieberserksgang. ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.