Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 09.09.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 09.09.2016, Blaðsíða 44
Gott að horfa á Útsvar Útsvar byrjar aftur í kvöld eftir sumarpás- una, mikill spenning- ur hjá landsmönn- um. Gott er að byrja snemma að skipta fjölskyldumeðlim- um í lið og byrja að lesa Trivial spurn- ingar fyrir kvöldið svo þér líði ekki eins og viðvaningi. Gott að fara á Bieber Seinni Justin Bieber tón- leikarnir eru í kvöld. Mælt er með opna ekki sam- félagsmiðla í dag því allt verður morandi í einka- myndböndum af upplifun af landsmanna af fyrri tón- leikunum. Góða skemmtun í kvöld og muna að njóta. Gott að fara í haustgöngutúr Nú þegar gróðurinn er farinn að taka á sig alla fallegu liti haustsins er gott að fara í rómantíska haustgöngu um Rauða- vatn, taka myndir og taka eina góða náttúruhug- leiðslu. GOTT UM HELGINA Tölum um… Justin Bieber Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Justin Bieber er æðsta samein- ingartákn mannkyns um þessar mundir, enda litar tilvist hans daglegt líf hvers manns- barns og heimil- isdýrs. Persónu- lega kvíði ég tónleikunum mjög og fæ hroll við tilhugsun- ina um að setja sjálfa mig í þessar sturluðu aðstæður. En maður „beilar“ ekki á Bieber. Sinéad McCarron Bar hann sig ekki saman við Kurt Cobain og Guð? Hann hefur rétt fyrir sér í einu að fólk skilur hann ekki, ég er ein af þeim. Einar Lövdahl Gunnlaugsson Við lifum magnaða daga. Bítlarn- ir héldu aldrei tónleika hérlendis en Bieber- inn lætur sér ekki nægja að halda eina heldur tvenna. Ég telst til rólyndismanna en bið tónleikagesti fyrirfram afsökunar á hegðun minni þegar Sorry verður flutt. Ég mun ganga Bieberserksgang. ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.