Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 64
64 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 25. nóvember 2016 Ljósaganga UN Women Alþjóðlegur baráttudagur Sam- einuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi er í dag. Ljósagangan er upphaf 16 daga átaks UN Women á Íslandi. Yfirskrift göngunnar er Konur á flótta. Maryam Raísi leiðir gönguna í ár og flytur viðstöddum hugvekju. Maryam og móðir henn- ar, Torpikey Farrash, hafa verið á flótta undanfarin 15 ár. Hvar? Lagt af stað frá Arnarhóli. Hvenær? Í dag klukkan 17. Hvað kostar? Ekkert að sýna sam- stöðu. GOTT UM HELGINA DJ Silja Glømmi Plötusnúðurinn DJ Silja Glømmi er meira en lítið til í að nota föstu- dagskvöld í að snúa skífum á plötuspilaranum. Hvar? Veitingastaðnum Hverfisgötu 12 Hvenær? Í kvöld frá kl. 21. Hvað kostar? Ekkert inn. Jólaþorp og Pop up í Hafnarfirði Hafnfirðingar eru komast í jólaskap. Þeir ætla að opna Jólaþorpið í Strandgötu og tendra ljósin á jólatrénu sínu. Handverks- og listafólkið sem starfar í Íshúsinu í Hafnarfirði ætlar að færa sig í miðbæinn og opna Pop up markað þar með vörur sínar. Hvar? Í Strandgötu í Hafnarfirði. Hvenær? Í kvöld kl. 18 opnar Pop up Íshússins. Hvað kostar? Ekkert að taka inn stemningu og skoða. Nautn í Hveragerði Sýningin Nautn – Conspiracy of Pleasure kemur nú suður yfir heið- ar en hún var nýlega í Listasafn- inu á Akureyri. Á morgun verður hún opnuð í Hveragerði. Lista- menn sem þar eiga verk eru Anna Hallin, Birgir Sigurðsson, Eygló Harðardóttir, Guðný Kristmanns- dóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Jóhann Ludwig Torfason / Pabbakné. Hvar? Listasafni Árnesinga, Aust- urmörk 21 Hveragerði. Hvenær? Opnun á morgun, laugardag, kl. 14. Hvað kostar? Allir velkomnir á opnun. Kuldi, myrkur og punk Hljómsveitirnar Leiksvið fáránleikans og Bootlegs ætla að bjóða upp á alvöru hávaða og læti á Gauknum. Hvar? Gauknum Hvenær? Einhvern tímann eftir 22 í kvöld. Hvað kostar? 1000 kr. Perlum fyrir jólin Jólin nálgast og það þarf að huga að ýmsu. Sumir taka upp á því að perla eitthvað jólalegt, en það er skemmtilegt að ná allri fjöl- skyldunni saman í því. Starfsfólk Borgarbókasafnsins í Sólheimum lætur ekki sitt eftir liggja og dreg- ur fram perlur og straujárn fyrir börn og fylgdarfólk þeirra. Hvar? Borgarbókasafn Sólheim- um 27. Hvenær? Á morgun, laugardag, milli 13 og 14. Hvað kostar? Verið velkomin. Heimar mætast Útgáfu á bókinni Heimar mætast verður fagnað innilega. Í bókinni, sem Stofnun Vigdísar Finnboga- dóttur og Háskólaútgáfan gefa út, er að finna smásögur frá Mexíkó sem spanna tímabilið frá 1952 til 2009. Hvar? Útgáfuhóf í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi. Hvenær? Í dag milli 17 og 19. Hvað kostar? Allir velkomnir! 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 26/11 kl. 13:00 Mán 28/11 kl. 13:00 Akranes Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 28/11 kl. 14:30 Akranes Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! frettatiminn.is GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki. BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. VERÐ FRÁ 87.900.- WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900 VILNÍUS Í LITHÁEN Vilníus er eins og margar aðrar borgir í Eystrasaltinu frá miðöldum og glæsileg eftir því. Upphaf borgarinnar má rekja til ársins 1330 og er gamli bærinn á minjaskrá Unesco. Þröngar steinilagðar götur er viða að finna í gamla bænum og gamli byggingastíllinn blasir hvarvetna við. Flogið er tvisvar í viku allt árið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.