Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 64
64 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 25. nóvember 2016
Ljósaganga UN Women
Alþjóðlegur baráttudagur Sam-
einuðu þjóðanna gegn kynbundnu
ofbeldi er í dag. Ljósagangan er
upphaf 16 daga átaks UN Women
á Íslandi. Yfirskrift göngunnar er
Konur á flótta. Maryam Raísi leiðir
gönguna í ár og flytur viðstöddum
hugvekju. Maryam og móðir henn-
ar, Torpikey Farrash, hafa verið á
flótta undanfarin 15 ár.
Hvar? Lagt af stað frá Arnarhóli.
Hvenær? Í dag klukkan 17.
Hvað kostar? Ekkert að sýna sam-
stöðu.
GOTT
UM
HELGINA
DJ Silja Glømmi
Plötusnúðurinn DJ Silja Glømmi er meira en lítið til í að nota föstu-
dagskvöld í að snúa skífum á plötuspilaranum.
Hvar? Veitingastaðnum Hverfisgötu 12
Hvenær? Í kvöld frá kl. 21.
Hvað kostar? Ekkert inn.
Jólaþorp og Pop up í Hafnarfirði
Hafnfirðingar eru komast í jólaskap. Þeir ætla að opna Jólaþorpið í
Strandgötu og tendra ljósin á jólatrénu sínu. Handverks- og listafólkið
sem starfar í Íshúsinu í Hafnarfirði ætlar að færa sig í miðbæinn og opna
Pop up markað þar með vörur sínar.
Hvar? Í Strandgötu í Hafnarfirði.
Hvenær? Í kvöld kl. 18 opnar Pop up Íshússins.
Hvað kostar? Ekkert að taka inn stemningu og skoða.
Nautn í Hveragerði
Sýningin Nautn – Conspiracy of
Pleasure kemur nú suður yfir heið-
ar en hún var nýlega í Listasafn-
inu á Akureyri. Á morgun verður
hún opnuð í Hveragerði. Lista-
menn sem þar eiga verk eru Anna
Hallin, Birgir Sigurðsson, Eygló
Harðardóttir, Guðný Kristmanns-
dóttir, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson
og Jóhann Ludwig Torfason /
Pabbakné.
Hvar? Listasafni Árnesinga, Aust-
urmörk 21 Hveragerði.
Hvenær? Opnun á morgun,
laugardag, kl. 14.
Hvað kostar? Allir velkomnir á
opnun.
Kuldi, myrkur og punk
Hljómsveitirnar Leiksvið fáránleikans og Bootlegs ætla að bjóða upp á
alvöru hávaða og læti á Gauknum.
Hvar? Gauknum
Hvenær? Einhvern tímann eftir 22 í kvöld.
Hvað kostar? 1000 kr.
Perlum fyrir jólin
Jólin nálgast og það þarf að huga
að ýmsu. Sumir taka upp á því
að perla eitthvað jólalegt, en það
er skemmtilegt að ná allri fjöl-
skyldunni saman í því. Starfsfólk
Borgarbókasafnsins í Sólheimum
lætur ekki sitt eftir liggja og dreg-
ur fram perlur og straujárn fyrir
börn og fylgdarfólk þeirra.
Hvar? Borgarbókasafn Sólheim-
um 27.
Hvenær? Á morgun, laugardag,
milli 13 og 14.
Hvað kostar? Verið velkomin.
Heimar mætast
Útgáfu á bókinni Heimar mætast
verður fagnað innilega. Í bókinni,
sem Stofnun Vigdísar Finnboga-
dóttur og Háskólaútgáfan gefa út,
er að finna smásögur frá Mexíkó
sem spanna tímabilið frá 1952 til
2009.
Hvar? Útgáfuhóf í Bókabúð Máls
og menningar á Laugavegi.
Hvenær? Í dag milli 17 og 19.
Hvað kostar? Allir velkomnir!
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn
Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn
Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn
Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn
Sýningum lýkur í desember
Óþelló (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30
Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00
Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30
Lau 3/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00
Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn
Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan)
Lau 26/11 kl. 13:00 Mán 28/11 kl. 13:00
Akranes
Lau 26/11 kl. 15:00 Mán 28/11 kl. 14:30
Akranes
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Fim 1/12 kl. 19:30 35.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
frettatiminn.is
GLÆSILEGAR
BORGIR Í A-EVRÓPU
Í BEINU FLUGI
Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa,
fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4
daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt
að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum
uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki.
BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI
Ein af fallegri borgum Evrópu, hún
er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar
sem margar eru á minjaskrá Unesco,
forna menningu og spa/heilsulindir.
Þar hefur í árhundruði blandast
saman ýmis menningaráhrif sem
gerir borgina svo sérstaka.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
GDANSK Í PÓLLANDI
Hansaborgin Gdansk er elsta og
fallegasta borg Póllands, saga
hennar nær aftur til ársins 997.
Glæsilegur arkitektúr, forn menning
og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina
að vinsælustu ferðamannaborg
Póllands.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.
VERÐ FRÁ 87.900.-
WWW.TRANSATLANTIC.IS SÍMI: 588 8900
VILNÍUS Í LITHÁEN
Vilníus er eins og margar aðrar borgir í
Eystrasaltinu frá miðöldum og glæsileg eftir
því. Upphaf borgarinnar má rekja til ársins
1330 og er gamli bærinn á minjaskrá Unesco.
Þröngar steinilagðar götur er viða að finna í
gamla bænum og gamli byggingastíllinn
blasir hvarvetna við.
Flogið er tvisvar í viku allt árið.