Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 46
Katrín Jakobsdóttir Katrín Jakobsdóttir er unglingurinn á Alþingi þegar kemur að fatastíl. Stíllinn er glaðlegur, litríkur og afslappaður og stundum eins og dregin beint úr fataskáp skandinav- íska háskólanemans. Hún er oft í þægilegum buxum og striga- skóm og hún er greinilega aðdándi hinna klassísku Con- verse strigaskóa. Katrín getur verið þjóðleg í klæðaburði, er mikið í prjón- uðum flíkum, bæði peysum og sjölum, sem gefa unglinga- stílnum smá tvist. Katrín er hrifin af röndum eins og Logi hún er líka trú sín- um flokki í litavali því oftar en ekki er hún í grænu. Bjarni Benediktsson Dökk jakkaföt, skyrta og bindi í bláum og gráum fötum eru að- alsmerki Bjarna, þó að hann eigi það til að brydda uppá hversdag- legri fatnaði svo sem póló-bol eða köflóttum Harris Tweed. Jakka- fötin eru gjarnan í minni kantin- um og bindishnúturinn í stærra lagi. Bandarísk áhrif eru greinileg í fatavali Bjarna. Stundum sendir hann dularfull skilaboð með litavali sínu, eins og grænu peysunni sem enginn skildi hvað þýddi í stjórnarmyndunar- viðræðunum. Óttarr Proppé Það er alltaf bjart yfir lávarði íslenskra stjórnmála. Lita- palletta Óttars hefur lengst af einkennst af rauðum og gulum tónum sem flútta vel við skegg- og hárlit hans. Fullyrða má að pönkið lifi enn í Óttari og hafi dafnað vel á Al- þingi. Öllum að óvörum birtist Óttar í grænum jakka á dögunum og vakti verð- skuldaða athygli fyrir. Benedikt Jóhannesson Benedikt Jóhannesson tekur engar áhættur í fata- vali. Oftar en ekki skartar hann klassískum jakkafötum í gráum eða bláum tónum og hvítri skyrtu. Bindin er líka oftast í dökkum tónum, stundum röndótt en alltaf dökk. Við þetta tækifæri hefur Benedikt valið sér óvenjudjarft bindi með gulu mynstri sem lífgar óneita- lega upp á litlaus jakka- fötin. Eitt smáatriði sem Benedikt hefur dálítið verið að leika sér með gerir hér Steldu stílnum frá stjórnmálamönnunum Leiðtogar stjórnmálaflokkanna hafa allir einkennandi fatastíl sem segir margt um persónueinkenni þeirra. Dyggir aðdáendur, og þeir sem láta sig dreyma um frama á sviði stjórnmálanna, geta auðveldlega stolið stílnum þeirra. gæfumun þegar á heildina er litið, en það er vasaklúturinn í brjóstvas- anum. Skemmtilegt smáatriði sem alls ekki margir í svo hefðbundnum klæðnaði spila með. Birgitta Jónsdóttir Kapteinninn tjáir sig frjálslega með fatnaði. Eins og sannur pírati á netinu stelur hún stílum úr hinum og þessum áttum og sækir inn- blástur í pönkið, rokkið og póesí- una. Hún blandar skærum og myrk- um litum og tekst stöðugt að koma á óvart. Hakkaraáhrifin eru áberandi í klæðavali hennar. Hún ber svarta Matrix-frakkann af miklu sjálfs- öryggi og rammar inn andlitið með rauðum dramatískum varalit. Sigurður Ingi Jóhannsson Sigurður Ingi Jóhanns- son hefur markað sér al- gjöra sérstöðu með tveimur djörfum stíleinkennum sem aldrei hafa sést á Alþingi áður. Hann ber giftingarhringinn á þum- alfingri og bindur silki- klút um hálsinn undir skyrtukraganum. Þetta óvenjulega tvist á yfirveg- aðan Framsóknarmanninn sýnir karakter sem þorir að fara ótroðnar slóðir þó hefð- bundin jakkafötin pakka því inn í trúverðuga umgjörð. Ef þú vilt vera Sigurður Ingi gæti Saga Boutiqe verið þín verslun. Logi Már Einarsson Logi Már Einarsson hef- ur skapað sér einstak- an stíl og augljóslega sótt sér innblástur til Frakklands. Oft- ar en ekki má sjá hann í blárönd- óttum bómullar- bol í klassísk- um frönskum sjóarastíl með bómullarklút í bleikum tón. Stíllinn er afslappað- ur og óvæntur en hann er samt alls ekki tilviljana- kenndur og má segja að þarna hafi Logi fundið sinn einkennisbúning. Röndóttu bolirnir fylgja Loga út í búð og upp í stjórnarráð, sama hvern- ig vindurinn blæs. Til að toppa afslappelsið er Logi gjarnan með hliðartösku og í sportlegum og þægilegum skóm. Ef þú vilt vera Birgitta, gæti Hókus pókus verið búðin þín, en þú getur líka dressað þig upp í Desigual á Spáni. Ef þú vilt vera Katrín kíktu þá í Polarn O. Pyret eða skelltu þér til Skandinavíu í verslunarferð. Ef þú vilt vera Sigurður Ingi gæti Saga Boutiqe verið þín verslun. Ef þú vilt vera Bjarni, beint í Boss með’ig. Ef þú vilt vera Óttar ferðu rakleiðis í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, eða á flóamarkað í bresku sveitaþorpi. Ef þú vilt vera Logi ættirðu að skella þér á Bretagne-skagann í Frakklandi. Þar er þægilegur bómullar fatnaður og rendur í algleymingi. Ef þú vilt vera Benedikt skelltu þér þá í eina af herra fata- verslunum bæjarins, Guðstein eða Herragarðinn. SVARTUR FÖSTUDAGUR? LÝSUM FREKAR UPP SKAMMDEGIÐ 20-50% afsláttur af öllum jólavörum, jólaljósum og seríum í dag og um helgina. við Fellsmúla | 108 Reykjavík | rvm.is AFGREIÐSLUTÍMI Virka daga: kl. 9.00–18.00 Laugardaga: kl. 10.00–16.00 Sunnudaga: kl. 12.00–16.00 46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 25. nóvember 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.